Dagblaðið - 29.04.1977, Síða 21

Dagblaðið - 29.04.1977, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1977. 25 I XSS ®rid9e I Vestur, sem hafói opnað á tígli í spili dagsins, spilaði út spaðatíu. Getur suður unnið spilið? VeSTI'R * 1063 V ekkert 0 ÁKG103 * KG752 Mqrður * KG8 V G962 0 D74 * 843 Austur AD974 V 854 0 9852 * 109 •SUÐUH * Á52 V ÁKD1073 0 6 * ÁD6 Þegar spilið kom fyrir í keppni í Sviþjóð nýlega lét spilarinn í suður gosa blinds á tíuna og drap drottningu austurs með ás. Síðan tók hann þrisvar tromp og svínaði síðan spaðaáttu í þeirri von að vestur hefði átt 10-9 í spaða. Austur átti slaginn á spaða- níu og spilaði laufatíu. Þar með féll tjaldið. Tapað spil. Ekki nægir að drepa á laufaás því eftir að hafa tekið spaðakóng kemst suður ekki heim nema á tromp til að spila tígli. Ef hins vegar vestri er gefinn slagur á spaðatíu í byrjun stendur spilið á borðinu!! — Vestur spilar. Þá bezt að taka tígulslag. Síðan spaði áfram. Drepið heima á ás. Tromp þrisvar og verið inni í blindum. Lítill tígull trompaður. Spaði á kónginn. Tíguldrottning og laufi kastað heim. Vestur er fastur í netinu. Verður að spila tígli í tvöfalda eyðu — þá trompað í blindum og laufadrottningu kastað heima — eða laufi upp í Á-D suðurs. Á opna, norska meistara- mótinu, sem nýlokið er í Gausdal — ungverski stórmeistarinn Lengyel sigraði — kom þessi staða upp í skák Hallstein Verdals og Leif Ögaards, sem hafði svart og átti leik. Reykjavík: Löfíreí»lan sirni 11166. slökkvilið «K sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: LöKrefílan simi 18455. slökkvilið og sjukrabifreið simi 11100. Kópavogur: LÖKretílan sími 41200. slökkvilið ojí sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lðjíreglan sími 51166. slökkvi- 1 ið ok sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lö«refílan sími 3333. slökkviliðið simi 2222 of» sjúkrabifreið sími 3333 Of» í símum sjúkrahússins 1400, 1401 of> 1138. Vestmannaeyjar: Löf>ref»lan sími 1666, slökkvi- iliðiðsimi 1160. sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Löf>ref>lan símar 23222. 23223 of> 23224. slökkviliðið of> sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarHa apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 29. apríl —5. maí er f Vesturbæjar Apóteki <og Háaleitis Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum frídögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lvfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef ekki riæst í heimilislækni. sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar. en læknir er til viðtals göngugdeild Landspftalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gé’fnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur, Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275. 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- sjöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unrii i sima 23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sfma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjaf. Ne.vðarvakt lækna í sima 1966. Slysavarðstofan. Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Keykjavik. Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100. Hafnarfjörður. sími ■51100. Keflavík simi 1110. Vestmannaevjar sími 1955. Akureyri sími 22222. Tann(æknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sfmj 22411. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag og sunnudag frá kl. 10-13. Upplýsingar eru veittar í sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akuréyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sínn vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek KeflaviKur. Opið virka daga kl. 9—19 almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga fr? kl. 10—12. Ápótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. 28. — — Hxf7! 29. Hxf7 — Del+ 30. Hfl — Dxfl+ 31. Kh2 — Bf4+ og hvítur gafst upp. Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Láu^ard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Allá daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 inánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnijdeild alla daga kl. 15 16. Grensásdeild: KI. 18.30-19.30 alla dága og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. klí 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og'kl. 15-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Lgndspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. sími 12308 Mánud. til föstud. kl. 9-22. jaugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maí. mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. <MK, sunnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn Bústaðakirkju. sími 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn. Sólheir.ium 27. sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólhoimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka-og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipuin. heilsu- hælum og stofnunum. sími 12308. Engin barnadeild or opin lengur en til kl. 19. Gírónúmer okkar er 90000 RAOÐI KROSSISLANDS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír laugardaginn 30. apríl. Vatnsberinn (21. jan.