Dagblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 23
Pagblaöiö. Þriðjudagur 25. nóvember 1975. litvarp 23 Sjónvarp Útvarp 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Vettvangur. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. I ni- unda þætti er fjallað um si- brot. 15.00 Miðdegistónleikar: ts- len»k tónlist.a. „Þrjúástar- ljóð”, sönglög eftir Pál P. Pálsson við ljóð eftir Hann- es Pétursson. Friðbjörn G. Jónsson syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Kvartett op. 64 nr. 3, „E1 Greco” eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlistar- skólans i Reykjavik leikur. c. „Fimm sálmar á atóm- öld” eftir Herbert H. Ágústsson við texta eftir Matthias Johannessen. Rut L. Magnússon og hljóðfæra- leikarar undir stjórn höf- undar flytja. d. „Sjö- strengjaljóð” eftir Jón As- geirsson. Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur; Karsten Andersen stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barr.atiminn. Finn- borg Scheving fóstra sér um timann. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla i spænsku og þý»ku. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki, Til- kynningar. 19.35 Menntun islenskra- kvenna. Guðmundur Jósa- fatsson frá Brandsstöðum flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drifa Stein- þórsdóttir kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum. Guðmundur Arni Stefáns- son sér um þátt fyrir ung- linga. Þorvaldur Jón Viktorsson aðstoðar. 21.30 „Einsog harpa er hjarta mannsins”. Þorsteinn Hannesson les úr ljóðaþýð- ingum Magnúsar Asgeirs- sonar og flytur nokkur kynningarorð. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Kjarval” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (18). 22.40 Harmonikulög. Leo Aquino leikúr lög eftir Fros- ini. 23.00 A hljóðbergi.„The Play- boy of the Western World”. Gamanleikur i þremur þátt- um eftir John Millington Synge. Með aðalhlutverkin fara: Cyril Cusack og Siobhan McKenna. Fyrri hluti. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 4|Sjónvarp 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 Skólamál. Þáttur um tónmenntakennslu. Rætt er við Herdisi Oddsdóttur, Njál Sigurðsson og Stefán Edel- stein. Sýnd dæmi úr kennslu i fyrsta, fjórða og áttunda bekk. Auk þess syngur kór Hvassaleitisskóla. Umsjón Helgi Jónasson fræðslu- stjóri. Stjórn upptöku Sig- urður Sverrir Pálsson. 21.15 Svona er ástin. Banda- risk gamanmyndasyrpa. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.15 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.50 Dagskrárlok. Guðmundur Arni Stefánsson er tvitugur að aldri og vinnur sem blaðamaður við Alþýðublaðið og Þor- vaidur Viktorsson er 22 ára nemandi i Menntaskólanum i Flensborg. Ljósm DB-Bjarnleifur. Útvarpið kl. 20,50 í kvöld: Hjúkrun og kokkar í starfs- kynningunni í kvöld Kl. 20.50 i kvöld, þegar Ragn- heiður Drifa hefur leikið lög unga fólksins, er á dagskrá út- varpsins þátturinn „Frá ýms- um hliðum”, sem Guðmundur Arni Stefánsson sér um. Sér til aðstoðar hefur hann Þorvald Viktorsson. 1 þættinum, sem er hálfsmán- aðarlega, eru hinar ýmsu starfsgreinar kynntar. 1 siðasta þætti var flugfreyju- og flug- þjónsstarfið ásamt þjónsstarfi kynnt. t kvöld kynna þeir félagar hjúkrunarkonustarfið og starf kokka á veitingahúsum. Ýmis- legt annað efni er á dagskránni, m.a. er tekið tillit til óska hlust- enda og flutt efni frá þeim. Þátt- urinn hefur fengið upp undir hundrað bréf, þar sem hlustend- ur láta i ljósi álit sitt á þættinum og senda tillögur um efni. Þá hyggjast umsjónarmenn- irnir kynna ungt afreksfólk i hverjum þætti. 1 kvöld kynna þeirl5áragamla firnleikastúlku og ungan vélhjólaáhugamann. — Taka þeir þakksamlega á- bendingum um fólk, sem skarar fram úrá einhverju sviði. —A.Bj. Útvarpið í kvöld kl. 23,00: Á hljóðbergi „The Playboy of the Western World" ÍRSKA LEIKRITIÐ SEM VÍÐA VAR BANNAÐ Á SVIÐI ÞEGAR ÞAÐ KOM FYRST FRAM Björn Tli. Björnsson listl'ræðingur. „The Playboy of the Western World er irskt leikrit, sem upp- haflega var sýnt i Dublin 1907 og vakti feikilega athygli, bæði vegna háðsins og ádeilunnar sem i þvi var,” sagði Björn Th. Björnsson, sem sér að venju um þáttinn Á hljóðbergi. Leikritið hefur siðan þótt eitt mesta verk irsks leikhúss og svo djarftaðþaðhefur verið bannað á sviði. 1 New York var það flutt i kringum 1920 og var hrópað niður. John Millington Synge er einhver frægasti höfundur íra. Fyrrnefnt leikrit hans kemur við kviku irsku þjóðarinnar og lýsir uppreisnargirni hennar og trúhneigð. Þjóðin sér sjálfa sig i spéspegli. Sagði Björn að leik- ritið ætti alveg eins vel við i dag, þótt það hefði verið skrifað snemma á öldinni og hann hefði einmitt valið það vegna á- standsins á Irlandi. Cyril Cusack, annar aðalleik- arinn, er frægur leikari við Abbey leikhúsið i Dublin og ein- ig er hann þekktur kvikmynda- leikari. Siobhan McKenna er einnig þekktur leikari bæði á sviði og i kvikmyndum. Leikritið var sýnt i Þjóðleik- húsinu fyrir niu árum undir nafninu „Lukkuriddarinn”. Það var sýnt nokkuð breytt og bætt inn i það söngvum. Var þvi vel tekið. — Með aðalhlutverk fóru Bessi Bjarnason og Kristbjörg Kjeld. EVI Bessi Bjarnason og Kristbjörg Kjeld i hlutverkuni sinum i Lukku riddaranum sem var sýnriur i Þjóöieikhúsinu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.