Dagblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. APRlL 1977. Veðrið I Hœgviðri og lóttskýjaö um allt land, I noröan gola og smáól austast á land- I inu. Frost var um allt land ■ morgunsáriö, en hiti fer vel yfir I frostmark um hádaginn og sums | staöar á Noröurlandi. Búast má viö I nnturfrosti í nótt. Í morgun var 4 I stiga frost í Reykjavík en um 5—6 Lstiga frost á Noröurtandi. Geir Baldursson bifvélavirkja- meistari lézt 11. apríl sl. Hann var fæddur 23. apríl 1903. Geir var sonur hjónanna Þórdísar Runólfs- dóttur og Baldurs Benediktssonar húsasmíðameistara, Hverfisgötu 88 hér í borg. Hann naut ekki skólagöngu fram yfir það sem venjulegt var, menntaði hann sig sjálfur í tæknilegum greinum og var völundarsmiður. Hann stundaði vinnu til sjós og lands, en gaf sig snemma bílaviðgerðum og stundaði þær að mestu alla ævi. Áhugi hans á efnafræði og eðlisfræði var mikill og las hann allt sem hann komst yfir um þau efni. Fyrstu rennifluguna smíðuðu þeir bræður, Geir og Indriði veturinn 1930-1931. Þótti þetta hið mesta afrek. Síðan stóðu þeir fyrir smíði á fyrstu svifflug- um Svifflugfélags Islands. Utför Geirs verður gerð frá Fossvogs- kapellu í dag. Matthías Guðmundsson, Hátúni 8, andaðist í Borgarspítalanum miðvikudaginn 27. apríl. Regína Thorarensen, fréttaritari DB á Eskifirði, á sextíu ára af- mæli í dag. Regína hefur verið búsett á Eskifirði í um það bil fimmtán ár, en áður bjó hún á Ströndum. Þá voru Morgunblaðs- fréttir hennar frá Ströndum „heimsfrægar“, eins og Dagblaðs- fréttirnar hennar eru í dag^ Við óskum Regínu hjartanlegá til hamingju með afmælið. Óskar Sigurhansson, fyrrum vél- smiður í Vélsmiðjunni Magna Vestmannaeyjum, er 75 ára í dag. Óskar verður staddur í Hvann- hólma 4 í Kópavogi eftir kl. 5 e.h. í dag. Neyzluvenjur og heilsufar nefnist ráðstefna á vegum Lyflækningadeild- ar Landspítalans og Efnafræðistofu Raunvísindastofnunar Háskðla íslands, haldin í Domus Medica í dag og á morgun. Ráðstefnan var sett kl. 9.15 í morg- un af dr. Sigurði Samúelssyni. Fundarstjóri er Ólafur Ólafsson. Ráðstefnan er í fimm liðum. Heilbrigðisástand á íslandi, neyzla og heilbrigði, stjórnun neyzlu, lög og fræðsla og almennar umræður. í morgun fluttu eftir- taldir aðilar erindi: Nikulás Sigfússon um rannsóknir hjartaverndar. Hrafn Túlinius um tíðni og útbreiðslu krabbameins, Bjarni Þjóðleifsson um þátt meltingarsjúkdóma, Sigfús Elíasson um tannsýkissjúkdóma og Bjarni Torfason um holdafar. Eftir hádegið verður Snorri Páll Snorrason fundarstjóri og þá verður dagskráin á þessa leið: Neyzla og heilbrigði 14.00 Jón Óttar Ragnarsson.Fita. 14.20 Ársæll Jónsson. Kolvetni. 14.40 Jónas Bjarnason. Eggjahvíta. 15.00 Kaffi 15.30 Þorsteinn Þorsteinsson. Vítamín og steinefni. 15.50 Bjarni Þjóðleifsson. Áfengi. 16.10 Almar Grímsson. Lyf. Á morgun hefst þriöj þáttur ráöstefnunnar: Stjórnun neyrlu. Fundarstjórí or Björn Sigur- bjömsson. Laugardagur 30. apríl. Stjórnun neyzlu ' 9.15 Páll Sigurðsson. Markmið í heilbrigðis- málum. 9.35 Davíð Gunnarssoi\Ráðstöfun fjármuna til heilbrigðismála. 9.55 Skúli Johnsen. Heilsuvernd á höfuð- borgarsvæðinu. 10.15 Sveinn Tryggvason. Markaðsmál land- búnaðarafurða. 10.35 Kaffi. 11.05 Georg Ólafsson. Verðlagsmál matvæla. 11.25 Óli Valur Hansson. P'ramleiðsla jurta-k afurða. 11.45 Gunnar Bjarnason. Framleiðsla dýra- afurða. Fjóröi þáttur ráöstefnunnar hefst kl. 14.00 og veröur Davíö Davíösson fundarstjóri. Lög og frœðsla 14.00 Ingimar Sigurðsson. Nútíma matvæla- löggjöf. 14.20 Vigdís Jónsdóttir. Fræðsla innan skóla- kerfisins. 