Dagblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 14
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. APRlL 1977. VIKA GOÐRA TONLISTARMANNA ENGLAND: Brezki vinsælda- listinn er hressilegur þessa vikuna og býður upp á lög nokkurra" snjallra tónlistar- manna. Reyndar er Abba enn í fyrsta sæti með formúlulagið Knowing Me, Knowing You, en fólk eins og Stevie Wonder, Deniece Williams og Leo Sayer bæta það alveg upp að sögn poppsérfræðings Reuter frétta- stofunnar. Deniece Williams er ung og efnileg bandarísk söngkona. Hún er í þriðja sæti með lagið Free, eitt af betri lögum ársins Rödd hennar er djúp og hefur breitt tónsvið og hún syngur lagið allt að því fullkomlega. Ef vel er að gáð má finna smá áhrif í laginu frá Stevie Wond- er, sem sjálfur er í 4. sæti með Sir Duke, annað lagiðsem nær vinsældum af nýjustu plötu hans, Songs In The Key Of Life. Þau eiga vaflaust eftir að verða fleiri. Þær vikur heyra til undan- tekninga, þegar Leo Sayer á ekki lög í einhverju af tíu efstu sætunum á enska vinsældalist- anum. When I Need You er nýfallið út og reyndar komið inn á bandaríska Iistann, en annað er strax komið i staðinn. Það lag heitir How Much Love EAGLES: Nýjasta plata hljómsveitarinn- ar Hotel California gerir það gott þessa dagana. Hún er í efsta sæti í Bandaríkjunum þriðju vikuna í röð. Titillagið er í öðru sæti og á uppleið i Bretlandi svo og plat- an sjálf. — Þetta geta kallazt viðtökur í lagi. og er sagt ekki síðra til vinsælda en fyrri lög söngvar- ans. BANDARÍKIN: Þar er Glen Campbell —Bandaríkja- maðurinn dæmigerði — kominn í fyrsta sæti með lagið Southern Nights og kemur það engúm á óvart. Að öðru leyti er fátt um fína drætti á þeim miðum. Eina nýja lagið á listanum er með KC og sólskins drengjunum hans, I’m Your Boogie Man. Þetta lag er orðið dálitið gamalt, — var á síðustu LP plötu hans. Box Scaggs hækkar sig stöðugt á listanum. Nýjasta lag hans er Lido Shuffle og á það vafalaust eftir að komast enn hærra upp. ENGLAND — Melody Maker: 1. (1) KNOWING ME, KNOWING YOU....................ABBA 2. (5) REDDLIGHT SPELLS DANGER ...............BILLY OCEAN 3. (6) FREE..............................DENIECE WILLIAMS 4. (7) SIRDUKE ............................STEVIE WONDER 5. (14) HAVE ITHERIGHT .....................DEAD END KIDS 6. (17) WHODUNIT................................TAVARES 7. (4) SUNNY .... ..............................BONEY M. 8. (3) WHEN .............................SHOWADDYWADDY 9. (8) I DON'T WANT TO PUT A HOLD ON YOU .>...BERNI FLINT 10. (20) HOW MUCH LOVE .........................LEO SAYER BANDARÍKIN - Cash Box: 1. (3) SOUTHERN NiGHTS ....................GLEN CAMPBELL 2. (1) HOTELCAMFORN'A.............................EAGLES 3. («» ,‘VE GOT LOVE ON MY MIND .............NATAlIE COLE 4. (9) WHEN I NEED YOU ........................LEO SAYER 5. (b) SOINTOYOU..................ATLANTA RHYTHM SECTION 6. (7) RIGHT TIME OF THE NIGHT...........JENNIFER WVARNES 7. (8) LIDO SHUFFLE...........................BOZ SCAGGS 8. (2) DON'T GIVE UP ON US ...................DAVID SOUL 9. (10) TRYIN' TO LOVE TWO...................WILLIAM BELL 10. (14) l'M YOUR BOOGIE MAN ......KC AND THE SUNSHINE BAND HUÓMLEIKUM RÍÓ FRESTAÐ FRAM í MIÐJAN JÚNÍ Hljómleikaferð Ríó hefur verið frestað fram í miðjan júní. Samkvæmt