Dagblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 19
Oagblaöið. Þriöjudagur 25. nóvember 1975. 19 Volkswagen, Fiat Vil kaupa vel meö farinn Volks-. wagenl972eöa 1973 eöa vel með farinn Fiat 128 árgerö ’73. Upplýsingar i sima 71924 eftir kl. 7. VW 1300 árg. '71 til sölu. Góöur bill. Uppl. i slma 18524 milli kl. 7 og 9. Til sölu ný vökvastýrisvél og -dæla, hentug fyrir t.d. Bronco eöa Blazer. Uppl. Í sima 52996. Moskvitch árg. ’70 til sölu I góöu lagi. Uppl. i sima 71639 eftir kl. 8. Ford Transit ’69 meö 4 cyl. V-vél til sölu. Nýbúiö aö klæöa hann aö innan. Kostar 150 þús. (klæöningin). Verö bils- ins er 320 þús. staögreitt. Simi 53910 milli 5 og 10. Chevroiet Malibu meö V -8 vél til sölu, skipti á minni bil æskileg, t.d. VW eöa Cortinu. Uppl. I sima 15284. Moskvich árg ’66 til sölu. Skoöaöur ’75. Gott kram og dekk. Selst ódýrt ef samiö er strax. Uppl. I sima 12498 eöa 18281 eftir kl. 6 á kvöldin. VW 1200 L til sölu. Til sýnis hjá tsl. bifreiöaleigunni Brautarholti 24. Dodge Coronet árg '66 nýupptekinn, til sölu. Uppl. i sima 40814 eftir kl. 7. Ford K 700 árgerö ’66 til sölu, 5 tonn. Verö kr. 350 til 400 þúsund, Upplýsingar i sima 42478. Citroen DS 21 árgerö ’70 til sölu. Verö kr. 650 þús. til 700 þús. Upplýsingar i sima 42478. Óskum eftir aö kaupa Volkswagen sem þarfnast lagfær- inga. Vél má vera biluö eöa bill- inn skemmdur eftir tjón. Eldri bilar en árgerö 1967 koma ekki til greina. Gerum einnig föst verötil- boö i réttingar. Bifreiöaverkstæöi Jónasar simi 81315. Óska eftir aö kaupa Bronco ’66. Get borgaö 200 þúsund út. Upplýsingar sima 72117. Skodi árg. '66 til sölu, ekinn 44 þús. km. Uppl. i sima 15644. Moskvitch árg. ’73 I góöu lagi til sölu. Uppl. i sima 85259 eftir kl. 6 i kvöld. Til sölu Fiat 128, árgerö ’71, þarfnast lagfæringa. Uppl. i sima 41772 á daginn en i sima 84985 eftir kl. 19. Bílaþjónusta Bifreiöaeigendur Útvegum varahluti i flestar gerö- irbandariskra bifreiöa meö stutt- um fyrirvara. Nestor, umboös- og heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi 25590. VW '67—'68 óskast til kaups. Aöeins góöur bill kemur til greina. Uppl. i sima 18362 eftir kl. 7. Þvoum, hreinsum og bónum bilinn. Pantiö tima strax i dag. Bónstööin KIöpp v/Skúla- ' götu. Simi 20370 Nýja bilaþjónustan Súöarvogi 28—30, simi 86630. Opiö frá 9—22. Eigum varahluti i ýmsar geröir eldri bifreiöa. Aöstaöa til hvers konar viögeröa og suöuvinnu. S Húsnæði í boði Til leigu sem ný 2ja herb. ibúö i Breiöholti. Fyrirframgreiösla. Tilboö sendist auglýsingadeild DAGBLAÐSINS merkt ,,7193”. f--------;-------\ Húsnæði óskast L. A Þriggja til fjögurra herbergja ibúö óskast strax i 6 mánuöi. Borgum allt fyrirfram. Upplýsingar I sima 52427. Háskólastúdent óskar aö taka á leigu einstak- lingsibúö i 6 til 9 mánuöi, frá 15. desember eöa áramótum. Upplýsingar I sima 23982 i dag. 3ja herb. ibúö (95 fm.) i fjölbýlishúsi til leigu frá 1. des,—14. mai nk. Húsaleigan greiöist öll fyrirfram. Tilboö merkt „7352” sendist afgr. Dag- blaösins fyrir föstudagskvöld. Litil Ibúö óskast strax. