Dagblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 22
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1977. Sá þöguli (The Silent Stranger) Itölsk-bandarlsk kvikmynd. Aöalhlutverk: Tony Anthony Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075. Flugstöðin 75. Nú er siðasta tækifæri að sjá þessa víðfrægu stórmynd. Endursýnd kl. 5 og 7. Orrustan um Midway Sýnd kl. 9. Simi 22140. Háskólabíó sýnir King Kong Eina stórkostlegustu mynd sem, gerð hefur verið. Allar lýsingar' eru óþarfar, enda sjón sögu rík- ari. ísl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. 6444. Smábœr í Texas Óhemjuspennandi ný bandarísk Panavision litmynd með Timothy, Bottoms, Susan George og Bo Hopkins. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 1,3, 5, 7, 9ogll. Simi 11 544. Æskufjör í listamannahverfinu (Next Stop, Greenwich Village) Sérstaklega skemmtileg og vef gerð ný bandarísk gamanmynd með Shelley Winters og Lenny Baker. Sýnd kl. 5, 7 og 9., BÆJARBÍÓ Í) Síma 50184 Samsöngur, Karlakórinn Þrestir, kl. 9. Sími 18936 Valachi-skjölin (The Valachi Papers) íslenzkur texti. Hörkuspennandi og sannsöguleg ný amerísk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Ath. breyttan sýningartíma. Hækkað verð. Simi 31182. Lifið og látið aðra deyja JflMES BOND 007'" "LIVE , AND LETDIE (Live and let die) Ný, skemmtileg og spennandi Bond-mynd með Roger Moore í aðalhlutverki. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Roger Mooré, Yaphet Motbo, Jane Seymour. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Borg dauðans (The Ultimate Warrior) Sérstaklega spennandi- og mjög hörkuleg, ný, bandarísk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: Yul Brynner, Max Von Sydow, Joanna Miles. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÚRVRL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓnU/Tfl //allteitthvað gott í matinn _ Jur- STIGAHLÍÐ 45^47 SÍMI 35645 Tjáningarfrelsi er ein meginforsenda þess að ffelsi geti viðhaldist í samfélagi. .,«aa Sjönvarp íkvöld kl. 22.10: Bíömyndin Sambland draums og veruleika I sjónvarpinu í kvöld er svo gott sem ný frönsk bfómynd á dagskrá. Nefnist hún í íslenzkri þýðingu Rögnu Ragnars: Erfiður dagur hjá drottningu (Rude journée pour la reine). DB hafði samband við Rögnu og spurðist fyrir um myndina. Ragna sagði að myndin fjallaði um líf franskrar ræstingakonu sem lifði við ákaf- lega kröpp og erfið lífsskilyrði. Hún er lítils metin af manni sfn- um og fjölskyldu en gerir sér samt ekki glögga grein fyrir í hverju vandinn liggur því lffið hefur alltaf verið svona í hennar augum. Hún flýr veruleikann að nokkru leyti með því að fmynda sér hann öðruvísi. Ýmist sér hún sjálfa sig sem drottningu eða for- setafrú Frakklands en kona, sem gegnir því hlutverki, hefur svipaða stöðu meðal Frakka og væri hún drottning. Vandamálin tekur hún að nokkru leyti með sér inn í draumaheiminn og er að fmynda sér hvernig draumaper- sónurnar myndu leysa þau. Draumarnir eru þannig ekki eingöngu óskhyggja þvi vanda- málin halda áfram að vera til f þeim. Konan er leikin af Simone Signoret og sagði Ragna að hún sýndi alveg frábæran leik. Jacques Debary leikur á móti henni. Leikstjóri er René Allio. -DS. Krakkar, kunnið þið umferðarreglurnar? Ef ekki gefst ykkur kostur á að læra þær í barnatíma útvarpsins kl. 11.10 í fyrramálið Spurningakeppni