Dagblaðið - 24.07.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 24.07.1981, Blaðsíða 18
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ1981. 9 S) DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Maranzt. Til sölu Marantz segulband, HD 1000 með Dolby, og hátalarar. Tilboð. Uppl. í sima 51277 eftir kl. 17. Úrvals hljómtæki til sölu á mjög góðu verði. Sansui AU- 101 magnari, Pioneer CS-66A hátalarar, Garrard plötuspilari frá gullaldarárum Garrad. Nánari uppi. í síma 36525 um helgina. I Sjónvörp i Óska eftir 18”-20” svarthvitu sjónvarpstæki. Má vera minna. Uppl. í síma 29094. 9 Hljóðfæri 8 Til sölu á góöu vcröi Howard heimilisorgel með trommu- heila. Uppl. ísíma 35478. Áfram gakk... en vinstra megin á móti akandi umferð & þar sem gangstétt vantar. yu^ERDöR Sérð þú <i það sem ég sé? Börn skynja hraða og fjarlægðir á annan hátt en fullorðnir. V / Baldtvin píanó. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt Baldwin Hami ton pianó. Gott verðef samiðer strax. Uppl. í síma 54649. 9 Ljósmyndun 8 Til sölu Canon FD 135 mm, 2,8 aðdráttarlinsa, ónotuð. Uppl. i síma 18463. 9 Video 8 Video-klúbburinn. Höfum flutt í nýtt húsnæði að Borgar- túni 33, næg bílastæði. Erum með myndþjónustu fyrir VHS og Beta-kerfi, einnig leigjum við út videotæki. Opið frá kl. 14—19 alla virka daga. Videoklúbb- urinn, Borgartúni 33, sími 35450. Videóspólan sf. auglýsir. Höfum opnað að Holtsgötu 1, erum með videospólur til leigu í miklu úrvali, bæði fyrir Beta og VHS kerfi. Opið frá kl. 11—21, laugardaga frá kl. 10—18, sunnudaga frá kl. 14—17. Videospólan sf., Holtsgötu l.simi 16969. Myndsegulbandstæki Margar geröir. VHS — BETA. Kerfin sem ráða á markaðinum. SONY SLC5, kr. 16.500,- SONY SLC7, kr. 19.900.- PANASONIC, kr. 19.900,- öll með myndleitara, snertirofum og dir- ect drive. Myndleiga á staðnum. JAPIS BRAUTARHOLT 2, SlMI 27133. — • • i1 • Videoleigan Tommi og Jenni. Myndþjónusta fyrir VHS og Betamax kerfi. Videotæki til leigu. Uppl. í síma 71118 frá kl. 19—22 alla virka daga og laugardaga frá kl. 14—18. Video! — Video! Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn. Skólavörðustíg 19, sími 15480. GÓP'0 Smáauglýsingar WÆBIABSINS Þverholti11 sími 2 70 22 Videotæki-spólur-heimakstur. Við leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS-kerfi. Hringdu og þú færö tækið sent heim til þín og við tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma 28563 kl. 17-21 öll kvöld. Skjásýnsf. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél- ar og videotæki, úrval kvikmynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úr- val af nýjum videóspólum með fjöl- breyttu efni. Uppl. í síma 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp. kvik myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videokvik myndavélum. Færum einnig Ijósmyndir yfir á videokassettur. Kaupum vel með farnar videomyndir. Seljum videokass- ettur, Ijósmyndafilmur. öl, sælgæti, tó bak og margt fleira. Opið virka daga frá 10—12 og 13—18. föstudaga til kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Sínii 23479. Byssur 8 Til sölu Walther 22 cal. markriffill, sem nýr. Fyrsta flokks keppnisbyssa. Uppl. í síma 85117 eftir kl. 18. 9 Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, islenzka og erlenda mynt og seðia, prjónmerki (barmmerki) og margt konar söfnunarmuni aðra. Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, simi 21170. 9 8 Fyrir veiðimenn Veiðileyfi í Kálfá í Gnúpverjahreppi fást hjá Árfelli hf. Ármúla 20. Simi 84635. 9 Dýrahald 8 Hvolpar fást gefins. Uppl. ísíma 83317 eftirkl. 16. Taminn hestur til sölu, heppilegur barnahestur. Hefur brokk og tölt. Uppl. í síma 95-4549. Fyrir gæludýrin: Fóður, leikföng, búr, fylgihlutir og flest annað sem þarf til gæludýrahalds. Vantar upplýsingar? Líttu við eða hringdu og við aðstoðum eftir beztu getu. Sendum í póstkröfu. Amazon sf. Laugavegi 30, Reykjavík, sími 91- 16611. Hey til sölu. Uppl. gefur Guðjón Jónsson, Núpi, V- Eyjafjöllum, sími um Hvolsvöll. 9 Til bygginga 8 Mótatimbur til sölu. Uppl. í sima 25833 til kl. 18 og 15876 frá kl. 19 til 22. Byggingarefni úr gömlu húsi til sölu, hentar í hesthús eða vinnuskúr, einnig nýjar hjólbörur. Uppl. ísíma 82881. 9 Hjól 8 Nýlegt og vel með farið DBS kvenreiðhjól til sölu. Uppl. i síma 21740 eftir kl. 19. Sumarbústaðir 8 Sumarbústaðaland til leigu í Grímsnesi, skipulagt svæði, skjólgott. Uppl. í síma 99—6417. Bátar 8 Til sölu MVM vél, 150-200 hestöfl, og Benz ljósavél, 90 hestöfl. Uppl. í síma 19490. Til sölu lítill hraðbátur, 1 1/2 tonn. Vél ca. 54 hestöfl. Vagn fylgir. Uppl. í síma 40071. Til sölu mjög góð 2ja tonna trilla, frambyggð með Volvo Penta vél. Uppl. í síma 92-2871 og 92-3014. Til sölu 15 feta krossviðsbátur (mahóní) með 25 ha. Cresent utanborðsmótor og vagni. Uppl. ísíma 42622. Til sölu plastbátur, smlðaður í Mótun 1978, 2.2 tonn með 20 ha. vél, dýptarmæli og áttavita. Verð 90 þús. Góð kjör eða skipti á bíl. Simi 93-2624. Til sölu af sérstökum ástæðum nýr Færeyingur frá Mótun, vél 20 hö keyrð 250 tíma, nýr rafmagnsfærarúlla og talstöð. Óinnréttaður lúkar en frá- genginn að öðru leyti. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—753. Hjólhýsi 8 Fellihjóihýsi. Stórt vandað ameriskt fellihjólhýsi ti sölu. 3ja hellna eldavél kælibox miðstöð Lítur út sem nýtt. Uppl. í síma 38659.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.