fyrri áætlun- um átti hún að hefjast í gær, en það breyttist. Einn meðlima Ríós, Helgi Pétursson, var inntur eftir ástæðunni. „Við gáfum okkur betri tíma til að taka upp nýjustu plötuna, Fólk, en fyrirhugað var í upphafi," sagði Helgi. Þá er Gunnar Þórðarson á kafi í tónlistinni sem hann er að gera við kvikmyndina Blóðrautt sólarlag. Hann er nú að verða búinn með það verkefni og við vonumst til að geta byrjað að æfa fyrir hljómleikana i næstu viku. Okkur veitir ekki af ein- um og hálfum mánuði til þess.“ Helgi kvað ekki enn fullfrá- gengið, hvar komið yrði við í hljómleikaferðinni. Hann sagði að leikið yrði á 26-27 stöðum um landið þvert og endilangt. Fimmtán fyrstu hljómleikarnir verða teknir i einni striklotu í hringferð um landið, en slðan farið hægar á Suðurlandsundir- lendinu. I Reykjavík einni verða 3-4 hljómleikar og uppi eru ráðagerðir um að hljóðrita að minnsta kosti eina þeirra. -ÁT- ÁSGEIR TÖMASSON C Verzlun Verzlun Verzlun j BORGARLJOS (írensásvegi 24. Sími 82660 •«,f, ) • hii'ík ;fÍ Wm No. 180 Kr. 1500,- No. 176 Kr. 4500. No. 171 Kr. 2100.- No. 1650 Kr. 2300,- Ný sending plastik kristal Póstsendum No. 1651 Kr. 2900. No. 182 Kr. 2800,- No. 174 Kr. 2300. 6/ 12/ 24/ volta aiternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Simi 37700 Þórarinn / Kristinsson cr l ** Dróttarbeisli — kerrur Höfum nú fyrirliggjandi original dráttarbeisli á flestar gerðir evrópskra bíla. Útvegum beisli með stuttum fyrirvara á allar gerðir bila. Höfum einnig kúlur, tengi og (leira. Klapparstig 8. Sítni Sendum í póstkröfu um allt 28616 (Heima 72087) land. Bflasalan BILAVAL Laugavegi 90-92 Símar 19168 og 19092 Hjá okkur er opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 10-19.00 Látið okkur skrá bílinn og mynda hann í leiðinni. Söluskrá ásamt myndalista liggur frammi. — Lítið inn hjá okkur og kannið úrvalið. Við erum við hliðina á Stjörnubíói. SÍMAR19168 0G19092 BILAVAL Stigar Handrið Smíðum ýmsar gerðir af hring- og palla- stigum. Höfum einnig stöðluð inni- og útihandrið í fjölbreyttu úr- vali. Stólprýði Vagnhöfða 6. Sími 8-30-50. phyris Fegurð blomanna stendur yður til boða. Unglingalínan: Special Day Cream — Special Night Cream. Special Cleansing — Tonic. Phyris tryggir velliðan og þægindi og veitir horundi, sem mikið mæðir a, velkomna hvíld. Phyris fyrir alla — FHiyris-umboðiö. BIADID C Þjónusta Þjónusta Þjónusta j Múrverk ★ Flísalögn ★ Flisaleggjum bæði fljótt og vel. ★ Hlöðum og pússum að baðkerum og sturtubotnum. ★ Viðgerðavinna á múr- og flisalögn. ★ Hreinsum upp eldri flisalögn. ★ Hvitum upp gamla fúgu. ★ Múrvinnaí nýbyggingum. k Förum hvert á land sem er. Skilmálar hvergi betri. ★ Fagmenn. Uppl. i sima 76705 eftir kl. 19. Þéttum allt sem lekur Morter-Plas/n þakklæðningarefni fyrir slétt þök með 300% teygjuþoli — sérlega gott fyrir ísl. veðráttu bæði fyrir nýlagnir Verð kr og viðgerðir. 2.750.- Þéttitækni pr.ferm Tryggvagötu 1 — sími 27620. ákomið Regnbogaplast bf. skiltagerð Kársnesbraut 18 — sími 44190. Framleiðum: ljósaskilti úr plasti, þakrennur úr plasti á hagstæðu verði. Sjáum um uppsetningar. Sérsmfðum alls konar plasthluti. Sjápm um viðgerðir og viðhald á ljósaskiltum. Vökum gömul Ijósaekilti upp i ny. Tökum allt að 6 mán. brotaábyrgð.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.