Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1997, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ1997 37 DV Dætur mjólkurpóstsins Tevje. Fiðlar- inn á þakinu Nú eru aðeins tvær sýningar eftir i sumar á söngleiknum vin- sæla, Fiðlaranum á þakinu, sem sýndur hefur verið fyrir fullu húsi á stóra sviði Þjóðleikhúss- ins síðan í apríl. Næstsíðasta sýningin verður í kvöld og sú síðasta á laugardagskvöldið. Það er Jóhann Sigurjónsson sem leikur aðalhlutverkið, mjólkur- póstinn Tevje, og Edda Heiðrún Backman leikur eiginkonu hans. Sex manna hljómsveit leikur í sýningunni undir stjórn Jó- hanns G. Jóhannssonar. Leik- stjóri er Kolbrún Halldórsdóttir. Leikhús Evíta Andrew Lloyd Webber og Tim Rice eru höfundar söngleiksins Evitu sem Pé-leikhópurinn hef- ur sett upp í íslensku óperunni. Andrew Lloyd Webber þarf vart að kynna fyrir íslendingum né öðrum vestrænum þjóðum. Hann er án nokkurs vafa einn virtasti og vinsælasti söngleikja- höfundur allra tíma. Meðal ann- arra söngleikja hans eru Jesus Christ Superstar, Cats og Phantom of the Opera. I aðalhlutverki hinnar fram- gjörnu Evu Perón (Evítu) er söngkonan Andrea Gylfadóttir. Egill Ólafsson fer með hlutverk herforingjans Peróns og í öðrum aöalhlutverkum eru Baldur Trausti Hreinsson, Björgvin Haildórsson og Vigdís Hrefna Pálsdóttir. Leikstjóri er Andrés Sigurvinsson. Söngleikurinn er í tveimur þáttum og sýningin stendur í um tvo tíma. Súld og rigning á Suðvesturlandi í dag er gert ráð fyrir sunnan- og síðan suðvestankalda og dálítilli rigningu eða súld vestanlands. Hiti þar verður á bilinu 9 til 12 stig. Um landið austanvert verður suðvestan- kaldi og áfram bjartviðri. Þar verð- ur um 15 til 20 stiga hiti í dag. Á höf- uðborgarsvæðinu er gert ráð fyrir suðvestangolu eða kalda og dálítilli súld eða rigningu. Hiti þar verður á bilinu 7 til 11 stig. Suður af landinu er 1.030 mb. hæð sem hreyfist í suðurátt. Um 500 km Veðrið í dag vestur af Reykjanesi er 1.018 mb. vaxandi lægðardrag sem fer norð- austur um Grænlandssund. Fyrir norðan Scoresby-sund er nærri kyrrstæð 1.004 mb. lægð. Fært í Kaldadal Á Lyfjafræðisafninu kennir ým- issa grasa. Lyfjafræði- safnið á Seltjarnarnesi Á Lyfjafræðisafninu eru til sýnis gömul lyfjagerðaráhöld, lyfiailát, innréttingar úr apótek- um og margt fleira. Lyfjafræð- isafnið er við hliðina á Nesstofu sem reist var á árunum 1761 til Sýningar 1763 fyrir fyrsta landlækni ís lendinga. í Nesstofu er Nesstofu safn sem er lækningaminjasafn í sumar eru söfnin opin á sunnu dögum, þriðjudögum, fimmtu dögum og laugardögum milli kl 13 og 17. Skemmtanir Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 13 Akurnes þoka 7 Bergstaöir skýjaö 11 Bolungarvík skýjaö 12 Egilsstaöir léttskýjaö 10 Keflavíkurflugv. skýjað 11 Kirkjubkl. skýjaö 9 Raufarhöfn aískýjaö 10 Reykjavík skýjaö 11 Stórhöföi þokumóóa 9 Helsinki þokumóöa 13 Kaupmannah. rigning 14 Ósló hálfskýjaö 16 Stokkhólmur léttskýjað 15 Þórshöfn skýjað 6 Amsterdam skúr 15 Barcelona alskýjaö 17 Chicago heiöskírt 17 Frankfurt skýjaó 15 Glasgow skúr á síö.kls. 10 Hamborg þokumóóa 14 London rigning 13 Lúxemborg súld 11 Malaga heióskírt 20 Mallorca skýjaó 21 París aískýjaö 11 Róm léttskýjaö 22 New York heiöskírt 22 Orlando hálfskýjaó 24 Nuuk súld á síó.kls. 6 Vín skýjaö IS Washington heiöskirt 22 Winnipeg heióskírt 21 Veðrið kl. 6 í morgun Kristján Kristjánsson eða KK eins og flestir þekkja hann er ekki síður reyndur tónlistarmaður því hann hefur dvalið langdvölum erlendis og spilað á gítar sinn. KK er nú þekktur fyrir einfaldan blúsgítarleik og ljúfar melódíur. Tónleikar þeirra félaga verða þrí- skiptir. Bubbi mun leika væna blöndu af eldri verkum og af vænt- anlegri plötu sinni. KK mun leika Bubbi og KK, tveir góðir saman. lög úr leikritinu Hið ljúfa líf sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu 29. ágúst næstkomandi. Að lokum munu Bubbi og KK flytja nokkur lög sem þeir hafa unnið saman. