Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 10.01.1980, Qupperneq 17

Dagblaðið - 10.01.1980, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1980. 17 Söngkona á leið i Alpana Það þykir ævinlega tíðindum sæta þegar frægar manneskjur koma til London, þó ekki sé nema rétt á flug- völlinn. Nú fyrir stuttu kom söngkonan fræga, Pearly Gates, við á Heathrow. Hún var klædd dýrindis kuldastígvélum og hafði skíði sér við hlið. Pearly sagðist hafa unnið mikið upp á síðkastið og þess vegna væri hún nú á leið til Sviss í tveggja vikna leyfi. Hún ætlaði að heimsækja Alpana og renna sér svolítið á skíðum: ,,Ég þarfnast svo sannarlega hvíldar og ætla að gefa sjálfri mér þessa ferð í jólagjöf.” Við þökkum o þér innilega fyrir að nota ökuljósin í slæmu skyggni yUMFERÐAR RÁÐ flXA ESCAPíNG FROfA 7W£ SEA-POME... ' ~ ML I HAVETÖDO 1 IS FLOOD TWE N PRESSURISED L r AND IF YS THEREÍS. NO-ANTI- ^ PERSONNEL, DEVICETO; TRAP AND DROWN ME.. .. EJECT INTO THE _ SEA / By AVENELL and ROMERO FIATCH... j/t STRÍPLINGATEIKNARINÚIMER EÍTT Teiknari aö najhi Romero hefur unnið til hárra verðlauna fyrir teiknimynda■ inna kvenna og karla I bltiðum og timaritum Breta. seriuna AXA sem birtist l brezka blaðinu The Sun. Les Lilley, frá'Samtökum striplingateiknara, sagði um Romero: „List hans eins Romero var kjörinn bezti striplingateiknari Bretlands afSamtökum strlplinga- og hún birtist IAXA ersú bezta íFleet Street’’ (Blaðslðumúla Lundúna). teiknara. Enginn annar teiknari þykir eins lipur við að draga mjúkar útllnur nak- Kókaín, heroin og englaryk, „Sumir segja, að ég sé krati" - Sverrir Hermannsson í viðtali við Vikuna Eru öll þessi eiturlyf komin hingað til lands? Dularfulli skugginn i lífi Edwards Kennedys 2. tbl. 42. árs- 10. jan.1980 Verð kr. 1200 [JJ m

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.