Dagblaðið - 05.03.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 05.03.1981, Blaðsíða 24
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1981. 24 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Til sölu Ford Escorl árg. ’75. Uppl. I síma 72615 eftir kl. 17. Ford Escort ’73 til sölu mjög þokkalegur bill. Uppl. í síma 10798. Til sölu Clark álkassi, á flutningabil, 5 metra langur, 2,35 á breidd og 2, 20 á hæð með tvöfaldri hliðarhurð. Uppl. í sima 99-4167. Til söluFiat 132 S 1600 árg. 73. Skipti möguleg. Uppl. í sima 45616 cftirkl. 7. Þetta er atlantiska: „Fjárhirzlan, sem getur fært heim- inum auð og allsnægtir — þrýstið á hnappinn”. y ^L^n. XSi Chevrolet Concours — Fiat 127. Chevrolet Concours 76, tveggja dyra, sjálfskiptur í gólfi, stólar, útvarp, segul- band. Fallegur blll. Skipti möguleg á ódýrari bil. Einnig Fiat 127 3ja dyra árg. 74 í sérlega góðu ástandi. Uppl. í síma 18085 á daginn og 83857 á kvöldin. Willys CJ5 74 til sölu. Mjög góður og vel með farinn jeppi. Uppl. í síma 40797 eftir kl. 16. Til sölu Dodge Swinger árg. 70, 8 cyl., sjálfskiptur, 2ja dyra, hardtopp, skoðaður ’81. Uppl. í sima 25125 í dag og næstu daga. Cortina 70 V8 350 Chevrolet nýupptekinn tveggja bolta og fjögurra hólfa Holley Double Pumpcr. Heitur ás og margt fleira. Uppl. i sínia 25809 og 85530. Mazda 323,5 dyra, árg. 78, skoðaður ’8I, til sölu. útvarp. segulband og sumardckk fylgja. Gullfal legur bill. Uppl. í dag og næstu daga í sínia 44405. CitroenDS21 árg. ’69 til sölu á kr. 1500. Uppl. i sinia 92-6089. Til sölu varahlutir i: Datsun 16a SSS 77. Simca 1100, GLS’75 Pontiac Firebird. 70. Toyota Mark II 73. Audi 100 LSárg. 75,m Broncoárg. 70—72. Datsun 100 árg. 72. Datsun 1200, árg. 73. Mini árg. 73. Citroen GSárg. 74. Mazda 818 árg. 73. Mazda I300árg. 73, Skoda Pardusárg. 70. Dodge Dart ’68, VW Varianl árg. 70, Land Rover árg. ’65. Chevrolet Malibu 79, Datsun 220 dísil 72. VW 130271. Pontiac Bonneville 70. Cortina 72, Skoda I IOLS’76. Chevrolet C 20 ’68, Fial 128.72. Fiat 12571. Uppl. í síma 78540. Smiðjuvegi 42. Opið frá kl. 10—7 og laugardaga 10—4. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um land allt.. Til sölu Broncu 74, 8 cyl. mikið endurnýjaður. Uppl. i sima 95 1417 eftir kl. 18. Bílabjörgun—varahlutir. Tilsölu varahlutirí Morris Marina Benzárg. 70 Citroén Plymouth Malibu Valiant Rambler Volvo 144 Opel Chrysler VW 1302 Fíat Taunus Sunbeam Daf Cortina Peugeot ogfleiri Kaupum bila til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opiö frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442. Bílatorg—hílasala á horni Borgarlúns óg Nóatúns: mik.il eflirspurn. vanlar alla bíla. sérstaklega nýlega ameríska fólksbila. Subaru. Bronco og Blazer 78 og vngri. Til sýnis og sölu nicðal annars Galant 79. ekinn 10 þús. km. Tovota I.iftback 78. Cadil- lac F.ldorado 74 og Renault 20 TI. árg. 78. Benz 280 SF. 71. Allt gullfallegir bilar. Bilalorg. bilasala. simi 13630. Óska eftir að kaupa bil með mánaðargrciðslum