Dagblaðið - 29.04.1977, Page 12

Dagblaðið - 29.04.1977, Page 12
12 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1977 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1977. 17 PÉH Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Fást í sportvöruverzlunun um land allt AUSTURBAKKIHF. FJÖGUR LIÐ í URSLITUMI ÖLDUNGAMÓTI í BLAKI Úrslitaleikirnir í öldungamóti i blaki verða háðir i Hagaskóla á morgun, laugardag, og hefjast kl. 13.30. i úrslitum eru ÍBÍ (ísafjörður), SA (Skautafélag Akureyrar), Þróttur íReykjavík) og UBK (Breiðablik). Þróttur og UBK sigruðu í riðli á Suðvesturlandi, en þar urðu úrslit þessi: leikir hrinur skorað stig Þróttur 5 10-2 166-95 10 UBK 5 9-1 158-80 8 Stjarnan 5 6-5 121-107 6 íslendingur 5 5-6 126-120 4 Vikingur 5 2-8 85-122 2 Ármann 5 1-10 43-160 0 Þess ber að geta, að Ármann varð að hætta þátttöku mjög fljót- lega. Á Akureyri var riðili og þar sigraði SA. Siglfirðingar ætluðu að leika í riðlinum, en komust ekki til Akureyrar vegna ófærðar. isfirðingar sigruðu í mótinu 1976 og koma því beint í úrslit. Þróttur og UBK hafa þegar Leikið sinn leik í úrslitum og sigraði UBK með 2-1 eftir að Þróttur sigraði í fyrstu hrinunni. Röð leikjanna 1 Hagaskóla á morgun verðúr þessi: Kl. 13.30 ÍBÍ — UBK. Kl. 14.15 UBK — SA. Kl. 15.10 Þróttur —ÍBl. Kl. 16.00 ÍBÍ — SA. Kl. 17.10 SA — Þróttur. Landskeppni við Færeyinga i kvöld verður háð landskeppni við Færeyinga í badminton. Kepppnin fer fram hér á landi að þessu sinni. Þetta er þriðji lands- leikurinn af fimm við Færeyinga, sem samið hefur verið um, og fór fyrsti leikurinn fram í Laugar- dalshöllinni 31. október 1975. Keppt er um fagran verðlauna- bikar, sem gefin er af Föroya Fiskasölu L/F. island vann báða leikina sem lokið er, þann fyrri 5-0 og þann seinni 4-1. Liðin sem keppa á föstudags- kvöldið eru þannig skipuð: Einliðaleikur karla: 1. völlur: Sigurður Haraldsson, Island — Jóann Pætur Midjord, F'æreyjar. 2. völlur: Jóhann Kjartansson, ísland — Poul Michelsen, Færeyj- ar. 3. völlur: Sigfús Æ. Árnason, ísland — Hans Jácob Stenberg, Færeyjar. Tvíiiðaleikur karla: 1. völlur: Jóhann Kjartansson+ Sigurður Haraldsson, ísland — Petur Hansen + Kari Nielsen, Færeyjar. 2. völlur: Haraldur Kornelíusson + Steinar Petersen, Isiand — Hans Jácob Stenberg + Poul Michelsen, Færeyjar. Landsleikurinn hefst klukkán 20 á föstudagskvöldið og verður í Laugardalshöllinni. Á laugardaginn verður svo haldið opið mót með þátttöku fyrrnefndra Færeyinga, auk tveggja Færeyinga annarra sem með liðinu koma þeim Hermanni í Stórustovu og .Jácup Simonsen. Auk Færeyinganna taka allir beztu badmintonspilarar íslendinga þátt í mótinu. Opna mótið hefst klukkan eitt og verður haidið í TBR-húsinu við Gnoðarvog. Íslenzka landsliðið, frá vinstri: Sigur.ður Haraldsson, Steinar Petersen, Ilaraldur Kornelíusson, Jóhann Kjartansson og Sigfús Ægir Árnason. Valur náði í aukastig gegn Ármanni Valsmenn áttu ekki í erfiðleikum með að næla sér í aukastig gegn Ármánni í gær- kvöldi á Melavellinum — í Reykjavíkurmóti meistaraflokks í knattspyrnunni. Valur sigraði með 3-0 og mörkin hefðu eins getað orðið mun fleiri. Svo miklir voru yfirburðir, Vals. í fyrri hálfieik skoruðu Albert Guðmunds- son og Ingi Björn Albertsson fyrir Val, en ungur nýiiði, Jón Kinarsson, i síðari háif- eftir leikinn í gær er leiknum. Staðan þannig í mótinu. Fram Valur Ví kingur Þróttur KR Ármann 4 3 4 2 4 13 4 2 1 4 1 