Dagblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1977. 21 DAGBLADID ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐID SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Til sölu ) Ca 50—60 lítra rafmagnshitakútur til sölu. Uppl. í síma 52643 eftir kl. 8 á kvöldin. Ca. 40 fermetra notað ullargðlfteppi til sölu og sýnis. Uppl. í síma 85868 eftir kl. 17. Golfkylfur. Til sölu golfsett (fullt sett 14 kylfur) með góðum poka. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24540 og 42046 á kvöldin. ítölsk innskotsborð, teborð og bakkar til sölu. Mjög gott verð. Uppl. í síma 73414 og að Mariubakka 26 3. h. til h. eftir kl. 1 á daginn. Grásleppunet, notuð og ný, til sölu. Uppl. í síma 84092. Til sölu vel með farið hjólhýsi. Uppl. í síma 51827. Til sölu stór Philco kæliskápur, strauvél, hansahillur, og einnig ýmsir varahlutir í Cortinu árg. ’66, svo sem gírkassi, drif, hurðir, vatnskassi og fleira. Uppl. í síma 13003. Miðstöðvarketill, Gilbarco gerð, ásamt dælu og brennara til sölu. Er með innbyggðum neyzluvatnsdunk. Selst ódýrt. Uppl. í síma 50714. Hjólhýsi. Til sölu hjólhýsi, Calvalier, 4ra manna, gamalt en vel með farið, verð 450 þús. staðgreiðsla Sími 28300 (Sturla) eða 85183 eftir kl. 5. Nokkur grásleppunet til sölu, felld með blýi og korki. Uppl. í sima 92-1955. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar scrsmíði. Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópa- v'ogi. Sími 44600. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sög- um niður efni. Tímavinna eða til- boð. Hagsmíði h/f Hafnarbraut 1 Kópavogi, sími 40017. Hin margeftirspurðu 12 tommu sjónvarpstæki fyrir 12 volt og 220 volt komin aftur, verð aðeins 49,400. Einnig GEC litsjón- vörp 22 tommu á 238.000. Kassetu segulbönd á 14.900. Ferðatæki, kvikmyndasýningarvélar með og án tali og tónfilmur, tjöld og fl. árs ábyrgð á öllum tækjum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, sími 71640 og 71745. Húsdýraáburður á tún og í garða til sölu. Trjáklipp- ing og fl. Sími 66419 á kvöldin. Söludeildin Borgartúni 1 auglýsir til sölu notaða muni á gjafvirði t.d. ritvélar, rafmagns- reiknivélar, eldavélar, handlaug- ar, rafmagnssaumavélar, einnig fót- og handsnúnar (antik), leirbrennsluofn, ljósrita, fjölrita, borð og stóla, stálvaska, upp- þvottavélar, plötuspilara með hátölurum, þakþéttiefni og margt margt fleira. Opið frá kl. 9 til 4. Til sölu Alpina hjólhýsi, mjög gott, teppi á gólfi og mottur framan á húsinu. Uppl. í síma 99-1771 og hjá Helga Árbæjarhjá- leigu, Holtum, sími gegnum Meiri-Tungu. Hey til sölu. Uppl. í sima 36324 . I Oskast keypt I! Adressuvél óskast til kaups. Stimplagerðin, Hverfisgötu 50, Sími 10615. Oska eftir sambyggðri trésmíðavél. Góð greiðsla. Uppl. í síma 33819. 9 Verzlun i Harðfiskur. Seljum ýsu, steinbít, marineraða síld, kryddsíld. Opið alla daga Hjallfiskur h.f. Hafnarbraut 6, Kóp. Sími 40170. Hestamenn. Höfum mikið úrval ýmiss konar reiðtygja, m.a. beizli, tauma, múla, ístaðsólar, píska, stallmúla, höfuðleður, ýmsar gerðir, og margt fleira. Hátún 1 (skúrinn), sími 14130. Heimas. 16457 og 26206. Grindvíkingar athugið. Verzlunin Hraunbær, nú til húsa að Staðarhrauni 19, vorum að taka upp Nevada-garn og ýmislegt fleira. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10 auglýsir: Barnabílstólar, regn- hlífarkerrur og hlífðartjöld, velti- pétur, þríhjól, stignir traktorar, lítil tvíhjól, brúðuvagnar, brúðu- kerrur, billjardborð, bobbborð, D.V.P. dúkkur, hjólbörur, vef- stólar, liðamótahestar, smíðatól, rugguhestar, tréleikföng, fót- boltar, búsáhöld. Póstsendum. — Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, sími 14806. Margar gerðir ferðaviðtækja, þar á meðal ódýru iAstrad transistortækin. Kassettu- segulbönd, með og án útvarps. Stereoheyrnartól. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Músíkkassettur, átta rása spólur og hljómplötur, islenzkar og ferlendar. F. Björnsson’ radíóverzlun Bergþórugötu 2, sími 23889. Fermingarvörurnar allar á einum stað. Sálmabækur, servíettur, fermingarkerti. Hvítar slæður og vasaklútar. Kökustytt- ur, fermingarkort og gjafavörur. Prentum á servíettur og nafngyll- ing á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Opið frá kl. 10-18 sími 21090. Velkomin í Kirkjufell Ingólfsstræti 6. Verzlunin Höfn auglýsir: Til sölu- léreftssængur- verasett, straufrí sængurvera- sett, fallegir litir, stór baðhand- klæði, gott verð, einlitt og rósótt frotté, lakaefni með vaðmálsvend, tilbúin lök, svanadúnn, gæsa- dúnn, fiður. Sængur, koddar, vöggusængur. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Bimm Bamm augl.: Patonsgarn, mikið úrval, margir grófleikar. Einnig úrval af falleg- um barnafatnaði, gallabuxum, flauelsbuxum, skyrtum, peysum, kjólum, pilsum og ungbarnagöll- um. Verzlunin Bimm Bamm Vest- urgötu 12, sítni 13570. 9 Húsgögn Til sölu á góðu verði 2 mjög fallegir nýir svefnbekkir, Uppl. í síma 36545 eftir kl. 18.30. Búslóð — kr. 50.000 — sófasett (6 manna) 3 hansaskápar úr tekki, l”buffet“ skápur, tekk, til sölu að Hofsvallagötu 49 tii vinstri frá kl. 5-7 í dag. Hjónarúm. Mjög glæsilegt hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 28273. Kjarakaup. Radionette Sound Master 40 út- varpsmagnari, 2x20 vött, plötu- spilari og hátalarar (2) til sölu, selst ódýrt. Uppl. i síma 52991. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri i umboðssölu. Opið alla daga frá 10 til 7 og laugardaga frá kl. 10 til 2. Hljómbær Hverfisgötu 108, sími 24610, Póstsendum í kröfu um allt land. Til sölu Sony TA 1010 magnari, 15 sínusvött á rás, og 2x20 vatta Sony hátalarar. Uppl. í síma 27965 eftir kl. 5. Sófasett til sölu, 4ra sæta sófi og 2 stólar. Selst ódýrt. Sími 36529. Leðursófasett til sölu, 3ja-2ja sæta sófar, húsbóndastóll, húsfreyjustóll, stórt mósaik sófa- borð og hornborð. Til sýnis og sölu hjá Ásmundi Ólafssyni, Tómasarhaga 19. sími 15169 eftir kl. 19. Sérhúsgögn Inga og Péturs. Öll þau húsgögn sem yður vantar smíðum við hér í Brautarholti 2. 2. hæð, eftir myndum eða eigin hugmyndum, einnig sögum við niður efni eftir máli ef þið viljið reyna sjálf. Uppl. i síma 76796 og 72351. ANTIK Rýmingarsala 10—20% afsláttur. Borðstofuhúsgögn, sófasett, bóka- hillur, borð, stólar, svefnher- bergishúsgögn. Úrval af gjafa- vörum. Kaupum og tökum í umboðssölu Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sög- um niður efni. Tímavinna eða til- boð. Hagsmíði h/f Hafnarbraut 1 Kópavogi simi 40017. Hornið auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu, aðeins 8% sölulaun. Opið alla daga frá 10-18 og laugar- daga 10-14. Hornið Hafnarstræti 22, simi 20488. Póstsendum í kröfum um allt land. Nýjung—Hljómbær—Nýjung: Nú veitum við nýja og betri þjónustu, aðeins 4%, 7%, 10% og 12% allt eftir verði vörunnar." Einnig höfum við tekið upp þá nýbreytni að sækja og senda heim gegn vægu gjaldi (kr. 300 ). Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Hljómbær sf. Hverfisgötu 108, sírhi 24610. Hljóðfærá Yamaha rafmagnsorgel, B10 til sölu. Uppl. í síma 53451 eftir kl. 7. Gibson gítar. Nú loksins er gítarinn minn til sölu, Gibson, SG, rauðbrúnn að lit. Up|pl. í síma 92-2305 milli kl. 4 og 7 hjá Guðmundi Sveinssyni. Til sölu tenórsaxófónn, hagstætt verð. Uppl. i síma 23002. 9 Hljómtæki i Ódýrar stereosamstæður frá Fidelity Radíó Englandi Sam- byggður útvarpsmagnari méð FM stereo, LW, MW, plötuspilari og segulband. Verð með hátölurum kr. 91.590 og 111.590. Sambyggður útvarpsmagnari með FM stero, LW, MW, plötuspilari verð með hátölurum kr. 63.158. Sambyggðui magnari og plötuspilari, verð með hátölurum kr. 44.713. F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Til sölu Pioneer SA 500 magnari og Scan Dyna A 20 hátalarar. Uppl. í síma 19173 milli kl. 6 og 9. Til sölu Aimoro stereo segulbands- og útvarpstæki. Uppl. í síma 30583 kl. 6-9 í dag og á morgun. Yamaha Electrone rafmagnsorgel til sölu, stór magnarabox geta fylgt. Glæsilegt hljóðfæri í sérflokki. Möguleiki á ýmsum skiptum og að greiða með veðskuldabréfi. Sími 28590 og 74574 kvöldsími. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar harmón- íkur af öllum stærðum. Póstsendi um land allt. Guðni S. Guðnason, sími 26386 eftir hádegi á daginn. 9 Fyrir ungbörn i Til sölu barnavagn (kerruvagn), þarfnast viðgerðar. hentugur sem svalavagn. Uppl. í síma 92-2031. Tveir finnskir ungbarnaburðarpokar til sölu. Uppl. í síma 25886. 9 Heimilistæki D Viljum kaupa lítinn notaðan ísskáp. Uppl. í síma 24250 á skrifstofutíma. Candy þvottavél til sölu vegna flutnings. Uppl. í slma 16796. Ignis frystikista til sölu. 2851. Uppl. 1 síma 85582. General Electric nýleg þvottavél og þurrkari, einnig frystikista, til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í síma 72192 og 74041. Notuð sjálfvirk þvottavél, Englisch Electric til sölu ódýrt. Sími 13951 milli ki. 5 og 7. 9 Dýrahald B Verzlunin Fiskar og fuglar auglýsir: Skrautfiskar í úrvali, einnig fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfa- gaukar, finkur, fuglabúr og fóður fyrir gæludýr. Verzlunin Fiskar og fuglar Austurgötu 3 Hafnar- firði, sími 53784. Opið alla daga frá kl. 4 til 7 og laugard. kl. 10 til 12. Fiskabúr. Til sölu tvö 55 lítra búr með ljósi og öllum áhöldum og eitt 38 lítra búr. Uppl. í slma 37527 eftir kl. 18. Grár Jaco páfagaukur óskast. Uppl. í slma 93-1024 á kvöldin. 9 Fatnaður Lopapeysur til sölu. Uppl. I síma 32518. D Sem ný kjólföt til sölu.Uppl.isima 71119. Til sölu brúðarkjóll. Uppl. 1 síma 20418 eftir kl. 18. Glæsilegur brúðarkjóll til sölu. Uppl. 1 sima 43366. í Matvæli Kjöt—kjöt sláturhúsaverð, kjöt í heilum skrokkum, sagað eftir ósk kaupanda. 720 kr. kg i heilum skrokkum, súpukjöti, lærura. kótelettum, hryggjum. Búðar- verð er 750 kr. kíló af súpukjöti, 850 kr. kg í heilum lærum, 868 hryggur, kótelettur 947 kr. hryggur og læri i sneiðum 1039 og framhryggur 1039, Munið mitt viðurkennda hangikjöt. Sláturhús Hafnarfjarðar, simi 50791. » a

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.