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Bubbi ogKKá tónleikum I kvöld munu Bubbi Morthens og KK í sameiningu hefja upp raust sína í Hafurbirninum í Grindavík. Bubbi er tónlistarmaður sem hef- ur getið sér gott orð fyrir vandaðan og persónulegan tónlistarflutning. Hann hefur komið víða við á ferli sínum því hann hófst með pönk- rokksveitunum Utangarðsmönnum og Egó. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og hefur Bubbi nú verið einn vinsælasti tónlistarmað- ur landsins um langt skeið. Kristófer Páll kominn í heiminn Litli drengurinn á myndinni heitir Kristófer Páll og kom í heiminn þann 8. apríl á sjúkrahús- inu á Egilsstöðum. Þegar hann var vigtaður og Barn dagsins lengdarmældur reyndist hann vera 3.620 grömm að þyngd og 51 sentímetri á lengd. Foreldrar hans eru Hafdís Rut Pálsdóttir og Viðar Jónsson sem eru búsett á Fáskrúðsfirði. Kristófer Páil er þeirra fyrsta barn. Greiðfært er um þjóðvegi landsins. Unnið er að lagningu bundins slitlags á sumum vegum og skyldu ökumenn því varast steinkast með því að virða reglur um hámarkshraða hverju sinni. Færð á vegum Hálendið er nú óðum að opnast. Fært er orðið um Kjalveg að sunnan og norðan, Eldgjá úr Skaftár- tungum, Öskjuleið, Kaldadal, Kverfjallaleið, Djúpa- vatnsleið, Lakagíga og Uxahryggi. Ökumenn eru minntir á að huga vel að útbúnaði bíla sinna áður en lagt er upp á hálendið. Ástand vega s Steinkast 0 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir LokagirSt°ÖU E Þungfært © Fært flallabllum Anaconda er ekkert lamb að leika sér við. Ana- conda Stjömubíó og Sambíóin hafa tekið til sýningar háspennu- myndina Anaconda. Söguþráðurinn er á þá leið að mannfræðingurinn Steven Cale (Eric Stoltz) fer inni í regnskóga Brasilíu til þess fmna goðsagna- kenndan indiánaættflokk sem hann ætlar að gera heimildar- kvikmynd um. Með honum og kvikmyndaliði hans slæst í fór dularfullur maður sem heitir Paul Sarone (Jon Voight). Sarone þessi tekur að sér leiðsögn í hópnum sem á eftir að hafa af- drifaríkar afleiðingar þar sem hann leiöir hópinn inn í dimm- ustu skóga Amazonsvæðisins í þráhyggjufullri leit sinni að óargadýrinu Anaconda. Kvikmyndir í aðalhlutverkum eru Eric Stoltz, Jon Voight, Ice Cube og Jennifer Lopez. Leikstjóri er Luis Llosa. Nýjar myndir: Háskólabíó: Relic Laugarásbió: Relic Kringlubíó: Dýrlingurinn Saga-bíó: Körfudraugurinn Bíóhöllin: Fangaflug Bióborgin: Visnaður Regnboginn: Fimmta frumefnið Stjörnubíó: Kung Fu-kappinn í Beverly Hills Krossgátan 1 rjr~ z ? 2 rr \b rr 1 r ir~ ffT P" 17- TT iT r 1 k j Lárétt: 1 skálar, 8 bam, 9 tryllti, 10 grunir, 11 elska, 13 gauðum, 15 fæði, 17 heimtað, 19 listi, 20 hvíla, 21 forf- aðir, 22 sveiflan. Lóðrétt: 1 tré, 2 kyrr, 3 þátttakend- ur, 4 lauslætisdrós, 5 snjófol, 6 til, 7 bók, 12 metta, 14 geti, 16 fuglinn, 18 eignist, 19 leit, 20 pípa. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 sprund, 8 veig, 9 ára, 10 ærð, 11 gilt, 13 lakan, 15 af, 17 um, 19 öngul, 21 her, 22 duga, 23 angi, 24 más. Lóðrétt: 1 svælu, 2 pera, 3 rið, 4 ugg- andi, 5 náin, 6 dr, 7 gat, 12 laug, 14"*- körg, 16 flas, 18 men, 20 gum, 21 ha. Gengið Almennt gengi LÍ 27. 06. 1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 69,930 70,290 71,810 Pund 116,710 117,310 116,580 Kan. dollar 50,650 50,960 51,360 Dönsk kr. 10,6340 10,6900 10,8940 Norsk kr 9,6290 9,6820 10,1310 Sænsk kr. 9,1030 9,1530 9,2080 Fi. mark 13,5740 13,6540 13,8070 Fra. franki 12,0100 12,0790 12,3030 Belg. franki 1,9632 1,9750 2,0108 Sviss. franki 48,6100 48,8800 48,7600 Holl. gyllini 35,9900 36,2000 36,8800 Þýskt mark 40,5300 40,7400 41,4700 ít. lira 0,041370 0,041630 0,04181 Aust. sch. 5,7570 5,7930 5,8940 Port. escudo 0,4010 0,4034 0,4138 Spá. peseti 0,4789 0,4819 0,4921 Jap. yen 0,612400 0,616100 0,56680 irskt pund 105,750 106,400 110,700 SDR 96,890000 97,470000 97,97000 ECU 79,3600 79,8400 80,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.