Dagblaðið - 05.03.1981, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 05.03.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1981. 23 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 t) Eitthvað fyrir alla. I. Toyota Hilux (pickup) árg. 75, þarfn- ast lagfæringa á vél. 2. Varahlutir í Cortina 72. 3. Mini Clubman 74, ný- upptekin vél. 4. Vantar varahluti í 2ja dyra Passat LS árg. 74 eða bil til niður- rifs. 5. Cortina 1300 deluxe árg. 70. Bíl- arnir verða til sýnis að Rauðalæk 71, sími 33161 eftirkl. 6. Einn sá allra fallegasti: Munstang Grande 351 Cleveland til sölu, allur gegnumtekinn, nýspraut- aður, svartur, á nýjum teinafelgum, ný- klæddur, stereóútvarp, nýskoðaður ’8l. Uppl. í síma 34305 og 28917. Til sölu Ford Capri 1600 árg. 70. Uppl. í síma 54575 eftir kl. 18. Verð 14000. Gullfallegur Pontiac Grand Prix árg. 1979, ekinn 28 þúsund, rauður að innan, allt rafmagn, aflbremsur og -stýri, stereoútvarp, krómhjólkoppar. Vinnu- simi 29780, eftirkl. 7 40895. Tilsölu Fiat 127 árg. 1975, selst í pörtum. Vél og gírkassi í góðu standi og góð klæðning. Uppl. i síma 42387 frá kl. 17—20 í dag og næstu daga. Vil skipta á Mazda 929 station árg. 75 í þokkalegu ástandi og nýlegri japönskum bil eða t.d. Cortina árg. 78—’80. Uppl. í síma Bílaleiga Sendunt bilinn heim. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Polones, Mazda 818, station- bíla, GMC sendibila með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn. Sími 37688. Kvöldsímar 76277 og 77688. Á.G. Bílaleigan, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppasendi- ferðabíla og 12 manna bíla. Heimasími 76523. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36,° simi 75400 auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Starlet, Toyota K-70,. Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. 79 og ’80. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum og varahlutir. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. Bilaleiga SH, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla og 12 manna bíla. Ath. vetrarafsláttur. Simar 45477 og 41379. Heimasími 43179. Bílaþjónusta Bilamálun og rétting. 4 Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Bilamálning og rétting PÓ, Vagnhöfða 6, sími 85353. Bilaeigendur, látið okkur stilla bilinn. Erum búnir full- komnustu tækjum landsins. Við viljum sérstaklega benda á tæki til stillinga á blöndungum sem er það fullkomnasta á heimsmarkaðnum í dag. TH verkstæðið ■Smiðjuvegi 38, Kópavogi, sími 77444. Óska eftir að kaupa notaða Volkswagen vél 1300 eða 1500, Uppl. í síma 96-24144 milli kl. 16.30 og 17.30 alla virka daga. Til sölu York Bukki pallur á 6 hjóla bil, gírkassar AK 680, HK 670 einnig í Benz 1618, startarar Boch, einnig grind með tvöföldum 16” hjólum. Uppl. i sima 41823. Blazer varahlutir. Til sölu varahlutir í Blazer 75, til dæmis: millikassi.vatnskassi. afturhleri. grind, framstykki o. fl. Einnig er til sölu 350 cub. vél árg. 77. Uppl. i síma 43378 eftir kl. 18. Vantarhjólnöf (leguhús) í Bedford ’67 minni gerðina. Uppl.