—19. fab.): Roskin manneskja mun verða miklu betri og þolinmóðari við þig hér eftir. Þú hefur talsverðar áhyggjur af einhverju, en vittu til, það er engin ástæða til þess. Fiakamir (20. fab.—20. marr): Þú hrósar einhverjum af gagnstæða kyninu og það verður tekið illa upp af viðkomandi. Hafðu ekki of miklar áhyggjur af þessu. Einhverjar breytingar verða á lífi þínu. Hrúturinn (21. marr—20. apríl): Þú kemur til með að hafa efni á einhverju sem þig lengi hefur langað I. Þú vinnur þér inn peninga á svolitið sérstæðan hátt með hjálp kunningja þins. Nautið (21. apríl—21. maf): Haltu þig að gömlum vinum og á kunnugum slóðum i dag. Stjörnurnar eru ekki hliðhollar þeim sem eru nýjungagjarnir. Loforð verður haldið og það kemur til með að gleðja þig mjög. Tvfburamir (22. maf—21. júnf): Ef þú hefur átt í illdeilum við vin þinn er þetta rétti dagurinn til að leita sátta. Þú verður að taka fyrsta skrefið, árangurinn mun ekki valda þér vonbrigðum. Krabbinn (22. júní—23. júlf): Hegðun vinar þins hneyksl- ar þig. Þú tekur liklega þá ákvörðun að slfta öllu sambandi við hann. Rómantikin svifur yfir vötnum í kvöld. Farðu gætilega. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Reyndu að vera sem mest út af fyrir þig í dag. Þótt þú sért félagslynd(ur) finnst þér einnig gott að vera ein(n). Heimilislifið er með rólegra móti. Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Þetta verður rólegur dagur og þú færð tíma til að setjast niður og hugleiða málin. Það eru vissir hlutir sem þér finnst mega breyta. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þú þarft að fara gætilega í peningamálunum, alla vega nú fyrst um sinn. Allt bendir til að eitthvað óvænt gerist og þá að öllum likindum i kvöld. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Haltu þig að starfi og gættu þess að svfkjast í engu um. Þú þarfnast meiri hvildar. Nýtt ævintýri er í uppsiglingu. Láttu einskis ófreistað til að ná settu marki. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. dss.): Einhver nákominn þér mun sjá svo um að þetta veðri ánægjulegur og ógleymanlegur dagur. Allt bendir til að ástarævintýri sé f uppsiglingu hjá tveim vina þinna. Steingeitin (21. des.—20. jon.): Ef þú hyggur á ferðalag, gerðu þá ráð fyrir töfum í áætlun þinni. Hafðu nægan tíma fyrir þér. Þér þykir gaman að hressilegum umræð- um. V Afmælisbam dagsins: Roskin rpanneskja mun hafa mikil áhrif á þig og hugsanagang þinn. Gerðu þér grein fyrir því að þínar hugmyndir eru mjög oft þær beztu. Einhver flyzt inn á heimili þitt og lífsmáti þinn breytist. Árið framundan verður mjög áhugavert og fjárhagsleg staða þín mun batna. / Bókasafn Kópavogs i Félagshéimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- lega nema laugardaga kl. 13.30-16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. lOtil 22. Grasagarðurinn i Laugardal Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 lang- ‘ ardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafniö Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargöfu Opiðdaglega 13.30-16. Ustasafn íslands /við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Nóttúrugrípasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarn: arnes sími 18230. Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414. Keflavík sfmi 2039. Vestmannaeyjar sfmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520, eftir vinnutíma 27311. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes sími 8547,7. Akureyri sími 11414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannae.vjar símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður simi 53445. Símabilanir í Reykjavik. Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði, Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilk.vnningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Þú ræður ckki viú þetta ein, — biddu konuna á næstu hæð að rétta þér hjálparhönd.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.