14.40 Sigríður Haraldsdóttir. Fræðsla utan skólakerfisins. Fundarstjóri fimmta þáttar, sem eru almennar umrœöur er Sigmundur Guöbjarnason. Ráðstefnuslit eru kl. 1 7.00. Útilífsróðstefna verður haldin að Hótel Loftleiðum á morgun og verður hún sett í fyrramálið kl. 9 af formanni Landverndar Hákoni Guðmunds- syni. Dagskrá: 9.15 Þjóðin og landið. Eysteinn Jónsson. 9.30 Hollusta útilífs. Leifur Jónsson. 9.45 Almannaréttur. Sigurður Líndal. 10.25 Framkvæmdir í þágu útilífs. Jón E. Isdal. 10.45 Gönguferðir. Guðmundur Sigvaldason. 11.05 Almenn ferðalög. Árni Reynisson. 11.25 Veiðar. Jón Hjartarson. 11.45 Umræður. 13.30 Hestamennska. Albert Jóhannsson. 13.50 Vetraríþróttir. Valdimar örnólfsson. 14.10 Hópstarf. 16.30 Skýrslur hópa. 17.30 Umræðnr bkemmtistaöir borgarinnar eru opnir til kl. 1 e.m í kvöld, fötudag. Glœsibœr: Stormar. Hótel Borg: Haukur Morthens og hljómsveit. Hótel Saga: Ragnar Bjarnason og hljómsveit. Ingólfscafó: Gömlu dansarnir. Klúbburinn: Dátar, Experimet og diskótek. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Oöal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Sigrun: Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari. Skiphóll: Lokað einkasamkvæmi. Mólverkasýning í Bogasalnum Karl T. Sæmundsson sýnir 36 olíumálverk og olíupastelmyndir í Bogasalnum. Myndirnar eru málaðar á sl. tveimur^ og hálfu ári. Sýningin er opin daglega kl. 14-22 til 1. maí. Gallerí Sólon Islandus: Sýning á grafík og keramik eftir Ingu S. Ragnarsdóttur, Jenný Guðmundsdóttur, Jónínu Ólafsdóttur og Sigrúnu Eldjárn. Sýningin verður opin til 14. maí, daglega kl. 14-18, en 14-22 um helgar. Kjarvalsstaöir: Austursalur: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarvals. Vestursalur.- Sýning á verkum Hauks Dór og Þorbjargar Höskulds- dóltu r. Sýnir í Neshaga Ungur listamaður fra Kaliforníu, Joseph Goldyne, hefur opnað málverkasýningu að Neshaga 16. Hún verður opin til 15. maí frá kl. 13 til 19 mánudaga til föstudaga og frá kl. 14 til 18 á sunnudögum. íþróttir í dag. Reykjavíkurmórtiö í knattspymu. Ármannsvöllur kl. 19. 1. fl. Ármann—Fram. Valsvöllur kl. 19. 1. fl. Valur—Leiknir. GENGISSKRÁNING Nr. 80 — 28. apríl 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 192,30 192,80* 1 Sterlingspund 330,45 331,45* 1 Kanadadollar 183,30 183,80* 100 Danskar krónur 3225,20 3233,50* 100 Norskar krónur 3647,90 3657,40* 100 Saenskar krónur 4433,10 4444,60* 100 Finnsk mörk 4747,00 4759,30* 100 Franskir frankar 3877.40 3887,50* 100 Belg. frankar 533,90 535.30* 100 Svissn. frankar 7639,70 7659,60* 100 Gyllini 7847,40 7867,80* 100 V-þýrk mörk 8155,00 8176,20* 100 Lírur 21,70 21.76* 100 Austurr. Sch. 1148,10 1151,00* 100 Escudos 497,55 498,85* 100 Pesetar 279.80 280,50* 100 Yen 69,37 69,55* * Breyting frá síAustu skráningu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii Framhald af bls. 23 Óska eftir aukavinnu seinni part viku og um helgar, einnig á kvöldin. Hef meirapróf og réttindi á þungavinnuvélar. Uppl. í síma 71547. 32ja ára kona óskar eftir vinnu í verzlun hálfan daginn, helzt fyrripartinn, heils- dagsvinna kemur þó til greina, er vön bæði við kassa og í kjötaf- greiðslu. Uppi. í síma 84253. Óska eftir að taka börn í gæzlu eftir hádegi,er vestast í vesturbænum. Uppl. í síma 16886 eftir hádegi. Áreiðanleg unglingsstúlka óskar eftir að gæta barns eða barna í sumar.er vön. Uppl. í síma 36524 eftir kl. 5 í dag. Tek börn í gæzlu á aldrinum 2ja til 6 ára, hef leyfi. Sími 21835. Tek börn í gæzlu. Uppl.í síma 27594. Tapað-fundið J Tapazt hefur blekpenni á leiðinni frá Ból- staðarhlíð að Kjarvalsstöðum, merktur (Sófus Bender). Sími 37879. Ýmisiegt i Vill einhver leigja hjolhýsi í einn mánuð? Hjólhýsið yrði látið standa á sama stað allan tímann. Góðri umgengni heitið. Uppl.