Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1997, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1997 Vinningar í Jónsmessuhappadrætti Sjálfsbjargar Dregið var 24. júní 1997 Toyota Carina E Sedan Cli Classic 2.0 sjállsk. kr. 1.990.000,- 3190 Coleman 8 feta íellihýsi m/búnaði írá EVRÓ kr. 619.800,- 4875 10808 12575 60796 I/öruúttekt að eigin vali hjá IKEA eða Útilífi kr.30.000, - 206 9534 23764 31073 43315 60037 650 10103 24095 31651 43827 60706 1161 10466 24316 31854 44611 60828 1367 11647 24424 31899 44841 61132 1516 12742 24696 32045 44949 61434 1884 12750 24802 32095 45488 61651 2032 13037 24816 32110 46138 61681 2176 13084 25203 33250 46499 61866 2196 13181 25307 33390 48327 62272 2258 13655 25427 34136 48894 62429 2748 13810 25539 34596 49251 63259 3024 13855 25960 35032 49543 63737 3141 14109 26374 35381 50664 64343 3360 14441 26470 35808 50852 64395 3676 14474 26995 35892 51401 64831 3696 15059 27085 35988 51903 65052 3904 15719 27224 36252 52016 65103 4217 15758 27650 36988 53071 65143 4400 15990 27950 37176 53186 65588 4662 17928 27963 37772 53703 66150 4729 18041 28517 39264 56164 66380 4904 18258 28659 39281 56622 66725 4958 18620 28865 39649 56809 67051 5088 19468 28875 39736 57094 67865 5250 20483 29303 39741 57155 68373 5321 21131 29307 40316 57193 68513 6677 21269 29523 41194 57281 68951 7414 21844 29569 41228 57587 69003 8009 22254 29626 41657 57742 69194 8051 22483 29639 42031 58780 69286 8061 22630 30015 42441 59053 69526 8465 23347 30045 42527 59098 69700 8521 23499 30455 42705 59568 9429 23688 30681 43158 59661 Þökkum fyrir veittan stuðning. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, 105 Reykjavik, sini 552-9133. staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur aW mil/í hirm og stighœkkandi Smáauglýsingar birtingarafsláttur DV 550 5000 Útlönd Albanía: Skotbardagi á kosningafundi Nokkrir óbreyttir borgarar í Al- baníu særðust í gær í skothríð á kosningafundi Salis Berisha forseta í bænum Loshnje í gær. Erlendir fréttamenn, sem voru viðstaddir kosningafundinn, sögðu að skothrið hefði heyrst nálægt ráð- húsinu þar sem Berisha ávarpaði nokkur hundruð manna. Einn fréttamannanna kvaðst hafa séð að minnsta kosti átta særða á sjúkra- húsi bæjarins. Fréttamennirnir heyröu skothríð aö baki mannfjöld- anum um fimm mínútum eftir að ræða forsetans hófst. Lífverðir for- setans svöruðu skothríðinni. Ekki er ljóst hverjir skutu á fólkið. Átök hafa brotist út milli stríð- andi fylkinga í hafnarborginni Vlore undanfama daga. Þar rn-ðu miklar óeirðir fyrr á árinu í kjölfar hruns fjárfestingarkeðju sem fjöldi Albana hafði sett allt fé sitt í. Um flmmtán hundruð manns hafa látið lífið síðan uppreisnin braust út. Hermenn úr fjölþjóðaliðinu, sem sent var til Vlore í síðasta mánuði, kom á lögum og reglu í borginni í gær meö því að aka um hana á brynvörðum bílum. Hundruð erlendra eftirlitsmanna verða viðstödd kosningamar í Al- baníu á sunnudaginn. Munu þeir ferðast um landið í dag til að undir- búa eftirlit sitt. Berisha forseti sækist ekki eftir endurkjöri. Hann berst hins vegar hart fyrir því að flokkur hans, Lýð- ræðisflokkurinn, haldi hinum mikla meirihluta sem hann hefur. Bæði Lýðræðisflokkur Berisha og Sósíaslistaflokkurinn, undir stjórn Fatos Nanos, hafa skipulagt kosn- ingafundi á Skanderbegtorginu í Tirana í dag en ekki á sama tíma. Reuter Dansarar sýndu