ísíma 96-61422. Til sölu: Notaðar vélar, Datsun 120 Y, Datsun 100 A og gírkassi, Lada 1500 og gírkassi. hásing, Honda Civic girkassi, Mazda 616 girkassi, hásing, Fíat 125 B girkassi. Fíat 127 og Fíat 128 og fleira. Sími 83744 á daginn. Til sölu varahlutir í margar gerðir bifreiða. t.d. mótor j Saab 99, 1,71, gírkassi i Saab 99, bretti. hurðir skottlok í Saab 99 og fleira og fleira í Saab 96 og 99. Uppl. í síma 75400. I Vörubílar i Vörubifreiðar, vinnuvélar. Sérpöntum varahluti, nýja, notaða eða endurbyggða með ábyrgð, í allar gerðir vinnuvéla og vörubifreiða. Höfum til af- greiðslu með skömmum fyrirvara Scania LT 111 árg. 75, verð ca 220 þús. Scania LBS 111 árg. 76 á grind, verð ca 265 þús. Úppl. í síma 78210. Bila- og Vélasalan Ás auglýsir: 6 HJÓLA BlLAR: Scania 110 S árg. 71 m/krana, Scania 66 árg. ’68 m/krana, Scania 76 árg. ’69 m/krana, M. Benz 1619 árg. 74, framb., M. Benz 1618 árg. ”67, M. Benz 1513 árg. ’68og ”72, Volvo 85 árg. ’67, framb. Man. 9186 árg. ’69, framb. 10HJÓLA BlLAR: Scania 140 árg. 73 og 74, framb. Scania 141 árg. 77, Scania 111 árg. 76, Scania 110 S árg. 70—72, og 73, Scania 76 S árg. ’64,65,66, ’67, VolvoN 12 árg. 74, Volvo F 86 árg. 70, 71,72,73,74, Volvo N 88 árg. ’68 og 71. Man 30240 árg. 74, m/krana. Einnig traktorsgröfur, Broyt, JCB 8 C og jarðýtur. Bíla- og Vélasalan Ás,Höfðatúni 2, sími 2-48-60. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. I Bílar til sölu I Tilsölu góðurVW 1302 árg. 71. Verð 8.500. Uppl. i síma 10712 eftirkl. 16. Sveinbjörn. Jeppaeigcndur. Monster Mudder hjólbarðar, stærðir 10x15,12x15,14/35x15,17/40 x 15,17/40x16,5,10x16,12x 16. Jackman sportfelgur, stærðir 15x8, 15x10,16x8,16 x 10(5,6,8 gata). Blæjur á flestar jeppategundir. Rafmagnsspil 2 hraða, 6 tonna togkraft- ur. KC-ljóskastarar. Hagstæð verð. Mart sf., Vatnagörðum 14, simi 83188. Fiat 128 árg. 74 til sölu. Uppl. í sima 14428 í dag og næstu daga. Til sölu Chevrolet, árg. 71. 2ja dyra, rauðsanseraður, svartur vinyltoppur, 6 cyl. sjálfskiptur með öllu. Ný dekk. breið að aftan, lituð gler og skóp á húddi. Verð 25 þús. Uppl. ísíma 40717. Til sölu Nova 73, 2ja dyra, 6 cyl. 3ja gíra beinskiptur í gólfi. Góður bill. Uppl. i síma 73447 eftir kl.2. Til sölu Daihatsu Charade ’80 5 dyra ekinn 10 þús. km. sumar- og nagladekk. Uppl. í síma 76299 á kvöldin. Til sölu Buick Special ’63, , V6-225 cyl. og Turbo 350, hvort tveggja nýupptekið og ókeyrt. Sérsaumuð sæta- áklæði fylgja. Þarfnast smávægilegra ryðbætinga og sprautunar. Uppl. i sima 40284 eftir kl.6. Til sölu Volga árg. 74, til niðurrifs. og Benz árg. ’67, Tilboð óskast. Uppl. í síma 92-7232 milli kl. 1 og 4 e.h. Til sölu Cortina 72 í góðu standi. Uppl. í síma 76834 eftir kl. 18. Til sölu Dodge Farger 73, 8 cyl., sjálfskiptur, 400 cub. Uppl. í síma 99 3680. Til sölu Chevrolet Malibu 71 toppbíll. Skipti koma til greina á japönskum bil. Uppl. i síma 75213. Tilsölu Fíat 127 árg. 77, keyrður 36 þús. km., vel með farinn. Uppl. í sima 92-1549. 