0 4 0 0 Þrír leikir eru eftir í mótinu miili Fram- KR, Vai-Þróttar og Víkings-Ármanns. Norska knatt- spyrnusambandið 75ára Norska knattspyrnusambandið verður 75 ára á morgun, laugardag. í tilefni afmælisins hefur norska sambandið boðið fjórum islendingum til Noregs i afmælishófið — þremur úr núverandi stjórn KSÍ þeim Ellert B. Schram, formanni, Friðjóni Friðjónssyni gjaldkera, og Jens Sumarliðasyni, formanni landsliðsnefndar. Ekki var alveg víst, að for- maður KSÍ gæti þegið boðið vegna anna. Þá buðu Norðmenn Björgvin Schram, fyrr- veandi formanni KSÍ, sérstaklega í hóf Noregs Fotball Forbund, NFF, en Björgvin er einn af þremur mönnum utan Noregs, sem hlotið hefur æðsta heiðursmerki NFF. Hinir tveir eru frá Danmörku og Svíþjóð. íslendingar og Norðmenn hafa löngum átt mikil og vinsamleg samskipti á knattspyrnu- sviðinu alit frá því, að þjóðirnar léku sinn fyrsta landsleik í knattspyrnu hér í Reykja- vík 1947. Norðmenn sigruðu með 4-2. Albert Guðmundsson skoraði bæði mörk Islands, — fyrstu landsliðsmörk íslands í knattspyrnu. i júní í sumar verður landsleikur milli þjóðanna i Reykjavik. Stórsigurí íshokkey Sovétmenn og Svíar eru efstir og jafnir i heimsmeistárakeppninni í íshokkey, sem nú stendur yfir í Vínarborg. Bæði lið hafa unnið alla leiki sina hingað til á mótinu — en fjögur efstu löndin munu svo keppa inn- byrðis um heimsmeistaratitilinn. í gær sigruðu Sovétríkin núverandi heims- meistara, Tékka með 6-1, og komu hinir miklu yfirburðir sovézka liðsins talsvert á óvart. Reik’nað hafði verið með jöfnum leik. Þá sigruðu Svíar Bandarikin með 9-0, en Svíar eiga eftir að leika við Sovétmenn og Tékka í riðlinum. Atvinnumenn mega taka þátt í keppninni nú,-en vegna móta í Kanada og Bandaríkjunum'gátu þessi lönd ekki mætt með sína beztu leikmenn. Staðan eftir leik- ina í gær er þannig: Sovét Svíþjóð Tékkar Kanada USA Þýzkal. Finnland Rúmenía Kanada gerði jafutefli 3-3 fyrr í mótinu gegn Tékkum, en eini sigur Finna er gegn Bandarikjunum 2-1. Reykjavíkurmót í lyftingum á morgun Reykjavíkurmótið í lyftingum verður háð í Laugardalshöll á laugardag og hefst kl. tvö. Keppt verður í tvíþraut og meðal keppenda verða ailir beztu lyftingamenn borgarinnar, nema Guðmundur Sigurðsson. Norðurlanda- meistari, sem mun annast framkvæmd mótsins, Lyftingadefld Ármanns stendur að framkvæmd þess. En hinn Norðurlanda- meistarinn, Gústaf Agnarsson, keppir á mót- inu og er liklegur til að reyna við ný Norður- landamet i 110 kg. flokknum. Iþróttir Iþróttir Lið KR, sem varð í öðru sæti f 2. deild, og vann sér i gær rétt til að leika I handknattleiksdeildar. Fremri röð, en nafn þess fyrsta þekkjum við f 1. deild næsta keppnistimabil. Efri röð frá vinstri: Sveinn Jónsson, ekki — síðan Hilmar Karlsson, Þorvarður Höskuldsson, Emil Karls- formaður KR, Geir Halisteinsson, þjálfari, Þorvarður Guðmundsson, son, Ævar Sigurðsson, Pétur Hjálmarsson, Ingi Steinn, Haukur Otte- Simon Unndórsson, Sigurður Páll, Friðrik Þorbjörnsson, Ólafur Lárus- sen og Kristinn Ingason. DB-mynd Bjarnleifur. son, Þorsteinn Daníelsson, liðsstjóri, og Gunnar Hjaltalín, formaður | KR aftur meðal hinna stóru íhandboltanum! — Sigraði Þrótt aftur ígærkvöld ísíðari leik liðanna um réttinn til að leika í 1. deild — Ég er mjög ánægður með strákana og það kom mér alls ekki á óvart, að þeir unnu sér sæti i 1. deild á ný. Þeir hafa lagt mjög hart að sér og æfingasókn hefur verið 