Dagblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1977. Framhald af bls. 21 /--------------> Til bygginga Óska eftir steypuhrærivél. Uppl. í síma 81855 og heimasími 53059. Vil seija mótatimbur, 1Hx4 og 1x6. Uppl. í síma 16758 eftir kl. 7. Ljósmyndun Til sölu Nikkormat FT-2 myndavél og 50 mm F-2 Nikkor linsa. Upplýsingar í síma 23002. FUJICA fyigihlutir nýkomnir í allar gerðir FUJICA reflex- véter. Linsur lOOmm- 135mm- 200mm- Zoom 75-150mm auk microscope adapter, filterar close- up, sjóngler + og -. Linsuskyggni augnhlífar, aukatöskur. Enn- fremur nú fáanlegar kvikmynda- tökuvélar. Single S.F. 1.1. með 200 Asa filmunni er vélin ljósnæm sem mannsauga, verð 22.870. Amatörverzlunin Lauga- vegi 55, S. 22718. Litstækkunarsettin komin. Complet. Cibrachrome — (II- ford). Nú geta allir stækkað sínar litmyndir sjálfir (slides). Venju- legar stækkunarvélar m/litsíu- skúffum. Aðeins 3 böð, hitastig 24°C + 1‘4°C. Amatörverzlunin Laugavegi 55, sími 22718. Véla- og kvikm.vndaleigan. Kvikmyndir, sýningavélar og polaroid vélar. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. i síma 23479'(Ægir). Sjónvörp 24 tommu sjónvarpstæki til sölu, lítið notað. Uppl. í síma 28273. 1 Safnarinn Verðiistinn yfir íslenzkar myntir 1977 er kominn út. Sendum í póstkröfu. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðu- stíg 21A, sími 21170. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu- stíg 21A, sími 21170. Umslög fyrir sérstimpil: Áskorendaeinvígið 27. febr. Verðlistinn '77 nýkominn, Isl. frí merkjaverðlistinn kr. 400. Isl. myntir kr. 540. Kaupum ísl. frí- merki. Frímerkjahúsið Lækjar- götu 6, sími 11814. Nýkomið úrvai af umslögum fyrir Evrópuútgáfuna 2. maí. Munið fyrirframgreiðslu fyrir færeysku frímerkin. Kaupum ísl. ónotuð frímerki: Rvík. 1961, Háskólinn 1961, Haförn 1966. Lýðv. 1969, Evrópa 1963-65-67-71. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. Honda árg. ’72 SS 50 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 52991. Yamaha 50 árg. ’75 til sölu, 5 gíra, gott hjól. Uppl. í síma 66361. Honda SS 50 árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 38264. Mótorhjól, Triumph, árg. ’74 til sölu, 500 cub. Hefur alltaf verið í einka- eign Ekið 12.000 km, lítur mjög vel út. Verð 340.000. Uppl. í síma 99-3275. Honda 50 ES árg. '68 til sölu, ekin 4900 knt. 300 km á vél, sem er ’73 nýupptekin. Skoðuð ’77. Verð kr. 75 þúsund Uppl. í síma 92-8223. Mótorhjólaviðgerðir Við gerum við allar gerðir og stærðir af mótorhjólum, sækjum og sendum mótorhjólin ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla, hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson Hverfisgata 72, sími 12452. Opið frá 9-6, 6 daga vikunnar. Óska eftir að kaupa lítið tvíhjól. Uppl. í síma 25875 eftir kl. 6. Til sölu Honda 350 XL. Hjólið er til sýnis á bíla- sölu Alla Rúts. Til söiu 4ra tonna triiia, þarfnast viðgerðar. Á sama stað óskast 6-12 tonna trilla til kaups í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 41854. Vii kaupa utanborðs- eða innanborðsvél, stærð 5 til 10 hö. Uppl. í síma 18522 eftir kl. 6. Rafmagnsrúlla. Óska að kaupa rafmagnsrúllu, 24 volt í góðu lagi. Á sama stað óskast keypt kven- reiðhjól. Uppl. í síma 14826 eftir kl. 5. 19 feta bátur á vagni með steinolíuvél til sölu. Verð kr. 250 þúsund. Uppl. að Morastöðum, sími um Eyrarkot. Til sölu, 5, 7, 8, 10, 11, 12, 22, 24, 27 tonna bátar, auk þess getum við útvegað erlendis frá 1200 tonna nótaveiði- skip. Eignaval, Suðurlandsbraut 10, sími 85650, heimasími 13542. Við útvegum fjölmargar gerðir og stærðir af fiski- og skemmtibátum byggðum úr trefjaplasti. Stærðir frá 14 fet- um upp í 40 fet. Ötrúlega lágt verð. Sunnufell h/f, Ægisgötu 7, sjmi 11977 og box 35 Reykjavík, , Fasteignir Óska eftir að kaupa sumarbústað eða land undir sumarbústað, helzt nálægt á eða vatni, þó ekki skilyrði. Kaup á eyðijörð koma einnig til greina. Uppl. i síma 30351 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Sumarbústaður við Þingvallavatn í Miðfellslandi til sölu. Uppl. í síma 81726. Þorlákshöfn. Fokhelt einbýlishús til sölu, 134 fm með gleri, fulleinangrað, 12095 fm lóð. Uppl. í síma 99-3620. Til sölu stór sérhæð við Rauðalæk, hagstæðir greiðsluskilmálar. Skipti á ódýrari eign koma