5 stk. 175X13" breið Yokohama special dekk undir fólksbíl. Uppl. í síma 51803. Til sölu Fiat 128 árg. 74, ekinn 76.000 km, þarfnast lagfæringar fyrir skoðun. Góð kjör. Uppl. í sima 51513. Til sölu Volvo 142 Grandlux árg. 71. Skipti á dýrari koma til greina. Uppl. i síma 73965 eftir kl. 5. Til sölu AMC Pacer 1976, 6 cyl., 258 sjálfskiptur. Mjög bjartur og fallegur bill. Ýmis skipti hugsanleg, helzt á ódýrari. Úppl. í síma 71916 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Til sölu Skoda Amigo árg. 77, verð kr. 17 þúsund, staðgreiðsla. Uppl. i síma 36365 eftirkl. 18. Til sölu Ford Escort árg. 74, skoðaður ’81. Uppl. í síma 28080 og eftir kl. 8 í sima 85225. Saab 99 árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 93-2676. Ford Mercury Cougar árg. ’67 til sölu. Uppl. í sima 20416. Ford Fiesta 78 tii sölu. Uppl. í síma 28676 eftir kl. 7. Mercedes Benz 220 árg. ’65 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 24015 eftirkl. 18. Til sölu VW 1200 árg. 73 og Land Rover disil árg. 72. Uppl. i síma 84606 milli kl. 4 og 6. Fiat 132 árg. 73 til sölu. Uppl. i sfma 74743. Cortina 74 til sölu, mjög góð, nýuppgerð vél, stýrisgangur, púst o.fl. nýtt. Verð aðeins 21 þús. kr. staðgreitt. Uppl. i sima 74743. 72036 eftir kl. 7. Höfum úrval notaðra varahluta, Mazda 323 78. Lancer 75, - Mazda616’74 Hornet 75, Mazda 818 73 C-Vega’73, Toyota M II 72, M-Benz 70, Toyota Corolla 72 Cortína 71, Land-Rover’71, A-Allegro76, Bronco ’66 til 72, Sunbeam 74, Datsun 1200 72, Volga’74, Taunus 17 M, 70, Mini 74, Skodi Pardus 76, Fíat 127 74, Skodi Amigo 78, Fíat 128,74, Citroen GS 74, Fíat 125, 74, Saab 99 71 til’74, Willys’55, M-Marina 74, VW 73 Og fl„ og fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 10—4. Sendum'um land allt. Hedd hf„ Skemmuvegi 20, Kópavogi. Simar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Mazda 323 5 dyra árg. 1978 til sölu. Skoðaður ’81. Útvarp, segul- band og sumardekk fylgja. Gullfallegur bíll. Uppl. i slma 44405 í dag og næstu daga. Bilar til sölu. Toyota Cressida árg. 78 og 79, Toyota Corolla árg. 77, Daihatsu Charade. 79 og ’80. Subaru árg. 78, Honda Accord ’80, Mazda 626, 79, og ’80. Mazda 323 ’80, Mazda Pickup 78, Aro-pickup árg. 79, 4x4, Benz 240, dísil, árg. 74, 75. 77 og 78. Lada 1200 77 og 78. Lada 1600 árg. 78. og Datsun disil ’ 76. Bíla- sala Alla Rúts, sími 81666. / Nýirumboðsmenn Dagblaösins Nýr umboðsmaður á Húsavík, Valgerður Kristjánsdóttir, Garðarsbraut 32, sími 96-41419 RAUFARHÖFN Nýr umboðsmaður á Raufarhöfn, Signý Einarsdóttir, Nónási 5, sími 96-51227 ÞÓRKÖTLUSTAÐAHVERFI GRINDAVÍK íNýr umboðsmaður í Þórkötlustaðahverfi Grindavík, Sigurdór Friðjónsson, Bræðratungu, sími 92-8061. mmum /

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.