Dagblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 18
18 OagblaftiO. Þriöjudagur 25. nóvember 1975. Húsgögn Svcfnsófi og þrir stólar til sölu, mjög vel meö fariö. Upp- lýsingar i sima 84691. Sófasett tii sölu. Til sölu sófasett meö flöskugrænu plussáklæöi. Selst ódýrt. Vel tltlít- andi. Upplýsingar i sima 81952. Boröstofuborö og barnakerra Fallegt 12 manna boröstofuborö til sölu, einnig á sama staö ódýr Silver Cross barnakerra. Upplýs- ingar i sima 52322 eftir kl. 17.30. Ég efast um, aö litluputtar geti lagaö sig aö þessum heimi Teak sófasett til sölu. Upplýsingar i sima 50740. Til sölu sófasett, sófaborö, boröstofuborö og fjórir stólar, eldhúsborö og sex stólar. Upplýsingar i sima 71533 milli 4 og 8 á kvöldin. Fallegt útskorið sófasett til sölu (þarfnast nýs á- klæöis), stáleldhúsborö og stólar, hægindastóll meö skammeli, skrifborö, boröstofuborö og stólar og radiófónn, selst ódýrt. Uppl. i sima 19102 og 43547 eftir kl. 7. Fallegt vel meö fariö boröstofuborö meö sex stólum til sölu. Uppl. i sima 81119. Sófasett. Til sölu mjög vandaö sófasett. Þarfnast yfirdekkingar. Uppl. I sima 42881. Vel meö farinn sófi til sölu, selst ódýrt, einnig hálfsiöur kjóll nr. 36. Uppl. i sima 83359, eftir kl. 5. Vel meö farin húsgögn, skápar, sófasett, bekkir og hjóna- rúm og margt fleira. Húsmuna- skálinn, Klapparstig 29, simi 10099. 1 Heimilistæki i Passap prjónavél til sölu. Uppl. i sima 52775. Óska eftir aö kaupa þeytivindu. Uppl. i sima 86398 eftir kl. 18. 1 Hljómtæki i) 8 rása bilasegulband, til sölu, Clarion, 6 mán. gamalt. Uppl. i sima 41892 eftir kl. 5. 50 vatta Marshall gitarmagnari og 80 vatta Carlsbro box, 4x12 tommur til sölu. Upplýsingar i sima 42914 milli kl. 6 og 9. 8 rása Pioneer útvarps- og kassettutæki i bil til sölu. Upplýsingar i sima 40347 eftir kl. 7. Pioneer 8 rása útvarps- og kassettutæki til sölu, verö kr. 25 þús. Uppl. i sima 40347 eftir kl. 7. Til sölu Radionette Soundmaster 80 út- varpsmagnari, 126 vött, fyrir plötuspilara og segulband og 2 Sansui SP 1200 hátalarar 60 vött. Upplýsingar i sima 14295. Dynaco hátalarar, A 25 Dual magnari og plötuspil- ari, einnig Hitachi og Sanyo út- varps- og kassettutæki i bil til sölu. Uppl. i sima 71250 eftir kl. 7. t---------------> Hljóðfæri \ ______________> Orgel til sölu, „Hinkel”, i góöu lagi. Aætlaö verö kr. 60.000,- Uppl. á Rauöalæk 13, jaröhæö. Simi 33485. Kaupum, seljum og tökum i umboössölu allar teg- undir hljóöfæra, sérstaklega raf- magnsorgel. Simi 30220. Heyröiröu ekki? SNAFAÐU BURTU!! 1111! i|( I>BS hjól til sölu, vel meö fariö. A sama staö er Tepper girahjól til sölu, einnig segulbandstæki sem er eiginlega nýtt. Uppl. i sima 44137. Honda CB 350 (götuhjól) til sölu, hjól I algjörum sérflokki, árg. ’71, ekið 11 þús. km. Uppl. i sima 51907 og 51588. 1 Fyrir ungbörn i Swallow kerruvagn til sölu. Upplýsingar i sima 42741. Vil kaupa tvær barnakojur. Uppl. I sima 44202. Góöur svalavagn til sölu. Uppl. I sima 53200. Kerruvagn óskast. óska aö kaupa vel meö farinn kerruvagn. Uppl. I sima 52395. Get tckiö börn i pössun hálfan eða allan daginn. Er i Garöahreppi. Uppl. i sima 43176. Ljósmyndun Ný kvikmyndasýningarvél, Raynox 707 TC, fyrir 8 mm super og single til sölu aö Skúlagötu 70. Simi 22198. 