Dagblaðið - 05.03.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 05.03.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1981. 19 Tvítugir bræður, Knut og Lars Blakset frá Óðinsvéum, urðu mjög óvænt Danmerkurmeistarar í tvímenn- ingskeppni um fyrri helgi. Lokasprett- ur þeirra mikill. Hlutu 70% skor síðasta keppnisdaginn. Rúmlega það þó. Það blés þá heldur betur til stráka. f spili dagsins komust þeir í 3 grönd án þess að segja rauðu litina. Suður var sagnhafi og vestur spilaði út tíguláttu. . Norður A KG653 V D8 0 97542 + D Vestur A D1074 V Á92 0 86 + ÁG63 Austur A 982 <9 G1073 0 K103 + 954 Suður + Á VK654 0 ÁDG + K10872 Lítið úr blindum og Lars Blakset í suður drap tigulkóng austurs með ás. Tók síðan drottningu og gosa i tígli og spaðaás. Þá lauf. Vestur drap á laufás og spilaði litlu hjarta. Drottning blinds átti slaginn. Þá tók Lars fríslagina tvo í tígli og síðan spaðakóng. Vestur kastaði hjarta og spaða. Hafði áöur kastað einu laufi í tígulinn. Hjarta var spilað frá blindum og suður lét litið. Vestur átti slaginn á hjartaás. Tók síðan spaðadrottningu en suður fékk tvo síðustu slagina á kóngana sína. 10 slagir og rosaskor fyrir spilið. ft Skák Sveit Evrópu hafði algjöra yfirburði gegn Ameríku í keppninni í Mar del Plata, sem lauk í síðustu viku. Evrópa hlaut 19.5 v. — Ameríka 12.5. Þetta kom ekki á óvart. Teflendur Evrópu talsvert stigahærri. Ulf Andersson stóð sig bezt. Hlaut 6 af 8 v mögulegum. Tapaði ekki skák. Ljubojevic hlaut 5 v. Bent Larsen 4.5 v. en tapaði þremur síðustu skákunum!! — Byrjaði með miklum glæsibrag, 4.5 v. af fimm. Portisch var með 4 v. eða 50%. Beztur Ameríkumanna var Larry Christian- sen, US A með 50%. Bent Larsen vann báöar skákir sínar við Bandaríkjamanninn unga, Seira- wan, Þessi staða kom upp hjá þeim. Larsen hafði hvítt og átti leik. 21. Re5! — Bxe2 22. Rxd7 — Hd8 23. bxc6 og Larsen vann síðan peðið ogskákina. Það sem aðallega angrar mig er að þeir ætla sér ekki að telja neitt af þessu fram til skatts. Reykjavík: Lðgreglan sinii 11166. slökkvilið og sjukra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnartjörftur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavtk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöiö 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. AkureyrL* Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apölek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 27. febr.-5. marz er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Það apótek. sem fyrr er nefnt annast citl vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnaiijörftur. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóieki semk sér um þcssa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiðfrá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjaíræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavtkur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOÍiS: Opið virka daga frá kl. 9.00— 19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00. Slysavarftstofan: Simi 81200. Sjókrabifreift: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt cr i Heilsuvemdarstöðinni viö Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Hver sé gáfaðasti þingmaðurinn? Ég held að það sé Eggert Haukdal. Hann er eini piparsveinninn. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga föstudaga. ef ekki næst i hcimilislækni, sími 11510. Kvöld og nælurvakt: Kl. 17-^08. mánudaga. fimmtudaga. simi 21230 Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í slmsvara 18888. Hafnarfjörftur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni isima 51100 Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni isíma 22311. Nætur-og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lógreglunni i sima 23222. slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavtk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni Upp lýsingar hjá heilsugae/lustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Helmsóknartími Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöftin: Kl. 15 —16 og 18.30- 19.^0. Fæftingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæftingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitabnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. LandakotsspitáU: Alla daga frá kl. 15.30— 16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandift: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama tima og kl 15—16. Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirfti: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitabnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Bamaspitab Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahósift Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjókrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga k! 15—16 og 19-19.30. Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnaroóöir: Alladagafrákl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaftaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöftum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfniii Borgarbókasafn Reykjavlkun AÐALSAFN - LITLÁNSDEILD, t>ineholl«tr*li 29A. Sími 27155.*Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16 AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiftsla I Þingholts- stræti 29a, slmi aðatsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stoínunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuöum bókum viö 'atlaöa og aldraða. Simatlmi: mánudaga og fimmtudap-' W|. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarfti 34, si ni 86922 Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bóstaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöft I Bóstaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu daga föstudaga frá kl. 13—19, slmi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka dapa kl 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aöeins opin viðsérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír föstudaginn 6. marz. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Eitthvað sem þú hefur haft miklar áhyggjur af reynist ekki eins alvarlegt og þú taldir. Reyndu að koma lagi á tilfinningar þínar og allt kemst i gott lag. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Þú ferð mjög sennilega i smá- ferðalag í dag. Þér berst bréf sem þú ert ekki of ánægður með. Margir sem fæddir eru í þessu stjörnumerki verða fyrir óvæntu happi i dag. Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Þeir sem eru framagjamir fá umbun erfiðis síns í dag. Þér býðst tækifæri til að vinna þér inn aukapening, en þaðverðurdálítið erfitt fyrir þig. Nautið (21. april-21. mai): Gættu þin á kunningja þinum, sem er alltaf að reyna að vera fyndinn á þinn kostnað. Ef þú ferð út aö verzla tekst þér að gera góð kaup i dag. Tvíburarnir (22. maí-21. júnl): Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum í dag. Gættu þess vandlega að valda ekki ákveðinni persónu vonbrigðum með framkomu þinni. Krabbinn (22. júní-23. júli): Þú skalt ekki undirskrifa neina samninga í dag. Tvíræð öfl eru aö verki og þess vegna skaltu einungis sinna því sem er alveg öruggt. Ljónifl (24. júlí-23. ógúst): Ef þú ætlar þér að brjóta allar brýr aö baki þér er nú rétti tíminn til þess. Fjármálin eru á góðri leiö meö að komast í mjög gott lag, en samt er alltaf vizkulegt að sýna varkárni. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Vertu ekki aðeins kröfuharður í viðskiptum þínum viö aðra. Þú verður einnig að gera kröfur til sjálfs þín. Sumir reyna að njóta góös af vinsemd viö þig. Vogin (24. sept,-23. okt.): Þér tekst aö hafa fjárhagslegan ábata af tómstundagamni þinu. Ákveðinn aðili sem dvelur i návist þinni er eitthvað illa fyrirkallaður. Láttu þaðekki á þig fá. Sporfldrekinn (24. okt.-22. nóv.): Góður vinur þinn verður keppinautur þinn í ástamálum. Það leiðir óhjákvæmilega til vandræöaástands. En þér býðst að taka þátt í smáferðalagi og þá kemst lag áhlutina. Bogmaflurinn (23. nóv.-20. des.): Ymis vandamái heima fyrir vefjast eitthvað fyrir þér fyrrihluta dags. En það lagast seinni partinn. Ástarævintýri er í uppsiglingu hjá þeim, sem ólofaðir Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þcr tekst aö móöga góöan vin ;þinn. Þú verður að láta í minni pokann og biðjast afsökunar. Það margborgar sig. Þú verður sennilega fyrir fjárhagslegu tapi i dag. Afmælisbarn dagsins: Fyrstu vikurnar gengur allt frekar vel hjá þér. Siðan kemur smátimabil sem þú ert um það bil að missa -kjarkinn, en siðan birdr til á nýjan leik. Ástamálin verða ofar- lega á baugi um miöbik ársins og stöðuhækkun bíður þín undir árslok. ÁSCiRlMSSAFN, Bergstaftastræti 74: I r opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmuulaga frá kl 13 30 16. Aðgangur ókeypis. ÁRB/LJARSAFN cr opið Irá I. soptembcr sarn ,kvæmt unitali. Upplýsingar i sima X4412 milli kl. 9og 10 l yrir hádcgi LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30—16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 14.30-16. NORRÆNA HÍJSIÐ við Hringbraut: Opiö daglcga frá 9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. Biiantr Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414. Keflavík.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kefiavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445 Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi. Scltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl 8 árdcgis og á helgi dögum er svarað allan sól^rhringinn Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að&toð borgarstofnana MirtnsngairspjöSd Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrífstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúöOlivcrs i Hafn arfirði og hjá stjórnarmeölimum FEF á ísafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjófts hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggöasafniö i Skógum fást á efdrtöldum stöðum: i Reykjavlk hjáé Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.