til greina. Uppl. í síma 84388 kl. 8 til 4. Varahiutir í Datsun árg. ’74 Til sölu mjög lítið ekin vél í Datsun 1200 árg. ’74 ásamt drifi, gormum, hjólabúnaði, sætum og fleira. Uppl. i síma 51056. Fíat 128 árg. ’71 til sölu, skipti á dýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 24694 eftir kl. 7. Buick árg. ’69 til sölu, mjög góður bíll. Uppl. í síma 73108. Fiskverkunarhús á Patreksfirði til sölu, húsið er 240 fm ásamt skúr sem er 50 fm. Húsið er á 2 hæðum, 120 fm á hvorri hæð. Frystiklefi er í húsinu, 30 rúmmetrar. Nánari uppl. gefnar í síma 94-1153 eftir kl. 20. Vefnaðarvöruverzlun til sölu í fjölmennu hverfi í austur- bænum, lítill lager. Tilb. sendist DB fyrir 8. maí merkt „Vefnaðar- vöruverslun 453“. 1 Bílaleiga i Bílaleigan h/f, sími 43631, auglýsir: Til leigu VW 1200 L án ökumanns. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 og um helgar. Bilaleiga Jónasar Ármúla 28, sími 81315. VW-bílar til leigu. ám — ■■ --------y Bílaviðskipti f Leiðbeiningar um allan frágang sjtjala varðandi bila- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá augíýs- endur ókeypis á afgreiðslu hlaðsins í Þverholti 2. Vm „ Opel Rekord árg. '68 til söiu með bilaðri vél.Mjög gott verð ef samið er strax. Uppl.í sima 92- 6514 efti kl. 20. Bronco árg. ’72 til sölu, 6 cyl., beinskiptur.vel klæddur, fallegur bíll. ■ Uppl. í síma 36414 frá 5 til 7. Til sölu er Benz sendibíll árg. ’70, 608 D lengri gerð. Ymis skipti koma til greina. Leyfi, tal- stöð og mælir geta fylgt. Uppl.í síma 37661. Til sölu vél og gírkassi í Ford Transit.Sími 53624 og 44893. Peugeot 404 árg. ’67 station til sölu, hagstætt verð og greiðsluskilmálar, skipti á góðum fölksbíl koma til greina. UPPb > síma 85220. Til sölu 4 notuð Bridgestone sumardekk 825x15, á sama stað óskast hægri framhurð ásamt fleiri varahlutum í Singer Vogue ’68. Einnig er til sölu Hillman Hunter árg. ’68. Uppl. eftir kl. 6 í síma 74927. Taunus 17 M árg. ’65 til sölu, 4ra dyra, í ágætu lagi. Uppl. í síma 12637. -Citroén DS speciai árgerð ’71 til sölu Vel með farinn. Góð dekk, segulband o.s.frv. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 23002. Cortina 1300 árg. '73 2ja dyra til sölu, verð 930.000 kr. og Audi 100 LS árg. ’73, verð 1750.000, vel með farnir og góðir bílar. Uppl. í síma 73041 eftir kl. 6. Fiat 128 árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 35195 eftir kl. 19. Hef til sölu notaða en góða boddíhluti í Ply- mouth Valiant árg. ’67, 4ra dyra, einnig vél. Sími 41150 eftir kl. 19. VW óskast. Vil kaupa VW árg. ’62-’68, má þarfnast við- gerðar. Uppl. I síma 12667. Dodge Dart árg. ’70 til sölu 6 cyl. beinskiptur með vökvastýri, góður bíll. Uppl. í síma 82753. Moskvitch árg. ’70 til sölu. Uppl. í síma 81656. Vil kaupa vatnskassa með kæli fyrir sjálf- skiptingu úr litlum amerískum bíl. Uppl. ísíma 42833. Skoda 1000 árg. ’69 til sölu, góð vél og dekk. Verð 35 þúsund. Uppl. í síma 40232. Vil kaupa VW með 200.000 kr. útborgun. Uppl. í síma 33585. Fiat 850 special árg. ’71 til sölu, ekinn ca 86.000 km. Verðið fer eftir greiðslufyrir- komuiagi. Uppl. í síma 76366 á kvöldin og laugardag. Land Rover ’67 til sölu á nýjum dekkjum, lítur vel út. Verð 320.000. Uppl. í síma 99- 3275. Peugeot 404 station árg. ’68 til sölu, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 92-2760 milli kl. 1 og 7 í dag. Willys-jeppi árg. ’55 til sölu, Chevrolet-vél. Verð kr. 420.000. Uppl. í sima 71896‘eftir kl. 18. Datsun dísil árg. ’71 til sölu, nýsprautaður. Uppl. í sima 75501. Simca Arena árg. ’63 til sölu mjög mikið af varahlutum fylgir og aukadekk verð 40.000. kr. Uppl. í síma 28273. Blazer árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 40162. Á sama stað er til sölu 14 feta bátur á 40 þús. Óska eftir að kaupa skóflu fyrir bílkrana. Sími 95- 5465 á kvöldin. Til sölu 4 nýleg sumardekk á felgum undir Mosk- vitch, stærð 13x640. Uppl. í síma 19159. Tilboð óskast i Ford Cortínu DL. árg. ’70 eftir ákeyrslu. Nýlega upptekinn mótor og margt nýtt í bílnum. Til sýnis á Laugarnesvegi 48. Tekið á( móti tilboðum á verkstæðinu Laugarnesvegi 48 eða í sima 22550 eftir kl. 6. Óska eftir sjálfskiptingu í 6 cyl. Ford. Uppl. í sima 84089 eftir kl. 5.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.