Dagblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1977. 27 I Sjónvarp i Utvarp H>dag TOHGIÐ, stórverslun meö f atnaö og skylda vöru innlenda og etienda, sumar löngu þekktar hériendis fy rir gæði og gott verð, aörar iwstárlegar og i fyrsta skipti fáanlegar í verslun hér. Á 1. hæö: í kjallara: Ungbarnafatnaður ásamt ungbarna-smávöru. Úrval skófatnaöar á alla aldurshópa, þar á Dömu undlrfatnaöur, náttkjólar, sloppar.sokkar. meöal strigaskór, stígvél og tréklossar af Telpna- og drengjanáttföt, skyrtur. blússur, mörgum geröum. nærföt. A 2. hæð: Heimilisvörur — teppi, sængur, rúmföt, Ytri tatnaður margskonar á dömur, herra og handklæói. dúkar, hannyróavörur, garn, lopi. unglinga. ________í dag veitir TORGIÐ þremur viðskiptavinum sinum óvæntan afslátt_ Þaö sýnist ekki vara ástasAa til þass bö aldraÖir þurfi aö vinna erfiöisvinnu, haldur attu þair aA fá ainhverja vinnu viö sitt hœfi. DB-mynd Bjamleifur. Sjönvarp íkvöld kl. 21.10: Kastljós GRUNDARTANGI0G AT- VINNUMÁL ALDRAÐRA Kastljós er á sínum tíma í dag- skrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.10. Umsjónarmaður er Ómar Ragnarsson og hefur hann fengið til liðs við sig Sigrúnu Stefáns- dóttur. Ómar mun fjalla um járn- blendiverksmiðjuna á Grundar- tanga. Ræðir hann við alþingis- mennina Steingrím Hermannsson og Sigurð Magnússon. Sigrún Stefánsdóttir sér um þann þált Kastljóss sem fjallar um atvinnuma! aldraðra. Aldraóir sem verið hafa í þjónustu hins opinbera verða yfirleitt að láta af störfum þegar þeir hafa náð sjötugsaldri en þeir sem unnið hafa hjá einkafyrir- tækjum fá að halda lengur áfram að vinna. Margir sem komnir eru að sjötugu eru enn í fullu fjöri og gætu vel haldið áfram vinnu sinni, þannig að skapazt getur stórt vandamál fyrir þennan hóp fólks ef það dæmist til þess að leggja niður vinnu. Ekki svo að skilja að rétt sé að aldraðir þurfi að vinna erfiðisvinnu þótt margir geri það langt fram yfir sjötugt. Mennirnir á meðfylgjandi mynd voru við vinnu sína hjá Rafmagnsveitu ríkisins sl. sumar er blm. DB tók þá tali. Voru þeir komnir um áttrætt en báru sig vel þótt þeir yrðu að vinna hörðum höndum. Það verður fróðlegt að heyra framlag Sigrúnar Stefánsdóttur um atvinnumál aldraðra í þættin- um í kvöld. -A.Bj. Útvarp kl. 22.50: Áfangar gerð jöfn skil Einnig á 1. hæð: Tilboðstorg með nýjungum í fatnaði á tilboðsverði. Komiö í TORGIÐ og skoðið vandaðan nýtískulegan fatnað í stórkostlegu úrvali á góðu verði fyrir börn, unglinga og fullorðna á öllum aldri. TORGIÐveröuropiö kl.9 18. einnig laugardaga kl. 9-12. Klassík og poppi arleikarann Robertsson. Hljómsveitin hefur leikið mörg lög Dylans, t.d. varð hún þekkt fyrir flutning á laginu This Wheel on Fire. Eftir að hafa heyrt í Band um stund venda þeir félagar sínu kvæði í kross og bregða á fóninn plötu sem var hljóðrituð í Carnegie Hall árið 1938. Þar voru þá haldnir margir tónleikar þar sem flutt voru lög allt frá trúarlegum söngvum til sveiflu-djass. Á þessum árum voru karlar eins og Count Baisie og Benny Goodmann upp á sitt bezta. Sú tónlist sem flutt var á þessum tónleikum er öll runnin frá negrunum í Banda- ríkjunum, það mætti kalla þetta svarta tónlist. Klassíkin hefur einnig sitt rúm í þættinum Áföngum. I kvöld verður leikinn lokakafli Brandenburgarkonsertsins nr. 2 eftir Bach. Að sögn Ásmund- ar er þetta mjög góð útsetning, enda enginn smákarl sem stjórnar hljómsveitinni, fiðlu leikarinn Menuhin. -KP. r Bob Dylan fékk hljómsveitina Band til að leika undir hjá sér á tónleikum. Hún verður kynnt í þættinum í kvöld. Yehudi Menuhin, einhver frægasti fiðluleikari heims, er þarna við nýja rafmagnsbilinn sinn fyrir utan heimili sitt i London. Bíllinn er smíðaður í Detroit í Michigan og er fyrsti rafmagnsbíllinn af þessari gerð í Bretlandi. Þetta er 4 manna lúxusbíli, kemst upp i 120 km hraða og 100 mílur á hverri hleðslu. Það tekur aðeins 45 min. að hiaða geymana 80% orku. Austurstræti 10 „Eric Clapton lét þau orð falla um hljómsveitina Band, sem við ætlum að kynna í þess- um þætti, að hún ætti mikla framtíð fyrir sér,“ sagði Ás- mundur Jónsson en hann er umsjónarmaður Áfanga ásamt Guðna Rúnari Agnarssyni. Þátturinn verður á dagskrá út- varpsins kl. 22.50 í kvöld. Hljómsveitin Band er kana- dísk hljómsveit. Fyrir tæpum áratug lék hún nokkuð með •Bob Dylan, t.d. á tónleikum, sem frægir urðu og haldnir voru á eyjunni Isle of Wight sem er skammt undan suður- strönd Englands. Kynnt verður nýjasta plata Band sem hefur gefið út sjö plötur áður. Lögin sem hljóm- sveitin leikur eru flest eftir gít- sími: 27211 Auglýsingadeild

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.