Dagblaðið - 29.04.1977, Page 19

Dagblaðið - 29.04.1977, Page 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. APRlL 1977. 23 Hann er búinn að ráða okkur til Las Vegas. Næst verður það London, París og Miðjarðarhafsströndin.*^ÖUy Verzlunarstjóra vantar 1 til 2ja herb. íbúð, helzt sem næst miðbænum. Traustar greiðslur, algjör reglusemi. Vinsamlegast hringið í síma 13000 eftir kl. 1. Einhleypur sjómaður óskar eftir lltilli íbúð eða her- bergi. Uppl. I síma 71712. Eldri hjón sem bæði vinna úti óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 18214 eftir kl. 5. Reglusamur maður um 30 ára utan af landi óskar eftir 2ja til 3ja herb. snyrtilegri íbúð til leigu sem fyrst. Nánari uppl. I sima 23490 milli kl. 9 og 5 virka daga. ibúð óskast fyrir rólegt og reglusamt par. Uppl. I slma 18798 eftir kl. 6. Óska eftir 4ra-6 herbergja íbúð eða einbýlishúsi, fernt I heimili. Uppl. 1 slma 32502 eftirkl. 17. Sjómaður óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu eða lítilli Ibúð nálægt miðbænum. Uppl. I síma 28906 I kvöld og um helgina. Fiat 125 P árg. ’72 til sölu, verð 430 þús. Bíllinn er tii sýnis og sölu á bílasölunni Braut,- Skeifunni 11. Range Rover árg. ’74 Til sölu, beinskiptur, útvarp/segulband, blár að lit. Möguleiki á að greiða að hluta eða öllu leyti með veðskuldabréfi. Markaðstorgið Einholti 8 sími 28590 og 74575. Fíat 128 árg. ’74, til sölu, skoðaður ’77. Uppl. I síma 22585 frá kl. 10,30 til 14 og 5 til 6. Pontiac Parisienne árg. ’66 til sölu, 6 cyl, sjálfskiptui, aflstýri og aflbremsur. Uppl. í síma 12922 eftirkl. 18. Óska eftir VW eða Cortinu ’70 eða yngri, skemmdri eftir umferðaróhapp eða með bilaðri vél. Uppl. I slma 76650 og 71748 eftir kl. 19. Mercedes Benz 280 SE árg. ’73 Til sölu Mercedes Benz 280 SE, árg. ’73, grænsanseraður m/ pluss áklæði og höfuðpúðum, sjálf- skiptur m/litað gler, stórglæsi- legur bíll og allur sem nýr, ekinn 83.000. km. Uppl. I síma 25101 frá 6-8 næstu kvöld. Stereosegulbönd I bíla, fyrirkassetturog átta rása spólur. Urval bllauátalara, bllaloftnet, töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur, músíkkassettur og átta rása spólur. Gott úrval. F. Björnsson, Radióverzlun, Berg- þórugötu 2, slmi 23889. Til sölu Ford Maverick árg. '72, innfluttur 1974, ekinn 25 þús mílur, 2ja dyra, 8 cyl., 351 cub, sjálfskiptur á breiðum dekkj- um, nýsprautaður og teppalagður, ryðvarinn og allur nýyfirfarinn. Mjög fallegur bíll I sérflokki. Verð 1.590 þús. með 1 milljón kr. útborgun, en 1.400 þús. gegn stað- greiðslu. Sími 85040 til kl. 19 og 75215 á kvöldin. Til sölu Datsun dísil árg. ’71, keyrður 117 þús. km. nýsprautaður, nýir sílsar, teppa- lagður, allur I mjög góðu standi. Sérlega fallegur bíll og góður. Verð 1.120 þús. með 700 þús. kr. útborgun, en 900 þús. gegn stað- greiðslu. Sími 85040 til kl. 19 og 75215 á kvöldin. Til sölu Bedford dísil árg. ’73 með nýrri él. Uppl. géfur Bílamárkað- rinn Grettisgötu 12-18 sími 25252. Ýmis konar skipti koma til greina. Óska eftir að kaupa vél I Opel Rekord árg. 1966-68. Uppl. I síma 44395. Óska eftir að kaupa Land-Rover dísil með nýlegum' afturfjöðrum til niðurrifs. Uppl. I síma 25401 milli kl. 1 og 5 og 99-1111, Stóra-Sandvík. Viljum kaupa ódýran bíl, flestar teg. koma til greina, einnig jeppar. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. I síma 86825. Wagoneer ’70 til ’73 óskast til kaups. Uppl. I síma 43984 eftir kl. 7. Bronco árg. 1966 til sölu, 6 cyl. beinskiptur. Verð 550 þúsund. 'Staðgreiðsla. Uppl. I síma 83819. Willys árg. ’64, lengri gerð, I góðu lagi til sölu. Uppl. I Bíla- sölu Alla Rúts. Taunus 17 M árg. ’66, til sölu allur nýyfirfarinn og nýleg vél, einnig á sama stað 6 cyl, mótor ásamt kúplingshúsi og gír- kassa. Uppl. í síma 50625. Bíll óskast Datsun eða Benz dísil árg. ’71-’73 óskast. Skipti á VW 1300 árg. ’73 æskileg þó ekki skilyrði. Uppl. I síma 86996. International jarðýta TD 24 til sölu sérlega hagstætt verð Uppl. I síma 74800 eftir kl. 19. Taunus 12M árg. '64 til sölu I göðu lagi. Á sama stað öskast hjölhýsi, má þarfnast við- gerðar. Uppl. I síma 95-2179. Bronco árg. ’70 til söiu, 8 cyl, með vökvastýri, þarfnast smávægilegra viðgerða á boddíi, verð kr. 1000.000 skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 72542. Blazer 1973. Til sölu Blazer ekinn 36 þús. km. 8 cl. sjálfskiptur með vökvastýri. Ýmis skipti möguleg eða greiðsla með skuldabréfum að hluta. Bíll- inn er til sýnis á Bilasölu Guð- finns, Suðurlandsbraut 2. Vel með farinn Austin Mini 1275 Gt árg. 1975 til sölu. Uppl. I síma 86996 eftir kl. 18 daglega. Til sölu Rambler American árg. ’66 með bilaða vél. Snjódekk og sumardekk fylgja. Tilboð. Uppl. I slma 53597. 3,5 tonna vörubíll til sölu með föstum palli, Chevro- let Sería 40, árg. 1968, ekinn 55 þús. mílur 6 cyl. 4ra gíra, góður blll, getur fengizt með göðum greiðsluskilmálum. Uppl. I síma 53162. Tilboð óskast ;I Citroén Ami árg. ’70, miðast við staðgreiðslu. Uppl. I síma 14660 til kl. 19. VW 1500. Til sölu er VW 1500 árg. ’69. Uppl. I Bifreiðaþjónustunni Sól- vallagötu 79, slmi 19360. Camaro rally sport árg. ’71 til sölu, 8 cyl. (307) sjálf- skiptur með öllu. Uppl. I síma 34080 milli kl. 17 og 19. Scania 80 super. árg. '69. Til sölu er Scania 80 super I góðu standi og á góðum dekkjum. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin I síma 99-5815. Volvo Amason árg. ’66 tii sölu. Góður og vel með farinn blll. Verð kr. 430.000. Uppl. I síma 42488 eftir kl. 17. Chevrolet Nova 1974 til sölu, ekinn 67 þ, km. 6 cyl,. beinskiptur, vökvastýri. Brúnn á lit á góðum snjódekkjum en nýleg sumardekk fylgja. Ýmis skipti koma til greina einnig að greiða með 3—5 ára veðskuldabréfi, allan eða að hluta. Upplýsingar I síma 28590 og 74575. Til leigu 4ra herbergja íbúð I Kópavogi nú þegar. Uppl.í slma 43513 I kvöld og á morgun. Til leigu í ca 4 mán. frá maíbyrjun, 4ra herb. íbúð við Vesturberg I Reykjavík. Uppl. I síma 96-41519. 60 fm bílskúr i vesturbænum til Ieigu, salerni, og rafmagn sér. Tilboð óskast send fyrir hádegi á mánudag, augld. DB merkt: „Ár I senn“. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og I síma 16121. Opið frá 10- 17. