Dagblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1977. 19 1 ÚTVARPS- OG SJÓNVARPSDAGSKRÁ NÆSTU VIKU ) Sunnudagur 1. maí HÁTÍÐISDAGUR VERKALÝÐSINS 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Út- dráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög. Lúðrasveit Reykja- vikur leikur. Stjórnandi: Páll P. Páls- son. 9.00 Fréttir. Hver er í símanum? Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti í beinu sambandi við hlustendur á Hvammstanga. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Fiðlukonsert eftir Aram Khatsjatúrjan. Igor Oistrakh og hljómsveitin Fílharmonia i Lundúnum leika; Eugene Goossens stj. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Arngrímur Jónsson. Organleik- ari: Marteinn H. Friðriksson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Kveðja frá Noróuriöndum í tilefni dagsins. Norrænir verkalýðssöngvar frá Osló, Reykjavik, Kaupmannahöfn, Tammerfors og Stokkhólmi. Flytj- endur. Kórar og hljómsveitir ýmissa verkalýðssamtaka á Norðurlöndum. Norrænu útvarpsstöðvarnar höfðu samvinnu um gerð og kynningu dag- skrárinnar, sem þær útvarpa allar á svipuðum tíma, en frá henni var gengið að fullu hjá norska útvarpinu. 14.10 Harmonikulög. Bragi Hlíðberg leikur. 14.25 Útvarp frá Laakjartorgi: Utihátíftar- höld 1. maí-nefndar verkalýðsfélag7 anna í Reykjavík. Fluttar ræður og ávörp, Lúðrasveitin Svanur og Lúðra- sveit verkalýðsins leika. Samkór Tré- smiðafélags Reykjavíkur syngur. 15.30 Lög úr ialenrkum leikritum. Ýmsir listamenn leika og syngja lög eftir Jón Múla Árnason úr „Járnhausnum“ og úr „Saumastofunni44 eftir Kjartan Ragnarsson. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Staldrað við á Snaefellsnesi. Jónas Jónasson lýkur viðtalsþáttum sínum í Grundarfirði (5). 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Stóri Bjöm og lítlí Bjöm" eftir Halvor Floden. Gunnar Stefánsson lýkur lestri sög- unnar I þýðingu Freysteins Gunnars- sonar (12). 17.50 Stundarkom með Alþýðukómum. Söngstjóri: Dr. Hallgrimur Helgason. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Indriði Þóricelsson é Ytra-Fjalli. Bragi Sigurjónsson flytur erindi. 19.50 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur tvö íslenrk tónverk. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. a. „Ég bið að heilsa44 eftir Karl O. Runólfsson. b. „ömmu- sögur44 eftír Sigurð Þórðarson. 20.30 „Það þarf vakandi önd, það þarf vinnandi hönd". Bjöm Bjarman og Valgeir Sigurðsson taka saman 1. maí- dagskrá. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ást- valdsson danskennari velur lögin og kynnir. . 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 2. maí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 Og 10.0. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar ömólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbssn kl. 7.50: Séra Tómas Sveinsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigurður Gunnarsson heldur áfram að lesa þýðingu sína á sögunni „Sumri á fjöllum44 eftir Knut Hauge (7). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli at- riða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Gisli Kristjánsson er staddur með hljóð- nemann á búvélaverkstæði Kaup- félags Árnesinga á Selfossi. Islenrkt mél kl. 10.40: Dr. Jakob Benediktsson flytur (endurtekning). Morguntón- leikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr" eftir Lewis Wallace. Sigurbjörn Einarsson þýddi. Ástráður Sigursteindórsson les (20). 15.00 Miödegistónleikar: Islenrk tónlist 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Magnús Magnússon kynnir. 17.30 Sagan: „Þegar Coriander strandaði" eftir Eilis Dillon. Ragnar Þorsteinsson íslenzkaði. Baldvin Halldórsson leik- ari byrjar lesturinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Birgir Stefánsson kennari á Fáskrúðsfirði talar. 20.00 Ménudagslögin. 20.40 Dvöl. Þáttur um bókmenntir. Stjórnandi: Gylfi Gröndal. 