listir sínar í skemmtigaröi í Peking j gær. Hátíöarbragur er nú yfir borginni í tilefni þess aö Kfnverjar fá yfirráö yfir Hong Kong 1. júlí. Sfmamynd Reuter UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eftlrfarandi eignum: Borgartún 28, 4. hæð forhús, 123,2 fm, þingl. eig. Jón Þóroddsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánu- daginn 30. júm' 1997 kl. 10.00. Bugðulækur 7,4ra herb. kjallaraíbúð, ehl. í húsi 25%, þingl. eig. Hlynur Dagnýs- son, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands, mánudaginn 30. júm' 1997 kl. 10.00. Dalsel 33, 5 herb. íbúð á 3. hæð t.v. og stæði merkt 0118 í bílskýli að Dalseli 19- 35, þingl. eig. Grímur Antonsson og Björg Freysdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 30. júní 1997 kl. 10.00. Eiðistorg 5, Seltjamamesi 0701 ehl. 5,17%, þingl. eig. Jón Bragi Gunnlaugs- son, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, lögfrdeild, mánudaginn 30. júní 1997 kl. 10.00. Hamraberg 9, þingl. eig. Herdís Erla Sör- ensen og Hafsteinn Tómasson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 30. júní 1997 kl. 13.30. Hraunbær 64, 4ra herb. íbúð á 3.h. t.v., þingl. eig. Hljóðfæraverslunin ehf., gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 30. júní 1997 kl. 13.30. Hörðaland 16, 4ra herb. íbúð á 2.h. t.h., þingl. eig. Helga Jónasdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 30. júní 1997 kl. 13.30. Laugamesvegur 110, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.v., þingl. eig. Kári Kárason og Inga Kjartansdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, mánudaginn 30. júní 1997 kl. 10.00. Miðtún 72, eignarhluti 50%, þingl. eig. Guðfmna Lárusdóttir, gerðarbeiðandi Lffeyrissjóður Sóknar, mánudaginn 30. júnf 1997 kl, 13,30. Skógarás 15, ibúð merkt 0302, þingl. eig. Ingólfúr Steinar Margeirsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánu- daginn 30. júní 1997 kl. 13.30. Smiðjustígur 4, kjallaraíbúð, merkt 0001, þingl. eig. Björk Thorberg Georgsdóttir og Magnús Ögmundsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánu- daginn 30. júní 1997 kl. 10.00. Unufell 11, þingl. eig. Hjálmtýr Sigurðs- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður starfsm. Rv- borgar, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sameinaði h'feyrissjóðurinn, mánudaginn 30. júni' 1997 kl. 10.00. Vallarás 4, 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt geymslu á 1. hæð, þingl. eig. Halldóra Amadóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, mánudaginn 30. júm' 1997 kl. 13.30. Þverholt 5, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, 0201, þingl. eig. Amdís Hreiðarsdóttir, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, mánudaginn 30. júní 1997 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Granaskjól 14, 1. hæð, þingl. eig. Hilmar Gestsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Eimskipafél. fsl. og Lífeyrissjóður versl- unarmanna, mánudaginn 30. júm' 1997 kl. 17.00. Háaleitisbraut 24, 3ja herb. íbúð í suður- enda kjallara, þingl. eig. Bflasalan Borg ehf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Háaleitisbraut 24, húsfélag, mánudaginn 30. júní 1997 kl. 13.30. Háaleitisbraut 117, íbúð á 2. hæð, merkt 0203, og geymsla í kjallara m.m., þingl. eig. Óskar Smith Grímsson og Þrúður Ólöf Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Háaleitisbraut 117, húsfé- lag, mánudaginn 30. júní 1997 kl. 14.00. Laugavegur 22A, þingl. eig. Jónína Ema Guðlaugsdóttir og Magnús H. Guðlaugs- son, gerðarbeiðendur Ágúst Kristmanns, Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Ár- mann Jónsson, mánudaginn 30. júm' 1997 kl, 14.30.