Dagblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 22
22 Pagblaðið. Þriðjudagur 25. nóvember 1975. 1 NYJA BIO 8 Ævintýri meistara Jaeobs Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og is- lenzkum texta.Mynd þessi hefur alls staðar farið sannkallaða sig- urför og var sýnd með metaðsókn bæði i Evrópu og Bandarikjunum sumarið 1974. Aðalhlutverk: Luois Pe Funes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. I HASKOLABIO 8 Lögreglumaöur 373 Bandarisk sakamálamynd i um. Leikstjóri: Howard W. Koch. Aðalhlutverk: Itobert Puvall, Verna Bloom, llenry Parrow. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lit- Hörkuspennandi og fjörug ný bandarisk litmynd um afrek og ævintýri spæjaradrottningar- innar, Sheba Baby, sem leikin er af PAM (COFFY) GRIER islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 1 BÆJARBIO 8 Hafnarfirði Simi 50184. Barnsránið (Black Windmill) Mjög spennandi og vel gerði mynd. Sýnd kl. 8 og 10. ► Hljómsveit Birgis Gunn- laugssonar Opið frá i GAMLA BÍÓ Hefðarfrúin og umrenningurinn WALT DISNEY pruents 8 TECHNtCOLO*• ONEMASCOPe^'^**' «1971 Walt Disney Productions Hin geysivinsæla Disneyteikni- mynd. Nýtt eintak og nú með ÍSLENSKUM TEXTA. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 LAUGARASBIO Einvigið mikla LEE VAN CLEEF i den knoglehárde super-western 8 DEN STORE DUEL Horst Frank ■ Jess Hahn Ný kúrekamynd i litum með ÍSLENZKUM TEXTA. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Karatebræðurnir Sýnd kl. M- 1 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 ÍSLENZKUR TEXTI óþokkarnir Einhver mest spennandi og hrottalegasta kvikmynd sem hér hefur verið sýnd. Myndin er i lit- um og Panavision. Aðalhlutverk: William Holden, Ernest Borgnine, Itobert Ryan. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. I STJÖRNUBÍÓ 8 ŒmwweileI Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Ar- san. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er alls staðar sýnd við metaðsókn um þessar mund- ir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ÍSLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd ki. 6, 8 og 10 Miðasala frá kl. 5. Hækkað verð. 1 TONABÍO Hengjum þá alla Clint Eastwood sýnd klukkan 5, 7 og 9,15. 8 Utvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 21:15: RÆTT VIÐ MAGNÚS TORFA UM ALLSHERJARÞINGIÐ — i „Utan úr heimi" í kvöld „Utan úr heimi” er á dagskrá sjónvarpsins kl. 22:15, umsjón- armaður er Jón Hákon Magnús- son. 1 þættinum verður fjallað um efnahagsástandog uppbygging- una i Egyptalandi eftir að friður er kominn á milli Egypta og ísraelsmanna. Þá verður rætt við Magnús Torfa ólafsson alþingismann, sem er nýkominn heim frá Sam- einuðu þjóðunum, um Allsherj- arþingið og störf þess. Loks verður fjallað um styrj- öldina i Angóla. A.Bj. Sjónvarp kl. 21,25 í kvöld: MIÐILLINN FELLUR FYRIR EKKLINUM, TVEIR EIGNAST SAMA RÚMIÐ OG GROBBNIR SKÓLASTRÁKAR ## Svona er óstin ## Kl. 21:25 i kvöld er bandariska gamanmyndasyrpan „Svona er ástin” á dagskrá sjónvarpsins. Þýðandi er Jón O. Edwald. Það eru þrjár myndir eins og venjulega og sú fyrsta heitir „Astin og miðillinn”. Fjallar hún um svikamiðil (kvenkyns) og ekkil sem kemur til hans og vill reyna að ná sambandi við látna eiginkonu sina. Það fer hvorki betur eða verr en svo að miðillinn verður ástfanginn af ekklinum og fellur fyrir freist- ingunni og gabbar aumingja manninn. önnur myndin heitir „Ástin og rúmið” og fjallar um ungt par, sem býr i sama húsi, og verða bæði mjög hrifin af gömlu járnrúmi, sem húsvörðurínn ætlar að fleygja. Stúlkan kaupir rúmið af húsverðinum en um svipað leyti kaupir ungi maður- inn rúmið af eiginkonu húsvarð- arins. Hvorugt húsvarðarhjón- anna veit um sölu hins, hyggjast halda aurunum fyrir rúmið fyr- ir sig persónulega. Unga parið sem nú hefur eignazt sama rúmið er hvorugt á því að láta af sinum eignahlut og þá er að sjá framhaldið i kvöld. Þnöja myndin nefnist „Ástin og skólapiltarnir”. Hún gengur út á að skólapiltar eru að grobba sig og dettur i hug að bjóða þjónustustúlku á matsölu út. Hún tekur þá á orðinu. Þá kem- ur i ljós að digurbarkalegt tal þeirra er ekki nema i nösunum á þeim. —A.Bj. Jleimiliámatur í ijábeginu Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20.30. Stjórnandi BOHDAN WODICZKO Einleikari RUT INGÓLFSDÓTTIR fiðluleikari. Fluttur verður forleikur eftir Moniuczko, Skozk fantasia eftir Bruch og Sinfónia nr. 10 eftir Sjostakovitscj. Aðgöngumiðar seldir i bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustig 2 og i bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Athygli er vakin á þvi, að 6. reglulegu tónleikar verða 4. DESEMBER (Stjórnandi Vladimir Ashkenazy) og næstu þar á eftir II. DESEMBER (Stjórnandi Karsten Ander- sen). iílibbikubasur Léttsaltaó uxabrjóst meó hvítkálsjafningi SINTOMl'mjOMSVEIX ISLANDS M|| UÍKISl IWRPID DATSUN 7,5 I pr. 100 Km Bilaleigan Miðborg Car Rental % 0 Sendum I -94-92 Úrvals dönsk SÆTAÁKLÆÐI og MOTT- UR i Cortinu ’71 til ’75 og Fiat 127 STOIIÐ IIF. Armúla 24 siini 81430. Lögtaksúrskurður Söluskattur Að beiðni Innheimtumanns rikissjóðs úr- skurðast hér með, að lögtök geti farið fram verna gjaldfallins en ógreidds sölu- skatts fyrir mánuðina júli, ágúst og september 1975, svo og nýálagðra hækk- ana vegna eldri timabila, allt ásamt drátt- arvöxtum og kostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úr- skurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Bæjarfógetinn i Keflavik og Grindavik Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.