21.10 Sónata í a-moll fyrir fiðlu og píanó op. 137 nr. 2 eftir Schubert. Arthur Grumiaux og Robert Veyron-Lacroix leika. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdis" eftir Jón Bjömsson. Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Á vettvangi dóms- málanna. Björn Helgason hæstaréttar- ritari fjallar um skaðabótamál vegna togara, sem slitnaði frá bryggju og strandaði siðan. 22.50 Kvöldtónleikar. Hallé-hljómsveitin leikur þekkt tónverk eftir Johann og Josef Strauss, Edvard Grieg. Franz von Suppé o.fl. Stjórnandi: Sir John Barbirolli. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 3. maí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 Og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbsen kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigurður Gunnars- son les framhald sögunnar „Sumars á fjöllum44 eftir Knut Hauge (8). Til- kynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveitin Filharmonía I Lundún- um léikur forleik að 3. þætti óperunn- ar „Tannháuser44 eftir Wagner; Otto Klemperer stj. / Sinfóníuhljómsveitin i Boston leikur Sinfóniu nr. 6 i h-moll „Pathetique44 op. 74 eftir Tsjaíkovský; Charles Munch stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Endurtekið efni: „Ég sótti ffjársjóö til Vestmannaeyja". Gfsli Helgason talar við Þorleif Ágústsson skipstjóra (Áðurútv. 27.12 ). 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Sagan: „Þegar Coriander strandaði" eftir Eilis Dillon. Ragnar Þorsteinsson ísl. Baldvin Halldórsson leikari les (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hver er réttur þinn? Þáttur um réttarstöðu einstaklinga og samtaka þeirra í umsjá Eiríks Tómassonar og Jóns Steinars Gunnlaugssonar lög- fræðinga. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Glaumbaor á Langholti. Séra Ágúst Sigurðsson á Mælifelli flytur fyrsta erindi sitt af fjórum um sögu þessa kirkjustaðar. 21.30 „Varöi é gröff tónskéldsins Couperins", píanóverk eftir Maurice Ravel. Pascal Rogé leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldagan: „Vor í verum" efftir Jón Rafnsson. Stefán ög mundsson les (3). Í2.40 Harmonikulög. Arnt Haugen og félagar hans leika. 23.00 Á hljóðbergi. Tom Lehrer — enn á sömu buxunum. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 4. maí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbwn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigurður Gunnars- son heldur áfram að lesa söguna „Sumar á fjöllum44 eftir Knut Hauge (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. „Hom- steinar hárra sala" kl. 10.25: Séra Helgi Tryggvason flytur fjórða erindi sitt. Kiricjutónlist kl. 10.50. Morguntón- leikar kl. 11.00: Karl Bidlo og Tékk- neska filharmoníusveitin leika Fagott- konsert i F-dúr op. 75 eftir Weber; Kurt Redel stj. / Zdenek og Bedrich Tylsas og Kammersveitin í Prag leika Konsert I Es-dúr fyrir tvö horn og hljómsveit eftir Haydn; Zdenek Kosler stj. / Josef Suk og Sinfóníu- hljómsveitin í Prag leika Fiðlukonsert nr. 2 I E-dúr eftir Bach; Václav Smetácek stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-W ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdagissagan: „Bon Húr" eftir Lawis Wailaca. Sigurbjörn Einarsson isl. Ástráður Sigursteindórsson les (21). 15.00 Miðdagistónlaikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.10 Litli bamatíminn. Guðrún Guðlaugs- dóttir stjórnar. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Framhaldsskólinn, sundraður aða samramdur. Séra Guðmundur Sveins- son skólameistari flytur þriðja og siðasta erindi sitt: Forsendur sam- ræmds framhaldsskóla. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Siguröur Skagfiald syngur íslanrk lög. Fritz Weisshappel leikur á pianó. b. í slssgj- unni haima. Þórarinn Þórarinsson fyrrum skólastjóri fjallar um sláttumenn áður fyrri og bitsæld í ljáum. c. Skóhljóð. Baldur Pálmason les visur og kvæði eftir Sigurbjörn Stefánsson frá Gerðum i Óslandshlið. d. Sungið og kvaðið. Þáttur um þjóðlög og alþýðutónlist í umsjá Njáls Sigurðssonar. e. Fré Hjáimari Guð- mundssyni prasti. Rósa Gísladóttir frá -Krossgerði les úr þjóðsagnasafni Sig- fúsar Sigfússonar. f. Kórsöngur: Þjóö- laikhússkórinn syngur lög afftir Jón Lax- dal. Söngstjóri: Dr. Hallgrimur Helga- son. 21.30 Útvarpssagan „Jómfrú Þórdis" eftir Jón Bjömsson. Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les (14). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor i varum" aftir Jón Rafnsson. Stefán ög- mundsson les (4). 22.40 Djassþéttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 5. maí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbaen kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigurður Gunnars- son les söguna „Sumar á f jöllum44 eftir Knut Hauge (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Guðmund Kjærnested skipherra; — fyrri þáttur. Tónleikar kl. 10.45. Morgun- tónleikar kl. 11.00. Grumiaux tríóið leikur Strengjatríó í B-dúr eftir Schu- bert / Elly Ameling, Irwing Gage og George Pieterson syngja og leika „Hirðinn á hamrinum44 éftir Schubert / Jörg Demus og félagar úr Barylli kvartettinum leika Kvartett í Es-dúr op. 47 fyrir piípió og strengi eftir Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Hugsum um það; — ellefti þéttur. Andrea Þórðardóttir og Gísli Helga- son fjalla um Gigtarfélag íslands og gigtarsjúkdóma. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. % 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur í útvarpssal: Zetterquist kvartettinn leikur a. Capriccio op. 81 eftir Mendelssohn. b. Pentagram fyrir strengjakvartett eftir Lars-Johan Werle. c. Strengjakvartett nr. 3 eftir Bartók. 20.05 Leikrit: „Laxerað með Ijúfu geði" eftir Georges Feydeau. Þýðandi og leik- stjóri: Flosi Ólafsson. Persónur og leikendur: Follavoine........GIsli Halldórsson Julie.......Sigríður Þorvaldsdóttir Choulloux ........Ámi Tryggvason Frú Choulloux .................... .......Anna Kristin Amgrímsdóttir Toto ..Hrafnhildur Guðmundsdóttir Rose..............Lilja Þórisdóttir Truchet...........Benedikt Árnason 21.15 Pianókonsert eftir Einar Englund. Izumi Tateno og Filharmoníusveitin i Helsinki leika. Hljómsveitarstjóri Jorma Panula. 21.40 „Gatan okkar", smáaaga eftir Harald Á. Sigurðsson. Valdemar Helgason leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor i verum" eftir Jón Rafnsson. Stefán ögmundsson les (6). 22.40 Hljómplönjrabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 6. maí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbaen kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigurður Gunnars- son les framhald sögunnar „Sumars á fjöllum44 eftir Knut Hauge (11). Til- kynningar kl. 9.30 Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bssndur kl. 10.05. Morguntónleikar kl. 11.00. Kim Borg syngur lög eftir1 Tsjaikovský/Alicia de Larrocha leik- ur Pianósónötu i e-moll op. 7 eftir Grieg/ Smetana-kvartettinn leikur Strengjakvartett I d-moll op. 2 eftir Smetana. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr" efftir Lewis Wallace. Sigurbjörn Einarsson isl. Ástráður Sigursteindórsson les sögulok (22). 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Nanna Úlfsdóttir. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar íslands i Háskólabiói kvöldið áður; — fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Hubert Soudant frá Hollandi. Einleikari: Eriing Blöndal Bengtsson. a. „Sál og Davið", forleikur eftir Johan Wagenaar. b. Sellókonsert I h-moll op. 104 eftir Antonín Dvorák. — Jón Múli Árnason kynnir. 21.00 Myndlistarþáttur i umsjá Hrafnhild- ar Schram. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdis" eftir Jón Bjömsson. Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfregnir. Ljóðeþáttur. Umsjónarmaður: Njörður P. Njarðvik. 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur í umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rún- ars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7. maí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl). 