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Einhver fyrirfram- greiösla. Upplýsingar I sima 38577. Itúmgóö tveggja herbergja ibúö I grennd viö miðbæinn til leigu til l.júni, aö nokkru leyti meö hús- gögnum. Aöeins reglusamt, barn- laustfólk kemur til greina. Tilboö sendist auglýsingadeild Dagblaösins merkt „Miöbær 7309” fyrir 28. þessa mánaðar. Ungt par óskar eftir 2ja—3ja herbergja ibúö strax. öruggar mánaöar- greiöslur. Uppl. i sima 83076 eftir kl. 6. Óskunt eftir þriggja til fjögurra herbergja ibuö. Upplýsingar i sima 32503 milli kl. 6 og 8. tbúöaleigumiöstööin kallar: Húsráöendur, látiö okkur leigja, þaö kostar yöur ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæöi til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Húsráöendur er þaö ekki lausnin að láta okkur leigja ibúöar- eöa atvinnuhúsnæöi yöur aö kostnaöarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28, II. hæö.Uppl. um leiguhúsnæöi veitt- ar á staönum og Isima 16121. Opiö 10-5. Stúlka meö barn óskar eftir ibúö, helzt sem næst miðbænum. Upplýsingar i sima 13798. Rúmgóöur upphitaður bilskúr óskast á leigu i Hafnarfirði eöa Kópavogi. Uppl. i sima 40814 eftir kl. 7. Óskum eftir tveggja til þriggja herbergja ibúö fyrir 15. desember. Upplýsingar i sima 18152 i kvöld frá 6 til 8 og á morgun á sama tima. Vantar stóra Ibúö, 5—6herbergja eöa einbýlishús, til leigu I tvö ár. Tilboö sendist afgreiösluDagblaösins sem fyrst, merkt „Stdr-7370”. Ungan kennara utan af landi vantar 2-3ja herb. Ibúö til vors. Hringiö I sima 53547 frá 8—12 fyrir hádegi og I sima 31408 frá 3—10 eftir hádegi. Vélskólanemi meö konu og barn, óskar eftir aö taka á leigu 2ja eöa 3ja herb. ibúö sem fyrst. Engin fyrirfram- greiösla. Uppl. i sima 71257 eftir kl. 6. Ungur reglusamur maöur óskar eftir herbergi i Reykjavik. Simi 10459. 2ja herb. ibúö óskast til leigu, helzt i Breiðholti. Uppl. i sima 73182. Hjón með ársgamalt barn óska eftir ibúö i eitt ár. Uppl. i sima 24379 eftir kl. 19. Mosfelissveit: Ung hjón óska eftir 2ja—3ja herb. ibúö til leigu i Mosfellssveit. Uppl. i sima 53931 á kvöldin. Karlmaöur óskar eftir ibúö á ieigu, einstakl- ings- eöa 2ja herb. Nánari uppl. i sima 24037 eöa 30429. Óskum eftir að taka bilskúr á leigu á Seltjarn- arnesi eöa nágrenni. Uppl. I sima 27880. Bilskúr óskast til leigu strax. Helzt i Norðurmýr- inni, þó ekki nauösynlegt. Uppl. i sima 21581 eftir kl. 7. Ungt par, sem á von á barni, óskar eftir lit- illi ibúö. Uppl. i sima 22948. Atvinna í boði Lagermaöur. Maöur óskast til lager starfa og fleira 1 matvöruverzlun. Gott starf fyrir roskinn mann. Tilboð sendist blaöinu fyrir 27. þessa mánaðar merkt: „Breiöholts- hverfi 7332”. Vanur maöur óskast til hjólbarðaviögerða og annarra starfa. Uppl. I sima 83705. Dekk h/f, Vagnhöföa 29. Dúklagningamenn — dúklagn- ingamenn. Vantar mann I að leggja flisár á 400 ferm. Uppl. i sima 51574 eftir kl. 7. Vantar vanan suöumann i púströrasmiöi. Upplýsingar aö Grensásvegi 5 (Skeifumegíri). Smiö eöa smiöi vantar til að klára uppslátt á raö- húsi I Breiðholti II. Uppl. i sima 27814. Reglusöm ráöskona óskast á myndarlegt sveitaheim- ili I Eyjafiröi. Má hafa með sér barn. Uppl. i sima 96-22236. Akur- eyri. 37 ára gamali maöur, algjörlega reglusamur, sem ekki hefur fullt starfsþrek, óskar eftir léttri innivinnu sem allra fyrst. Upplýsingar i sima 27573 fyrir há- degi. Trésmiöur með aöstoöarmann óskar eftir verkefnum. Upplýsingar I sima 83190 milli kl. 6 og 9. 17 ára piltur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Er vanur allri fiskvinnu, hefur bilpróf. Uppl. i sima 53469 i dag og næstu daga. Atján ára unglingur óskar eftir vinnu. Hef- ur lokið málmiðnaöardeild verk- náms. Upplýsingar i sima 40996 i kvöld og næstu kvöld.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.