__________________________ Laugavegur 33, verslun í V-enda, þingl. eig. Búnaðarbanki íslands, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánu- daginn 30. júm' 1997 kl. 15.00. Laugavegur 161, íbúð í kjallara, þingl. eig. Gistiheimilið Perlan ehf., gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Líf- eyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn 30. júni' 1997 kl. 15.30._______________ Lækjargata 6B, þingl. eig. Samleið ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vflc, mánudaginn 30. júní 1997 kl. 16.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK Stuttar fréttir dv IRA menn sprengja Talið er að félagar í írska lýð- veldishemum hafi skotið flug- skeyti að lögreglubíl í Belfast, höfuðborg N-írlands í gær. Hæstiréttur felldi dóm Hæstiréttur í Bandaríkjunum ógilti í gær lög sem setja mikil höft á ósæmilegt myndefni og texta á alnetinu. Telur hæstirétt- ur lögin brot á stjómarskrár- skrárákvæði um tjáningarfrelsi. Heitir stuðningi Clinton, forseti Bandarikj- anna, sagði í ræðu sinni á umhverfisráð- stefnu SÞ í gær að Bandaríkja- menn myndu leggja sitt af mörkum til að minnka gróð- urhúsaáhrif í heiminum. Evr- ópuríkin hafa gagnrýnt Banda- ríkin harðlega fyrir óskýr mark- mið. Sögulegur samningur Líklegt er að sögulegur friðar- samningur milli stjómar Ted- sjikistan og íslömsku stjómar- andstöðunnar verði undirritaður í höfuðborg Rússlands á næst- unni. Með því verður bundinn endi á borgarastyrjöld sem hefur kostað þúsiundir manna lífið. Einn særðist Tvær ísraelskar þyrlm- kutu flugskeytum. á uppreisnarmenn Hizbolla í Suður-Líbanon í gær. Einn uppreisnarmannanna særð- ist. Afslappaðir geimfarar Geimfararnir þrír sem nú dvelja í rússnesku geimstöðinni MÍR, sem skemmdist við árekst- ur í gær, þurfa að bíða í tvær vik- ur eftir birgðafari. Nóttin var tíð- indalítil og sögðust þeir hafa sof- ið vel. Látinn laus Stjómarandstöðuleiðtoginn Tshisekedi í Lýðveldinu Kongó var látinn laus í morgun. Stjóm- arhermenn Kabila handtóku hann í gær fyrir að hafa ávarpað fjöldafund í trássi við bann. Mótmæla handtökum Um 100 manns kveiktu í rusla- tunnum i Napólí í gær til að mót- mæla handtöku 17 vina og ætt- ingja. Hinir handteknu em gmn- aðir um aðild að bamaklám- hring. E-pillan breiðist út E-pUlan breiöist gífurlega hratt út um allan heim, að sögn fulltrúa fíkniefnadeildar Samein- uðu þjóðanna. Fundaö um stækkun Leiðtogar 12 ríkja, sem vilja ganga í Evrópusambandið, fund- uðu með fulltrúum þess í morg- Hundsar þingið Borís Jeltsín Rússlandsforseti sagðist í morg- un ekki ætla að taka tillit til andstöðu þingsins við umbótaáætlan- ir. Sagðist for- setinn ætla að halda þeim áfram þrátt fyrir andstöðuna. Forsetinn samþykkir Mesut Yilmaz, sem Demirel Tyrklandsforseti hefur beðið að mynda stjóm, segir forsetann hafa lofaö að samþykkja sam- steypustjóm sem haldi múslímum frá völdum. Þúsundir á flótta Þúsundir óbreyttra borgara hafa flúið bardagana í Brazza- ville í Kongó. Talið er að 1 þús- und hafl látið lífið i bardögunum undanfamar þrjár vikur. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.