9.00 og 10.00 Morgunbasn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigurður Gunnars- son heldur áfram lestri 'sögunnar „Sumars á fjöllum44 eftir Knut Hauge (12). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Bamatími kl. 11.10: Gunnvör Bragasér um tímann, þar sem fjallað verður um ritgerðarsamkeppni 11 ára skólabarna um umferðarmál. Auk stjórnanda koma fram í timanum: Guðmundur Þorsteinsson, Hildur Svavarsdóttir, Lúsía Lund, Þorri Þorkelsson og Þórunn Hjartardóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Á seyöi. Einar örn Stefánsson sér um þáttinn. 15.00 I tónsmiðjunni Atli Heimir Sveins- son sér um þáttinn (25). 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. islenrkt mál. Ásgeir Blöndai Magnússon cand. mag. talar. 16.35 Tónleikar. 17.30 „Vertu meöur til að standa við þína skoðun" Guðrún Guðlaugsdóttir'talar við Baldvin Sigurðsson. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frétteauki. Tilkynningar. 19.35 Bcki beinlinis. Böðvar Guðmunds- son rabbar við Stefán Þorláksson og Þráin Karlsson um heima og geima, en einkanlega um hesta. Hljóðritun frá Akureyri. 20.15 Tónlist úr óperettunni „Syni keisar ans" eftir Franr Lehár. Rudolf Schock, Renate Holm o. fl. syngja. Sinfóniu- hljómsveitin I Berlin leikur. Stjórn- andi: Robert Stolz. 20.45 Upphaf þekkingarfrwði. Arthur Björgvin Boliason flytur erindi um fáein orð forngrískrar heimspeki. 21.10 Hljómskálatónlist frá útvarpinu i Köln. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Allt i granum sjó. Stolið, Stælt Og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guðmundssyni. Gestur þátt- arins ókunnur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dansiog. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. ( ^ Sjónvarp Sunnudagur 1. maí D 18.00 Stundin okkar (L að hl.). Sýndur verður þáttur um litlu svölurnar og Snúðurinn er enn á ferð. Síðan er atriði úr sýningu Leikfélags Hafnar- fjarðar, Barnaleikhússins, á leikritinu Pappírs-Pési. Að lokum er síðasti þátturinn um Bífrbro í Svíþjóð, sem rifjan upp minningar frá árinu 1944. Umsjón Hermapn Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 19.00 Enaka knattspyman. Kynnir Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýeingar og dagskrá. 20.30 Tfeimaókn. Þar sem öldin er önnur. Á Guðmundarstöðum i Vopnafirði eru enn i heiðri hafðir búskaparhættir, sem heyra til liðinni tíð og hafa verið aflagðir annars staðar. Sjónvarps- menn stöldruðu þar við og fylgdust með lífi og háttum heimilisfólksins, sem kappkostar að halda þar öllu sem Hkast því, er gerðist um síðustu alda- mót. Kvikmyndun Þórarinn Guðna- son. Hljóð Sigfús Guðmundsson. Klipping Ragnheiður Valdimarsdótt- ir. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.15 Húsbwndur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Laun ayndarinnar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Sú bleaaun að vera bandaríkjamaður (L) Richard Boone, Asger Rosenberg og Bent Warburg flytja ádeilusöngva eftir Randy Newman. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision— Danska sjónvarpið). 22.50 Að kvöldi dags. Séra Bjarni Sigurðsson, lektor, flytur hugvekju. 23.00 Dagskráriok. Mónudagur 2. maí 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Gruermálið (L) Norskt sjónvarps- leikrit eftir sögu Arild Kolstad. Leik- stjóri Janken Varden. Aðalhlutverk Frank Iversen, Erik Hivju og Ane Hoel. Helgi Gruer situr I fangelsi sak- aður um að hafa myrt fyrrverandi konu sína í ölæði. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision—Norska sjónvarpið). 21.40 Kynnisferð til Arabalanda. Hin fyrsta af þremur i._.ínildarmyndum sem Anthony Thomas hefur gert um þessi lönd. í myndini er lýst löndum araba og menningu. Leitað er þess, sem öðru fremur tengir þá saman í eina menningarheild. Fylgst er með pílagrímsferð til Mekka og grafist fyrir um orsakir borgarastriðsins í Libanon. Þýðandi og þulur Eggert Sigurbjörnsson. 