100%, sagði Geir Hallsteins- son, þjálfari KR-inga i handknatt- leiknum, og ljómaði af ánægju eftir að lið hans hafði sigrað Þrótt 15-14 í síðari leiknum um réttinn tii að leika i 1. deild næsta keppnistímabil í Laugardalshöll- inni í gærkvöld. KR vann þvi Þrótt í báðum leikjunum með sömu markatölu og Þróttur leikur því í 2. deild, þegar íslandsmótið hefst i haust. Það var mikill fögnuður í her- búðum KR-inga eftir leikinn. Geir tolleraður — og hinir ungu leik- menn KR-liðsins höfðu unnið af- rek, sem fáir höfðu búizt við. Náð sæti í 1. deild, sem KR missti eftir leiktímabilið 1972-1973. KR er með unga leikmenn og baráttu- vilji þeirra ásamt mjög góðri markvörzlu Emils Karlssonar lagði grunninn að sigrinum gegn Þrótti í gær. Fátt benti þó til þess í byrjun, að KR mundi fara með sigur af hólmi. Þróttur skoraði þrjú fyrstu mörk leiksins — og það var ekki fyrr en Jöhanni Frímannssyni hjá Þrótti var vísað af leikvelli á 8. mín. að KR tókst að skora mark. Powell vann Mac Wilkins Risarnir í kringlukastinu í Bandaríkjunum eru byrjaðir að hita upp fyrir keppni sumarsins. Á móti í Walnut í Kaliforníu sigraði John Poweil. Kastaði 66.80 metra, sem er bezti árangurinn í kringluksti i ár. i öðru sæti varð heimsmethafinn og olympíumeistarinn Mac Wilkings með 66.12 metra. í þriðja sæti varð Ken Stadel með 65.20 metra, en fyrir mótið var hann með bezta hcimsárangurinn i ár. Hafði kastað 66.52 metra. Þá hefurnýliði i ki inglukastinu, Mike Weeks, vakió mikla athygli i Bandarikjunum og kastað iengst 65.02 metra. Þorvaldur Guðmundsson fann leiðina í mark Þróttar á 9. mín. og Ólafur Lárusson skoraði úr víti rétt á eftir. 3-2 og spenna strax mikil. En Þróttar-liðið var sterk- ara framan af, þar sem þeir Bjarni Jónsson og Trausti Svein- björnsson voru aðalmenn. Þróttur seig framúr á ný og hafði náð fjögurra marka forskoti á 21. mín. 8-4. KR-ingarnir gáfust ekki upp þótt á móti blési og tókst að minnka muninn niður í 10-8 í hálfleik. Mikil spenna var í síðari hálf- leiknum og gífurleg taugaspenna hjá leikmönnum beggja liða, einkum þó Þf-óttar.sem fóru oft illa að ráði sínu í leiknum. Óheppni var einnig fylgifiskur Þróttar í leiknum — liðið átti fjölmörg stangarskot — en klaufaskapurinn þó meiri og ótímabær langskot yfir þveran völl. KR-ingar héldu betur höfði og tókst að jafna á 10. mín. i 12-12. Þróttur komst aftur tveimur mörkum yfir, 14-12, en þá hljóp allt í baklás hjá liðinu. Það skoraði ekki fleiri mörk I leiknum — ekki mark síðasta stundar- fjórðunginn. Emil varði reyndar mjög vel — en leikmenn Þróttar geta engum nema sjálfum sér um kennt að ná ekki sigri í leiknum. KR-ingar tvíefldust í lokin. Haukur Ottesen, bezti útispilari KR, og Ólafur Lárusson, bráðefni- legur leikmaður í 2. flokki, jöfn- uðu í 14-14 og nokkrum sek- úndum fyrir leikslok skoraði Símon Unndórsson sigurmark KR i leiknum. Lengstum virkaði lið Þróttar sterkara í leiknum — en brást svo alveg lokakaflann. KR-ingar börðust miklu betur — greinilega ákveðnir í því að vinna sæti í 1. deild og bakvið sig höfðu þeir aðalmann leiksins, F.mil Karlsson. Mörk KR í leiknum skoruðu Haukar 5 (1 víti), Ólafur 4 (1 víti), Símon 3, Þorvarður, Ingi Steinn og Kristinn Ingason eitt hver. Mörk Þróttar skoruðu Bjarni 3, Konráð Jónsson 3 (allt víti), Trausti 3, Sveinlaugur Kristjánsson 2, Sigurður Sveins- son 2, og Halldór Bragason eitt. Dómarar voru Björn Kristjánsson og Gunnar Kjartansson — og urðu þeim á villur eins og öðrum í beim darraðardansi. sem oft var á fjölum Laugardalshallarinnar. Ekki dettur mér í hug, að ásaka þá um hlutdrægni, en því verður ekki á móti mælt, að Þróttur fór verr út úr dómgæzlu þeirra. -h sím. Hörð keppni í Skálafelli Innanfólagsmót SkíAadeildar K.R. fór fram í Skálafelli sunnudaginn 24. apríl. Keppt var i svigi í brekkunni hjá lyftu 5, en þaö er sú lyfta, sem almenningur þekkir bert í Skálafelli. Veöur var ágœtt, hlý suöaustanátt og sólskin af og til. Brautin, sem farin var, var 400 m löng og hlið 40. Fðru allir keppendur sömu braut. Úrslit urðu þessi: Stúlkur 10 ára og yngri: 96,3 1. Þórdís Jónsdðttir 2. Kristín Ólafsdóttir 3. Bryndís Viggósdóttir 4. Linda Hauksdóttir 5. Halla Marteinsdóttir Drengir 10 ára og yngri: 1. Sveinn Rúnarsson 2. Ragnar Sigurðsson 3. Arnór Árnason 4. Sigurbergur Steinsson 5. Vilbergur Sverrisson Stúlkur 11-12 ára: 1. Rósa Jóhannsdóttir 2. Róslind Sveinsdóttir Drengir 11-12 ára: 1. Ólafur Birgisson 2. Ásmundur Þórðarson 3. Hjalti Jónsson 4. Steinar Sigurðsson 5. Guðjón Marteinsson Stúlkur 13-15 ára: 1. Svava Viggósdóttir 2. Sigurlaug Pálsdóttir 3. Steinunn Jónsáóttir Drengir 13-14 ára: 1. Óskar Kristjánsson 2. Sigurður Jónsson 3. Jón Þór Sveinsson Drengir 15-16 ára: 1. Kári Élíasson 2. Magnús Jönsson 3. Hafþór Þorbergsson Kvennaflokkur: 1. María Viggósdóttir 2. María Garðarsdóttir 3. Ingunn Egilsdóttir Karlaflokkur: 1. Haukur Björnsson 2. Jóhann Vilbergsson 3. Ólafur Gröndal Old boys: 1. Baldur Frederiksen 2. Einar Þorkelsson 3. Leifur Gislason Að lokinni keppni þágu keppendur, starfs- fólk og aðrir gestir veitingar i K.R. skála, og fór þar fram verðlaunaafhending Jafnframt var lýst kjöri Skiðamanns K.R. 1977. Hlaut 48.6 47,7 53.5 54,9 108,4 58.4 51,4 109,8 56,0 54,0 110,0 54.7 55,6 110,3 54.6 51,7 106,3 55.9 53,0 108,9 59.1 56,3 115,4 65.5 58,6 124,1 66,0 63,0 129,0 57.5 51,5 109,0 59.9 54,9 114,8 50.5 46,8 97,3 51.4 49,8 101,2 54.1 50,7 104,8 54.7 52,0 106,7 56.1 53,3 109,4 46.6 45,8 92,4 56,1 52,2 108,3 60.6 84,2 144,8 47,0 45,1 92,4 47,0 47,2 94,2 50.3 48,9 99,2 47.5 43,9 91,4 46.9 44,6 91,5 59.5 50,3 109,8 44,8 46,4 91,2 62.5 58,4 120,9 64,0 60,3 124,3 41.5 39,2 80,7 41.6 39,7 81,3 42.4 39,2 81,6 49,0 45,6 94,6 53,0 43,6 96,6 49,0 47,8 96,8 Bryndís Viggösdóttir — skiðamaður KR 1977. Ljósmynd Birgir Karls- þann titil Bryndís Viggósdóttir fyrir ágætan árangur, göða ástundun og fyrirmyndar framkomu í vetur. HALLUR SiMONARSON Sigurvegarar Armanns í 2. deild. Liðið tapaði ekki leik i keppninni, en gerði þrjú jafntefli. Efri röð frá vinstri: Bergur Jónsson, formaður handknattleiksdeildarinnar, Vilberg Sigtryggsson, Friðrik Jóhanns- son, Hörður Harðarson, Björn Jóhannesson, Einar Þórhallsson, Þráinn Asmundsson og Olfert Naby, þjálfari. Fremri roð: Oskar Asmundsson, Jón V. Sigurðsson, Egill Steinþórsson, Ragnar Guðmundsson, fyrirliði, Smári Jósafatsson og Grétar Árnason. Á myndina vantar Pétur Ingólfs- son. DB-mynd Bjárnleifur. 'Fað’er rétt Én ég "YAllt Þarf sinn tíma.' sting enn við ^/Það mikilvæga er að vila, að þú þarfnast ^hjálpar og leitar sftir iienni..--------------------------- Og ég er ekki bara- að tala um fótinn, Bommi. Gott, viltu þá hjálpa mér, ■ læknir? ,Auðvitað, eins|engi j og þú reynir að hjálpa sjálfuin r þér. Það mun hann \ gcra ...og eg mun gera allt mitt til 3-22

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.