allt að 40 þús. Kr. 5 þús. á mán. og fyrsta greiðsla I. apríl. Einnig til sölu Volvo 144 árg. '68. illa farinn. Bein sala eða skipti á dýrari. Verðtilboð. Sínii 15722. Trabant 77 til 78 station óskast. Á sama stað til sölu Trabant 77. skemmdur eftir árekstur. Uppl. i sínia 37089. Er að leita að miðlungsstórum bil. vil helzt borga unt 10 þús. út og 3 þús. mánaðarlega. Annað kemur þó til greina. Tilboð sendist DB fyrir 11. marz ’8I merkl „10 þús.’’. Pústgreinará Ford. Óska eftir pústgreinum á Ford 351 Windsor. Uppl. i síma 53920. Cortina — Blazcr. Óska eftir Cortinu árg. 70, góðum bil. Á sama stað til sölu Blazer árg. 77. Verð kr. 106 þús. Uppl. í síma 22498 eftir kl. 18. Frambyggður Rússajeppi óskast, þarf ekki að vera gangfær. Helzt i skipt- um fyrir VW rúgbrauð. Uppl. i sima 96- 23749. eftirkl. 19. Óska eftir að kaupa litla sendibifreið. til dæmis Moskvitch cða Renault. Engin útborgun en öruggar og reglulegar mánaðargreiðslur. Uppl. i síma 22590 á daginn og 27457 á kvöldin. Óska eftir góðum bíl, 1000 kr. út og 2000 á mánuði. Uppl. í sima 76864 eftir kl. 4. Pickup. Vil kaupa amerískan pickup, ekki eldri en ’67. Uppl. i sima 82782 á kvöldin. Taunus 17M. Óska eftir að kaupa lítið ryðgaðan Taunus 17M árg. ’69—70. Má vera með bilaða vél. U ppl. í síma 39193. Range Rover. Óska eftir Range Rover 74—76. má þarfnast viðgerðar. í skiptum fyrir Mazda 929 1978. Uppl. i sima 71754 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir góðum 6 hjóla vörubíl, helzt Scania árg. 74— 75. æskilegt að hann sé nieð góðum krana. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eflirkl. 13. H—952. Óska eftir að kaupa Wagoneer sem þarfnast viðgerðar. má vera með ónýtri vél og gírkassa. Einnig er til sölu á sama staðgírkassi í Willys og milliplata fyrir Chevrolet og Ford Capri árg. 71 í góðu lagi. Uppl. i sínta 41816 milli kl. 7 og 9. Húsnæði í boði 2ja hcrb. ibúð í Kópavogi. Mjög snyrtileg. ofarlega i háhýsi. til leigu i eitt ár. Laus strax. Tilboð um greiðslur sendist DB fyrir 7. marz '81 merkt „Fyrirframgreiðsla 890". Atvinnuhúsnæði I Bókaforlag óskar eftir að laka á leigu geymsluhúsnæöi með góðum aðkeyrslumöguleikum. 40—60 ferni. Uppl. í sima 27622 og 30287. Óska eftir 4 gira Scout gírkassa mcð millikassa eða Scout , lil niðurrifs. Uppl. i sinia 51869 eftir kl. - 19. Bílskúr. Óska cftir að taka bilskúr á leigu i Hafn- arfirði. Uppl. i síma 54002 eftir kl. 7. Vantar góðan Citroen GS á mánaðargreiðslum. Æskilegt að lála góðan Fiat 127 árg. 73 upp i. Á sama stað vantar góðan Moskvitch. Sinii 66341. Vil taka á leigu 120 til 200 ferm. iðnaðarhúsnæði með innkeyrsludyrum. Lágmarks lofthæð 3 1/2 metri. Uppl. í sinia 75156 og á kvöldin i sínia 43155. Húsnæði óskast Herbcrgi óskasl til leigu strax. helzt sem ntest Hlemmtorgi eða í austurbænum. Uppl. i sima 51006 eftir kl. 6 á kvöldin. Óska að taka á lcigu 3ja til 4ra herb. ibúð sem fyrst. Reglu- semi ogskilvísum greiðslum heitið. Með rnæli ef óskað cr. Uppl. i sima 24698 eftir kl. 17. 