ísíma 75491. Tilkynningar Skákmenn. Fylgizt með því sem er að gerast í skákheimin- um: ■ Skák í USSR mánaðarlega 2.100 kr/árs áskrift. Skák Bulletin mánaðarlega, 2.550 kr/árs áskrift. Skák hálfsmánaðarlega, 2.250 'kr./árs áskrift. “64“ vikulega 1500 kr. árs áskrift. Áskriftir sendar beint heim til áskrifenda, einnig lausasala. Erl- end tímarit, Hverfisgötu 50 v/Vatnsstíg, s. 28035. Kennsla ökukennsla 'Hreingerningar-Teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnun- um o.fl. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 36075. Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017. Lærið að aka nýrri Cortínu Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Toyota Mark II árg. ’76. Ökuskóli og prófgögn -fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, sími 81156. Blómaföndur Námskeið í blómaskreytingum. Lærið að meðhöndla blómin og skreyta með þeim, lærið ræktun og umhirðu stofublóma. Lærið umhirðu og byggingu skrúðgarðs- ins. Leiðbeinandi Magnús Guðmundsson. Innritun og uppl. í síma 42303. Þýzka, enska, franska, latína, málfræði. Tala á segul- band skólaverkefni, ræður o.fl. Dr. Fríða Sigurðsson, sími 25307 fyrir hádegi. Námskeið í tréskurði Fáein pláss laus i maí og júni. Hannes Flosason, símar 21396 og 23911. Hreingerningar 9 Vanir menn, fljót afgreiðsla, tökum einnig að. okkur alls konar innanhúsbreyt- ingar og lagfæringar. Örugg þjónusta. Uppl. í síma 12158, Bjarni. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Sigurð- ur Þormar ökukennari. Símar 40769 og 71641 og 72214. Ökukennsla—Æfingatímar: Aðstoða við endurnýjun ökuskír- teinis, kenni á Allegro ’77, öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla Kenni á Cortinu. Nemendur geta byrjað strax, einnig bifhjóla- kennsla. Páll Garðarsson, sími 44266. Ókukennsla—Æfingatímar. Kenni á Austin Allegro ’77. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Gísli Arnkelsson, sími 13131. Okukennsla — æfingatímar. Geí bætt við mig nemend Kenni á Mazda 616 árg. '76, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. •Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 30704. Vanir og vandvirkir menn. Uerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, simi 26924. Gluggaþvottur. Önnumst allan gluggaþvott, utan- húss sem innan, fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Sími 26924. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- göngum, föst verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 44376. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkl fólk til hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvount hansa- gluggatjöld. Sækjum, senduni. Pantið í sima 19017. Hreingerningafélag Revkjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- ar. Fýrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- 'gerningin kostar. Simi 32118. Okukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árgerð '77 á skjótan og öruggan hátt.Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Frið- rik A. Þorsteinsson, sími 86109. Mazda 323 de luxe árg. ’77. Lærið að aka þessunt lipra létta og kraftmikla bil. Öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Vinsamlegast hringið og látið skrá yður fyrr en seinna. Sigurð- ur Gíslason. sími 75224 Okukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. kenni á Mazda 818 — ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skirteinið ef óskað et>. Helgi K. Sesseliusson, sínii 81349. Þjónusta Tek að mér að losa rotþrær. Uppl. í síma 