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Hafið samband við okkur ef yður vantar húsnæði eða þér þurfið að leigja húsnæði. Toppþjónusta. Leigumiðlunin Húsaskjól. Vesturgötu 4, sími 12850, Opið mánudaga-föstudaga 14-18 og 19-22, laugardaga 13-18. Húsnæði óskast íðnaðarhúsnæði óskast, helzt með útstillingarmöguleik- um. Má vera I Kópavogi. Bólstrun Karls Adolfssonar, sími 19740. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð með eða án hús- gagna til leigu I 3-4 mánuði. Uppl. I síma 20022. Óska eftir 2ja herb. íbúð.æskilegur staður Hlíðarnar og nágr., þó ekki skílyrði, fyrir- framgr. gæti komið til greina. Uppl. I síma 10523 eftir kl. 6. Húsnæði í boði 3ja herbergja íbúð til leigu I norðurbænum I Hafnarfirði 6 mánuðir fyrirfram. Tilboð sendist DB fyrir föstudagskvöld merkt „Norðurbærinn”. Kaupmannahafnarfarar. Herbergi til leigu I miðborg Kaupmannahafnar fyrir túrista I júlí- og ágústmánuði. Helminginn' má greiða I islenzkum krónum. Uppl. I slma 20290. Iðnaðarhúsnæði óskast, helzt með útstillingarmöguleik- um. Má vera I Kópavogi. Bólstrun Karls Adolfssonar, slmi 19740. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð strax. Leigutími 3-4 mánuðir. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. I sima 71222 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu 3ja til 5 herb. ibúð strax eða fyrir 1. maí, fyrirframgreiðsla. góðri umgengni og reglusemi heitið.Uppl.í slma 50584. Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst, erum 3 I heimili; einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. I síma 28363. Atvinna í boði Verkamenn óskast I byggingavinnu. Uppl. síma 32871 eftir kl. 6 á kvöldin. Vanur vélritari óskast, leikni I vélritun nauðsynleg, vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. aðeins á staðnum. Fjöl- ritunarstofan Stensill Oðinsgbtu 4. Háseta vantar á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. I slma 73512 og 99-3757. Glettingur h/f. Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili I Árnes- sýslu. Mætti vera eldri kona eða kona með 1 til 2 börn. Tilboð sendist DB fyrir 4. maí, merkt „43”. Leðuriðjan hf. óskar að ráða starfsfólk. Aðeins heilsdagsfólk vant saumaskap kemur til greina. Leðuriðjan hf. Brautarholti 4. Viljum ráða bifvélávirkja.bilamálara og menn vana réttingum. Uppl. I slma 97- 1328 milli 19 og 21 næstu kvöld. Bílarétting Egilsstöðum. Afgreiðslumaður, Lyftaramaður. Óskum að ráða vanan lyftaramann og afgreiðslu- mann I vörumóttöku. Uppl. á skrifstofunni, ekki I sima. Land- flutningar hf. Héðinsgötu. Atvinna óskast 26 ára gömui stúlka óskar eftir atvinnu strax. Vön afgreiðslu og skrifstofustörf- um. Uppl. I síma 32471. 18 ára piltur óskar eftir útkeyrslustarfi. Margt annað kemur til greina. Slmi 51245. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin, er vön afgreiðslu. ÖIl vinna kemur til greina. Uppl. I síma 32128 eftir kl. 7 I kvöld. Tvítug stúlka óskar (eftir starfi I sumar, margt kemur til greina, helzt skrifstofuvinna. XJppl. I síma 73618 föstudaginn 29. apríl. eftir kl. 4 og laugardag fyrir kl. 3. Óska eftir vinnu I Reykjavík,' get byrjað strax. Uppl. I síma 14389. Óska eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Vön af- greiðslustörfum. Meðmæli fyrir hendi. Uppl. I síma 34076 eftir kl. 5.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.