43 ára reglusöm kona norðan af landi óskar eftir 2ja herb. ibúð. helzt i austurbænum. Vinnur við hjúkrun. Árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hefur góð meðmæli. Uppl. í sínia 18548 eftir kl. 3 á daginri. Ungt barnlaust par óskar eftir 2—3ja herb. ibúð á leigu strax. Reglusemi og snyrtilegri um gengni heilið. Uppl. i sima 10584 eflir hádegi. SOS: Ungt par óskar eftir ibúð sem fyrst í Keflavík eða Njarðvík. Erum á götunni einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.’ Uppl. i sima 92-6057. Biðja um Sigrúnu. Íbúð óskast til leigu, hclzl strax. Uppl. i sima 92- 1623. Reglusamt ungt par, bæði við nám, óskar eftir að taka á leigu I—2ja herb. íbúð frá I. sept. Hringið i síma 75441 milliki. 15og20. Ung stúlka utan af landi óskar eftir herbergi sem fyrst (helzt i vesturbænum). Uppl. ísíma 10305. Kona óskar eftir ibúð til leigu sem allra fyrst. helzt með ein hverjum húsgögnum og þvottaaðstöðu. Uppl. í síma 77680 eða 36811. Ungt par, bæði við nám, óskar eftir 2—3ja herb. ibúð sem næst niiðbæ. Regluscmi og góðri umgengni heitið. Uppl. isima 17362. Tvær reglusamar og umgengnisgóðar manneskjur vantar góða 2ja til 3ja herb. ibúð sem allra fyrst. Uppl. í sima 19475 eftir kl. 5. A.T.H. Ungt og reglusamt par sem á von á barni óskar eftir íbúð strax. Erum á gölunni. Uppl. isima 41298. Ungt par með litið barn óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúð. Reglu serni heitið. Má þarfnast lagfæringar. Vinsamlegast hringið i síma 51011. Tveir piltar og ein stúlka óska eftir 3ja herb. ibúð. Reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—825. Ungt par með litið barn óskar eftir 2—3ja herb. ibúð. Fyrirfrant- greiðsla. Vinsamlegast hringið i sima 77399. Atvinna í boði Stýrimann og háseta vantar til netaveiða á m/s Sæþór Árna sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í sima 99-3909 og hjá LlÚ. Sendill óskast. Óskum eftir að ráða sendil sem hefur bif- hjól eða bifreið til umráða. Uppl. hjá Mótun hf„ i símum 53644 eða 53664. Vanan mann vantar á 11 tonna netabát í Sandgerði . Sirni 92-7682. Handlagnir reglusamir menn óskast. Uppl. gcfur verkstjóri á staðnum. Ofnasmiðjan hf„ Háteigsvegi 7. Stýrimann og annan vélstjóra vantar á bát sem er að byrja netaveiðar frá Þorlákshöfn. Uppl. í sirna 99-3169. Sjómann vantar á 16 tonna netabát sem rær frá Suður nesjum. Uppl. i síma 92-3989. Fjölskylda í Hafnarfirði óskar eftir góðri konu til heimilisstarfa 3 morgna i viku. Uppl. í sínia 51659 eftir kl. 4. Háseta vantar á 18 tonria netabát frá Þorjákshöfn. Uppl. i sinta 99-3819. 2 vana menn vantar á 10 tonna netabát strax. sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. i sima 91-86047 á miðvikudag og fimmtudag eftir kl. 20.-. Starfskraftur óskast til starfa í efnalaug i Breiðholti hálfan daginn. Starfsreynsla æskileg. Uppl. i síma 36824 eftir kl. 19 á kvöldin. Vanan háseta vantar á 12 tonna netabát sem rær frá Sand gerði. Uppl. i síma 92-7629.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.