8 mm sýningarvélaleigan. Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). f--------------> Dýrahald tslenzkir hvolpar til sölu. Upplýsingar I sima 99-6436. 1 Safnarinn i Dagur frimerkisins, 11. nóv. 1975, og ný frimerki 19. nóv. Umslög fyrirliggjandi. Kaupum Islenzk frimerki. Fri- merkjahúsiö Lækjargötu 6. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta veröi.'einnig kórónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt Frimerkjamiöstööin, Skól vöröustig 21A. Simi 21170. I Fatnaður I Herrabuxur, drengjabuxur og bútar. Peysur, skyrtur og fleira. Búta- og buxna- markaöurinn Skúlagötu 26. 1 Bílaviöskipti t BensínVél I Benz árg. 60 til sölu. Vélin er ný- standsett meö girkassa og alternator. Uppl. i sima 33938. óska eftir litlum bil meö 10 þús. kr. útborg- un og 20 þús. á mánuði. Uppl. i sima 23261 eftir kl. 6. Variant '67: Til sölu VW ’67. Billinn þarfnast ýmissa lagfæringa. Verö kr. 100 þús. 40 þús.út og 10 á mánuði. Uppl. i sima 43874 milli kl. 5 og 7 næstu kvöld. Til sölu Toyota Corona Mark II ’73 I góöu lagi útb. 600 þús. eftirstöðvar eftir samkomulagi. Uppl. i sima 81156. Saab 96 árg. 1971, ekinn 68 þús., mjög góöur bill, til sýnis og sölu á Bilasölu Garöars, Borgartúni 1. Óska eftir . bil frá árg. '65—’70, sem þarfnastl viögerðar. Simi 43899 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir aö kaupa vinstri hurö á Saab árg. ’67. Get tekið aö mér flisalagnir og múrviögeröir. Uppl. i sima 26101 eftir kl. 5 á daginn. Ambassador árg. ’74 til sölu. Uppl. I sima 94-7221. Fiat 127 árg. '72 til sölu og Toyota Mark II Station árg. ’75. Uppl. i slma 99- 1416 milli kl. 7 og 10 i kvöld. Bila-1 sala Selfoss. Fo'rd Taunus 17 M station til sölu árg. ’71. Uppl. i sima 30439 eftir kl. 6. Jeep Wagoneer ’72, ekinn rúmlega 64 þús. km til sölu. Vel meö farinn. Uppl. i sima 33223 eftir kl. 18. Cortina ’70 Til sölu Cortina 1300 árg. 1970, ek- in 90 þús. km, mjög vel meö farin og i góöu lagi. 2 nagladekk, 4 sumardekk og útvarp fylgja. Verö kr. 350 þús. Staögreiðsla. Uppl. i slma 38873 á Sundlauga- vegi 28 t.v. eftir kl. 17. A sama staö til sölu tvö nýleg nagladekk, Bridgestone 640x15. Toyota Corona Mark II station árg. ’75 til sölu. Uppl. i sima 99-3372 eftir kl. 6. Vörubill til sölu lOtonna.Scania 66 árgerö ’65, góö- ur bill. Upplýsingar I sima 33758 á kvöldin. VW 1300 árgerö ’66 til sölu. Boddi nýuppgert, ný kúpling og stýrisútbúnaöur og ný- ir partar i vél. Selst á 45 þúsund. Upplýsingar 1 sima 82119 eftir kl. 5. Óskum eftir aö kaupa Volkswagen sem þarfn- ast lagfæringa. Vél má vera bil- uö, má vera skemmdur eftir tjón. Eldri bilar en árgerö 1967 koma ekki til greina. Gerum einnig föst verðtilboö i réttingar. Bifreiöa- verkstæöi Jónasar, simi 81315. Vil kaupa litiö keyröa Cortinu ’71 eöa Austin Mini ’74. Útborgun 400 þúsund. Simi 30447 eftir kl. 6. Cortina ’71. Cortina árg. ’71 til sölu, 4 dyra, góöurbillog vel útlitandi. Asama staö er óskaö eftir ódýrum en traustum bil skoöuðum 1975. Upplýsingar i sima 74762.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.