84156. DÖMUR—HERRAR. Stytti, síkka, þrengi kápur og dragtir. Sauma skinn á olnboga. Peysur og jakkar, margir litir. Herrar, margs konar breytingar. Tekið á móti fötum og svarað í síma 37683 á mánudags- og fimmtudagskvöldum frá 19-21 (Ath. aðeins tekinn hreinn fatnaður). Húsbyggjendur ath. Höfum til sölu milliveggjaplötur, 5, 7 og 10 cm steinrör til skolp- lagna og gúmmíþéttihringi, gangstéttarhellur, litaðar og ólitaðar. Ekið til kaupenda á Reykjavíkursvæðinu, Bjalli hf. Steiniðja, Hellu, sími 99-5890. Húsaviðgerðir, steypuvinna. Önnumst ýmis konar viðgerðir, glerskipti, þök og tréverk, steypum einnig innkeyrslur og helluleggjum. Símar 74775 og 74832. Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum með silicon, k.itti, tökum einnig að okkur ýmsar breytingar og glerísetningar. Uppl. i síma 22992 eftir kl. 7. Málningarvinna úti og inni, greiðslufrestur að hluta. Uppl. í síma 86847. Trésmiður vill taka að sér alls konar húsavið- gerðir, utanhúss og innan enn- fremur skápasmíði, hurða- ísetningar og fleira. Uppl. í síma 22575. Hraunhleðslur—lóðastand- setning. Tek að mér að skipuleggja lóðir. Sé um hraunhleðslur. brotsteins- veggi, legg stéttir, snyrti garða, klippi runna og annast alla al- menna garðvinnu. Föst tilboð eða tímavinna. Uppl. i síma 83708. Hjörtur Hauksson, garðyrkju- maður. Vantar þig aðstoð í garðinn? Veitum alhliða garð- þjónustu. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í síma 35596 eftir kl. 19. Teppalagnir, viðgerðir og breytingar, vanur maður. Uppl. í síma 81513 eftir kl. 7 á daginn. Húsbyggjendur ath. Höfum til sölu milliveggjaplötur, 5,7 cm steinrör til skolplagna og gúmmíþéttihringi, gagnstéttar- hellur, litaðar og ólitaðar. Ekið til kaupenda á Reykjaví.. æðinu. Bjalli hf. steiniðja Heltu. simi 99-5890. Bólstrun, síml 40467, Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl. í síma 40467. Leigi út loftpressur í múrbrot, fleiganir, boranir og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 41834. Vélaleiga Snorra Magnússonar. Höfum opnað fjölritunarstofu að Efstasundi 21, vönduð fjölritun, smækkum, stækkum. Fljót og góð afgreiðsla. Offsetfjölritun hf, Efstasundi 21, sími 33890. Húsdýraáburður. Ökum húsdvraáburði á lóðir. Odýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 28195. Húsbyggjendur ath. Höfum til sölu milliveggjaplötur, 5,7 og 10 cm steinrör til skolp- lagna og gúmmíþéttihringi, gang- stéttarhellur, litaðar og ólitaðar. Ekið til kaupenda á Reykjavíkur- svæðinu. Bjalli hf. steiniðja, Hellu. sími 99-5890. Húsdýraáburður til sölu, gott verð, dreift ef óskað er.Uppl. í síma 75678. Garðeigendur athugið. Utvega húsdýraáburð, dreift ef óskað er. Tek einnig að mér að helluleggja stéttir og laga. Uppl. í síma 26149. Húsdýraáburður. Ökum húsdýraáburði í garða og á lóðir, dreift úr ef óskað er. Uppl. í síma 38998. Husdýraáburður til sölu jCreift úr ef óskao er. Góð umgengni. Sími 42002. Garðeigendur. Tek að méT vegghleðslur í skrúð- görðum, útvega hraunhellur, einnig brotstein, 2 gerðir, litaða og ólitaða, hentugir í blómaker og veggi. Tilboð eða tímavinna. Árni Eiríksson, sími 51004. Málningarvinna. Öll málningarvinna, flísalagnir og múrviðgerðir. Upplýsingar í sima 71580 eftir kl. 6 e.h. Sjónvarpseigendur atn. Tek að mér viðgerðir í heimahús- um á kvöldin, fljót og góð þjón- usta. Pantið í síma 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson, útvarpsvirkjameistari. Ilúsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerísetningar og alls konar inn- anhússbreytingar og viðgerðir. Uppl. i síma 26507.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.