Dagblaðið - 05.03.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 05.03.1981, Blaðsíða 26
26. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1981. 0^1 SkoUaleMcur Ék WALT DISHCY PRODUCTIOHS' (ÁNDLESHOC TECHNICOLOR Spcnnandi og fjörug, ný. bre/k bandarisk gamanmynd með úrvalsleikurum: David Niven Jodie Foster Sýnd kl. 7. Telefone Æsispennandi njósnamynd með Charles Bronson og l.ee Remick Endursjnd kl. 5og9. SH/lAVIcI PIAYKRS íþrótta- mennirnir (Players) Ný og vel gerð kvikmynd. framleidd af Robert Evans, þeim sama og framleiddi Chinatown, Marathon Man og Svartur sunnudagur. Leikstjóri: Anthonv liarvey Aðalhlulvcrk: Dean-Paul Marlin. Ali MacCraw Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Greifarnir (The Lordf of Flatbush) blenzkur lextí Skemmtileg, spennandi og fjörug ný amerisk kvikmynd i litum um vandamál og gleði- stundir æskunnar. Aðalhlut- verk: Perry King, Sylvester Stallone, Henry Winker, Paul Mace. Sýnd kl.5,9og II. Aukamynd frá rokktímabil- inu með Bill Haley og fleir- um. Midnight Express Heimsfræg verðlaunakvikmynd. Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.n. Sýnd kl. 7. Bönnuð Innan lóára. íslenzkur textí émojuvtot« «0f tue pt* H.O.T.S. H.O.T5. Þið er fulll »f Oöri 1 H.O.T.S. Mynd um mennt- skælinga sem láu sér ckki allt fyrir brjósti brenna. Mynd full af glappaskotum innan sem utan skólaveggjanna Mynd sem kemur öllum i gott skapí skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindell Tónlist: Dave Davls (Úr hljómsveitinni Kinks) Aðallcikararar: Lba London, Pamela Bryant Klmberley Cameron blcnzkur textí Sýnd kl. 5 og 7. Rúnturinn endursýnd i örfáa daga. Sýnd kl. 9og 11. íslenzkur textí. Slmi 5024« Spennandi dg framúrskanmdi* vel leikin ný bandarísk kvik-j mynd. Aðalhiutverkin leika: Jon Voight Faye Dunaway Ricky Schroder Leikstjóri: Fraaco ZefllreKi. Sýnd kl. 9. HcUtaá »eti AHSTURB£JARfílf>, Nú kemur „langbeztsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Wbkh Way Baf Hörkuspcnnandi og bráð- fyndin, ný, bandartsk kvik- mynd I litum. Aðatttlutverk: Clint Eastwood Sandra Locke og apinn Clyde Isl. textí. Bönnuflinnan 12ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Hækkað verð. Brubaker Fangaverðirnir vQja nýja fangebisstjórann feigan. Hörkumynd meö hörkuleik- urum, byggð á sönnum at- buröum. Ein af beztu mynd- um ársins, sögðu gagnrýn- endur vestanhafs. Aðalhlutverk: Robert Redford Yaphet Kotto Jane Alexander Sýnd kl. 5,7.15 og 930. Bönnuð börnum. Hækkað verö. 19 OOO THE _ ELEPHAIST MAM Flamaðurinn Stórbrotin og hrífandi ný ensk kvikmynd sem nú fer sigurför um heiminn — Mynd sem ekki er auövelt aö gleyma. Anthony Hopklns John Hurt o.m.fl. íslenzkur textí. Sýnd kl.3,6,9og 11.20. Hækkað verð. B Hettu- morðinginn Hörkuspennandi litmynd, byggð á sönnum atburðum. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. •».> C Hershöfðinginn Thc General, frægasta og tal- in einhver allra bezta mynd Buster Keaton. Það leiðist engum á Buster Keaton-mynd Sýnd kl.3,5,7, 9 og 11. -------anlur 13------- Hvað varð um Roo frænku? Spennandi og skemmtileg bandar'isk litmynd með Shelly Wlnterso.rn.fi. Bönnuöinnan 16ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15, 9.l5og 11.15. Ný bráöskemmtileg og Ijörug bandarbk mynd þrungin skemmtilegheitum og uppá- tækjum bræöranna. Hver man ekki eftir John Beiuchi i Delta klikunni? tslenzkur textí. Leikstjóri: John Landb. Aukahlutverk: James Brown Ray Charles Aretha Frmnklin Sýnd kl. 5,730 og 10. Hækknð verð. TÓNABÍÓ Sim» J 1 1 8Z Maffanogóg MWIgogMaW—n) Ein frábærasta mynd gaman- leikarans Dirch Passers. Leikstjóri: Henning örabak Aöalhlutverk: Dtrcb Passer Ponl Bundgaard Kari Stegger Endursýnd kl. 5,7 og 9. ÍÆUR8ih* ■■II t—i- ■ —i S;m, 50,84 i. Áslóð drekans Hörkuspennandi karate- mynd. Slöasta mynd sem tek- in var meö Bruce Lee. Sýndkl.9. m HAMINGJU... .. . með tvRugMfmaeUð Helga min þann 19.2. Frá Álftamýri 45. . . . með 16 ira afmælið sem var 26. febrúar Anna, nú ertu loksins orðin sextún. Sólveig ... með þriggja ira af- mmlið 24. febrúar ebku Jóbanna Svala. Þfain pabbl i USA. . . . með afmselið 3. marz elsku Unnur Gréta. Ksr kveðja frá ömmuog afa i Reykjavik. . . . með afmslið eisku Gummi. Tvsr úr Borginni. afmslið 27. febrúar Anna BrynhUdur. Við vonnm að þú finnir sslnna i snmar. Steinka, Sirrý, Maja, Siggi og Daniel Sindri, Óiafsvfk. . . . með daginn 3. marz Andrés minn (okkar). Þrenningin . . . með afmslið og 16. sstið. Eldhúsvinir. . . . með 6 ára afmsUð, Stella, sem var 27. febrúar. Systkini . . . með afmsUð þann 28.2. Sassa mln. Þinarvinkonur Rebekka og Diljá. með 16 árta HaUa og Kartltaa og tátM nú aldnrtan ekld stiga ykknr tU bðfnða og athngM að það er aðeins eitt ár i bUprófið. OddurogÞór. Útvarp Fimmtudagur 5. rnars 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — PáU Þor- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 Miðdeglssagan: „Litla vsna LIIU”. Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minningum þýsku leikkonunn- ar Lilli Palmer i þýðingu Vilborg- ar Bickel-ísleifsdóttur (3). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Maurice André ogKammersveitini Milnch- en leika Trompetkonsert i D-dúr eftir Franz Xaver Richter; Hans Stadlmair stj. / André Saint — Clivier og Kammersveit Jean- Francois Paillards ieika Mandó- linkonsert i G-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel / George Mal- colm og Menuhin-hljómsveitin leika Sembalkonsert nr. i i d-moll eftir J. S. Bach; Yehudi Menuhin 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Á flótta með farandleikurum" eftir Geoffrey Trease. Silja Aðaisteins- dóttir les þýðingu sína (9). 17.40 Lifll barnatiminn. Heiðdís Noröfjörð stjórnar barnattma frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöídsins. 19.00 Frétlir. Titkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guðmundsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Pianóleikur i útvarpssal: Hólmfríður Sigurðardóltir lelkur. a. Prelúdía og fúga nr. 24 i h-moil eftir J.S. Bach. b. „Salve tu Domine", sex tilbrigði í F-dúr (K398) eftir W.A. Mozart. c. Þrjár ballöður op. 10 eftir Johannes Brahms. 20.30 „HJartað söguvisa”, smásaga eflir Edgar AHan Poe. Kari Ágúst Ulfssonles þýðingu sína. 20.45 Samleikur i útvarpssal. David Johnson og Debra Gold leika saman á viólu og pianó Sónötu nr. 2 í Es-dúr op. 120 eftir Johannes Brahms. 21.10 Hvaö svo? Helgi Pétursson rekur slóð gamals fréttaefnis. Sagt frá viöburðaríku lifshlaupi Jóhanns Víglundssonar og raett viðhann. 21.45 Kórsöngur: Hamrahliðarkúr- inn syngur islensk og eriend lög. Stjórnandi: Þorgerður Ingólfs- dóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Pass- fusálma(16). 22.40 Áðskilnaður barna frá for- eldrum. Marga Thome hjúkrunar- kennari flyturerindi. 23.05 Kvöidstund með Sveini Ein- arssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 11.30 Þsettir úr sigildnm eftir Purceli, Grieg, Smetana. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivakllnni. Sig- rún Sig;urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 innan stokks og utan. veig Jónsdóttir og Stefánsson stjórna j heimilið og fjöiskylduna. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vi fregnir. 6. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n. 7.15 Uikflmi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð: Ingunn Glsla- dóttir talar. 8.55 Daglegt mél. Endurt. þáttur Böðvars Guðmundssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Nanna Ingibjörg Jónsdóttir les „Eigingjarna risann” eftir Oscar Wiide i þýðingu Hallgríms Jóns- sonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þlngfréttlr. 10.00 Fréttir. 10.10Veðurfregnir. 10.25 Filadelfiuhljómsveitin leikur fúgur eftlr J.S. Bach. Eugene Ormandy stj. 11.00 „Egmanþaðenn”.SkeggíÁs- bjarnarson sér um þáttinn. Oskar lngimarsson les kafla úr bók óskars Clausens „Með góðu fólki”. SSÉíSI Föstudagur 6. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döflnni. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Ástvalds- son kynnir vinsael dægurlög. 21.20 Fréttaspegill. Þáttur um innlend og erlend málefni á líöandi stund. Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Guðjón Einarsson. 22.30 Hann fór um haust. (Out of Season). Bresk biómynd frá árinu 1975. Leikstjóri Alan Bridgcs. Aðalhlutverk Cliff Robertson, Vanessa Redgrave og Susan George. Anna rekur sumar- gistihús. Á vetuma býr hún ein i húsinu ásamt nitján ára dóttur sinni. Vetrardag nokkum ber gest að garði. Það er maður, sem Anna þekkti vel en hefur ckki séð i mörg ár. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.