23.30 Dagskráriok. Þriðjudagur 3. maí 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Framhaldsskólamir. Umræðuþáttur um það skólastig sem við tekur að grunnskóla loknum. Umræðum stýrir Hinrik Bjarnason. '21.20 Coldit?. Brezk-bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Morð? Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.10 Gastið heilsunnar (L). Dönsk fræðslumynd um orsakir kransæða- stiflu, svo sem offitu, streitu, of háan blóðþrýsting, reykingar og kyrrsetu. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvison — Danska sjónvarpið). 22.40 Dagskráriok. Miðvikudagur 4. maí 18.00 Bangsinn Paddington. Breskur myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. 18.10 Gluggar. Breskur fræðslumynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 1. Flugmóðurskip. 2. Silungsveiðar í sundlaug. 3. Flokkun bögglapósts 4. Sólarorka nýtt til vatnsöflunar. Þýðandi og þulur'jón O. Edwald. 18.35 Rokkvaita ríkisins. Hljómsveitin Árblik. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson* Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarog dagskrá. 20.30 Vaka. Þáttur um bókmenntirog listir á liðandi stund. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.15 Tálmynd fyrir tíeyring (L) Breskur framhaldsmyndaflokkur, byggður á sögu eftir F. Tennyson Jesse. 2. þátt- ur. Sagan gerist á þriðja tug aldar- innar. Júlía, sem er einkabarn. hefur lokið skólagöngu og fær vinnu í tísku- verslun. Faðir hennar deyr og móður- “bróöir hennar flytur til þeirra mæðgnanna ásamt fjölskyldu sinni. Júlía er einmana og giftist gömlum fjölskylduvini, Herbert Starling, sem er 20 árum eldri en hún. Aðalhlut- verk Francesca Annis, Bernard Hepton og John Duttine. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.05 Stjómmálin frá stríðslokum. Fransk- ur frétta- og fræðslumyndaflokkur. 7. þáttur. Franskt Alsir. Alsirstriðið hófst árið 1956. Fjallað er um stuðning arabarikjanna við þjóðfrelsisfylking- una I Alsír og Súezmálið. De Gaulle kemst til valda i Frakklandi. Lýst er tilraun andstæðinga hans og nokkurra herforingja til valdaráns i Alsir 1960 og frá samkomulaginu sem náðist að lokum. Þýðandi og þulur Sigurður Pálsson. 23.05 Dagskráriok. Föstudagur 6. maí 20.UU Fréttir og veður, 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Auðnir og óbyggðir. Bresk- bandarfskur fræðslumyndaflokkur. 1. Suðurhaimskautslandið. Hinn fyrsti af átta þáttum um ferðalög um lftt könn- uð landssvæði viðs vegar um heim. í þessari myna er lýst náttúrufari og dýralifi á Suðurheimskautslandinu. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 21.00 Kasdjós. Þáttur um innlend málefni. 22.00 Gastur úr gaimnum. (The Day lue Earth Stood Still) Bandarisk bíómynd frá árinu 1951. Leikstjóri Robert Wise. Aðalhlutverk Michael Rennie, Patricia Neal, Hugh Marlowe. Klaatu, maður frá öðrum hnetti, kemur I heimsókn til jarðarinnar og lendir geimskipi sinu i Washington. Hann hyggst flytja jarðarbúum friðar- boðskap en fær óbliðar viðtökur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 23.25 Dagskrartok. Laugardagur 7. maí 17.00 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Lidi lávarðurinn (L). Breskur fram- haldsmyndaflokkur. 3. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.00 iþrótdr. Hlé. 20.00 Fréttir og vaður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Lasknir á ffarð og flugi (L). Breskur framhaldsmyndaflokkur. Prófraunir. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Dansskóli Sigvalda. Nemendur úr skólanum sýna dans. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.30 Laiðin á tindinn. (Room at the Top) Bresk biómynd frá árinu 1959. Leikstjóri Jack Clayton. Aðalhlutverk Laurence Harvey, Simone Signoret, Hearther Sears. Framgjarn ungur maður, Joe Lampton, flytur i smábæ og stofnar til kynna við dóttur ríkasta manns bæjarins með það i huga að giftast til fjár. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 23.20 Dagskráriok. V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.