Dagblaðið - 24.07.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 24.07.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. JÚU 1981. 7 Soffía Guðmundsdóttir um kæru sína til jaf nréttisráðs: Vil haldgóða skýringu á þess- ari stööuveitingu —-ekki auglýst eftir skrif stof ust jóra heldur tónlistarstjóra ,,Ég hef ekkert heyrt. Fyrsta bréf — Hvaða skýringu gaf settur út- mitt ritaði ég til jafnréttisráðs 14.. yarpsstjóri? júní þar sem ég fór fram á að ráðið „Ja, hann sagði að það hefði ekki kannaði hvort lög um jafnrétti endílega verið að ráða tónlistar kvenna og karla hefðu verið brotin menntaðan mann heldur mann sem með stöðuveitingu tónlistarstjóra jafnframt væri fjármálastjóri og ríkisútvarpsins. f öðru lagi bað ég um skipulagsstjóri. f auglýsingu um greinargerð frá Herði Vilhjálmssyni, þessa stöðu var hins vegar ekki gefið sem er settur útvarpsstjóri, um hvað til kynna að verið væri að auglýsa hefði valdið stöðuveitingunni. í eftír skrifstofustjóra, heldur þriðja lagi bað ég ráðið um sitt mat á tónlistarstjóra. þessari veitingu,” sagði Soffía Guðmundsdóttir, tónlistarkennari og Við vorum sex sem sóttum um bæjarstjórnarmaður á Akureyri. þetta starf, öll með tónlistarmenntun nema Jón.örn, sem er lögfræðingur. Soffia kærði stöðuveitingu út- Af þessum sex eru þrjár konur, allar varpsstjóra til jafnréttisráðs, eins og með tónlistarsérmenntun og langa kunnugt er, en stöðuna hlaut Jón starfsreynslu. Ég tel að þarna hafi örn Marinósson. „Mál mitt var fyrst verið gengið fram hjá þessum konum tekið fyrir á fundi jafnréttisráðs sem allar eru mjög hæfar. Ég vil fá snemma í júlí og þá lá fyrir greinar- haldgóða skýringu á því hvers vegna gerð frá Herði. 8. júlí fæ ég greinar- eini maðurinn sem ekki hefur tónlist- gerðina og er um leið beðin um armenntun varráðinn,” sagðiSoffía. umsögn á henni sem ég sendi 14. _ Áttu von á að þessi kæra þin júlí.” breytí einhverju um stöðuveitinguna? „Nei, ég á alls ekki von á því. En ég veit ekki hvernig í þessu stöðu hefur verið ráðið eða hverjir hafa haft áhrif þar. Þetta sýnir bara enn einu sinni að á brattann er að sækja fyrir konur,” sagði Soffia. -ELA. SofDa Guðmundsdóttir. Jafnréttisráð um kæru Soffíu: Trúnaðarmál sem ekkí hef- ur verið tekin ákvörðun um „Málið liggur ennþá hjá okkur en samtali við DB, er hún var innt eftir sem trúnaðarmál get ég ekki sagt ennþá hefur engin ákvörðun verið hvernig mál Soffíu stæðu. „Þaðhafa hvað komið hefur fram á þeim. tekin,” sagði Bergþóra Sigmundsd., verið haldnir fundir um kæruna en Næsti fundur verður í næstu viku og framkvæmdastjóri jafnréttisráðs, í þar sem með öll okkar mál er farið að líkindum verður fjallað um mál Soffíu þá,” sagði Bergþóra. -ELA. Voff i á þremur hjólum settist Alltaf er hvimleitt að skipta um hjól heítír það púnkteríng). Ekki bætti úr undir bílnum, setja tjakkkinn í holuna á bílum þegar slanga í dekki tekur upp skák að tjakkurinn gaf sig og Voffinn og lyfta farkostinum með aðstoð nær- á því að springa. Ferðafólk í Ásbyrgi settíst á rassinn á bílastæðið. Þá var staddra. Þanitíg tókst seint og um siðir varð fyrir þessu óláni (á Norðurlandi ekki annað til ráða en að grafa holu að koma Fólksvagninum á fjögur hjól. -ARH/DB-mynd: Sig. Þorri. Eimskip bætir við skipaf lota sinn Eimskipafélag íslands hefur fest kaup á ekjuskipunum Álafossi og Eyrarfossi en félagið hefur verið með skip þessi á leigu síðan í ágúst og september 1980. Bæði skipin verða afhent formlega í ágúst. Skipin eru sér- staklega hönnuð til almennra vöru- flutninga, gáma-, eininga- og bíla- fiutninga. Skipin verða í áætlunarsiglingum á milli Reykjavíkur, Rotterdam, Ant- werpen, Felixstowe og Hamborgar. Verða þau lestuð og losuð i Sundahöfn. Skipin voru bæði smíðuð í Frederiks- havnsVærft í Danmörku og afhent í árslok 1978. Eimskipafélagið fjár- magnar kaup þeirra nú þannig að það yfirtekur lán í skipunum hjá Danmarks Skibskreditfond með 8% vöxtum að upphæð samtals 62 milljónir íslenzkra króna. Þá eru skipakaupin fjármögnuð með láni frá Citybank N. A. í London. -ELA. ÚTBOD Áburðarverksmiðja ríkisins, Gufunesi, óskar eftir tilboðum í spenna. Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofunni Raf- teikningu hf., Ármúla 11, Reykjavík. Áburðarverksmiðja ríkisins. AKRANES Könnun fer nú fram á þörf á byggingu verka- mannabústaða á Akranesi. Eyðublöð liggja frammi á bæjarskrifstofunni fyrir þá sem eru í húsnæðishraki og hafa rétt til kaupa á íbúð í verkamannabústað. Skilyrði til þess eru að: a) eiga iögheimili í sveitarfélaginu. b) eiga ekki ibúð fyrir, eða ófullnægjandi íbúð. b) hafa haft í meðaltekjur síðastliðin þrjú ár kr. 59.520 og kr. 5260 fyrir hvert barn á framfæri innan 16 ára aldurs. Byggingasjóði verkamanna er heimilt að lána allt að 90% af kostnaðarverði og eru þau að fullu verðtryggð. Skilafrestur er til 10. ágúst 1981. Stjórn verkamannabústaða á Akranesi. RUCANOR JOGGING skórnir komnir Stærðir 31—46 Verð 112 kr. Póstsendum. Laugavegi 13 Sími 13508

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.