skólabarna um umferðarmál hefur um nokkurt skeið verið árlegur við- burður. Spurningakeppnin fer þannig fram að öll tólf ára börn svara skriflegu prófi f umferðar- reglum og síðan útnefna þeir tveir skólar, sem bezt standa sig, hvor um sig sjö manna hóp. Þessir tveir hópar keppa svo til úrslita f útvarpinu. I barnatima út- varpsins f fyrramálið verður út- varpað úrslitakeppni þessa árs. Hún er á milli Hlíðaskóla og Mela- skóla f þetta sinn. Umsjónar- maður keppninnar er Baldvin Ottósson varðstjóri í umferðar- deild lögreglunnar. -DS. Það er ekki nóg að eiga gott hjól og kunna á það. Lfka verður að kunna umferðarreglurnar og fara eftir þeim. Þetta er til dæmis alveg bannað. /1 Föstudagur 29. apríl 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðd*gis>agan: „Ben Húr'* eftir Lewis Wallece. Sigurbjörn Einarsson þýddi. Astráður Sigursteindórsson les (19) 15.00 MiAdegistónleikar. RIAS- hljómsveitin i Berlín leikur „Þjófótta skjóinn“. forleik eftir Rossini; Ferenc Fricsay stj. Anna Moffo syngur með Carlo Bergonzi og Mario Sereni dúetta úr óperunni „Luciu di‘Lammermoor“- eftir Donizetti. Parísarhljómsveitin leikur „Barnagaman.“ litla svítu fyrir hljómsveit etir Bizet; Daniel Barenboim stj. 15.45 Lesin dagskré nasstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Vignir Sveinsson kynnir 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Stóri Björn og litli Bjöm'*. eftir Halvor Floden. Gunnar Stefánsson les (10). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Pingsjá. Umsjón: Nanna Úlfsdóttir. 20.00 Fré tónleikum Sinfóníuhljómsveitar fslands i Háskólabiói á sumardaginn fyrsta; — siðari hluti. Stjómandi: Samuol Jones fré Bandaríkjunum. a. „Let Us Now Praise Famous Men“, hljómsveitarverk eftir Samuel Jones. b. Pólóvetsíu-dansa/ úr óperunni „Igor fursta" eftir Alexander Borodín. ■— Jón Múli Arnason kynnir— 20.45 Leiklistarþéttur í umsjá Sigurðar Pálssonar. 21.15 Flautukonsert i C-dúr op. 7 nr. 3 eftir Jean-Marie Leclair. Claude Monteux og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitii\ leika. Stjórnandi: Neville Marriner. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Pórdis'* eftir Jón Bjömsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ljóöaþéttur. Umsjónarmaður: óskar Halldórsson. 22.50 Áfangar. Tónlistarþáttur. sem As- mundur Jónsson og '■A~: **únar Agnarsson stjórna. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok Sjónvarp Föstudagur 20.00 Fróttir og veAur. 20.25 Auglýsingar og degskrá. 20.30 ViA hœttum aA reykja. Námskeið til uppörvunar og leiöbeiningar fyrir þá sem eru að hætta að reykja. Umsjón- . armaður Sigrún Stefánsdóttir. Bein útsending. Stjórn útsendingar Rúnar Gunnarsson. 20.45 PrúAu leikararnir (L). Gestur leik- brúðanna í þessum þætti erleikkonan Candice Bergen. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.10 Kastljös. Þáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Omar Ragnars son. 22.10 ErfiAur dagur hjá drottningu. (Rude journée pour la reine). Frönsk bíó mynd frá árinu 1974. Aðalhlutverk Simone Signoret og Jacques Debary Leikstjóri René Allio. Ræstingakonar Jeanné býr við kröpp kjör og er lítils metin af manni sinum og fjölskyldu. llún leitar huggunar i draumheimum og er þá drottning um stund. Þýðandi Ragna Ragnars. Dagskrarlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.