Dagblaðið - 24.07.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 24.07.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ1981. 29 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 3ja—4ra herb. íbúö óskast frá 1.—15. ágúst nk. Regluserai og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—905. Atvinna í boði b Trésmiðir — byggingaverkamenn. Óskum að ráða 1 til 2 trésmiði, helst vana kerfismótum, einnig bygginga- verkamenn til aðstoðar. Mikil vinna, gott kaup. Uppl. ísíma 41511 og 17859. Starfsfólk óskast: Kona i afgreiðsiu og fleira, þvottamaður í þvottahús. Uppl. í þvottahúsinu Drífu, Laugavegi 178. Hlaöbær hf. auglýsir. Okkur vantar vörubifreiðarstjóra nú þegar. Einungis vanur maður kemur til greina. Uppl. í síma 75722. Vanur sprengingamaður með réttindi og þjálfun í meðferð á bor- vagni óskast til vinnu strax í Hrauneyja- fosslínu. Uppi. i síma 75722, Hlaðbær hf. Aukavinna. Ungir bílstjórar óskast til aksturs með mat. Þurfa að vera á góðum bilum, góðir tekjumöguleikar fyrir hendi. Allar nán- ari upplýsingar gefur Næturgrillið, sími 25341 og 25200. Húsgagnasmiður eða maður vanur verkstæðisvinnu óskast nú þegar. Árfell hf., Ármúla 20, sími 84635. Vélritun. Óskum eftir að ráða ábyggilega, stund- vísa stúlku til vélritunarstarfa. Góð íslenskukunnátta skilyrði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—996. I Atvinna óskast & Kvöid og helgar- eða næturvinna óskast. 23 ára rafvirki óskar eftir vinnu. Haldgóð revnsla á ýmsum sviðum. Allt kemur til greina. Nánari upplýsingar á auglýsingaþjón- ustu DB í síma 27022 eftir kl. 12 á hádegi. H—958 38 ára gamall húsasmiðameistari óskar eftir vel launuðu starfi á Reykja- víkursvæðinu, ekki endilega bundið við smiðar. Uppl. í síma 39589 eftir kl. 17. Óska eftir vinnu frá 1. sept. næstkomandi. Margt kemur til greina. Sveinn Jónasson, Syðri-Skál, sími um Fosshól. Barnagæzla B 13—14 ára stúlka óskast til að gæta 9 mánaða telpu eftir hádegi í Háaleitishverfi. Uppl. í síma 30129. Maður óskar eftir að kynnast öðrum manni á aldrinum 20—40 ára sem ástvini og félaga. Áhugamál: bió, útivera og fleira. Mynd fylgi ef hægt er. Algerum trúnaði heitið. Tilboð sendist DB merkt „Rós 582”. Tapað-fundið i Laugardaginn 18. júli tapaðist á Hótel Sögu gullarmbandúr úr finnsku gulii. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 28653. Fundarlaun. Sveit I 13 tii 15 ára strákur óskast í sveit i Árnessýslu, helst vanur. Uppl.ísíma 31505. 1 Ymislegt 8 Óska eftir bilskúr á leigu til geymslu á húsmunum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—926. Teppaþjónusta 8 Teppalagnir, breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjöl- býlishúsum, tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 (og 30290) alla virka daga á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Les i lófa og spil og spái i bolla alla daga. Tímapantanir í síma 12574. Hvergerðingar — ferðafóik. Pottaplöntur í úrvali. Hagstæð verð. Herdis Jónsdóttir. Varmahlíð 30. Sími 99-4159. Góðar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyrðar. Túnþökusala Guðjóns Bjarnasonar, sími 66385. Garðsláttuþjónusta. Tökum að okkur slátt á lóðum með sláttuþyrlu og vél. Uppl. í síma 20196. Sigurður. Geymið auglýsinguna. Sláttur. Tökum að okkur að slá og kantklippa lóðir. Uppl. eftir kl. 18 í símum 45773 og 10348. Túnþökur til sölu. Vélskornar nýslegnar túnþökur til sölu. Uppl. isíma 99-4361. Lóðaeigendur athugið: Tek að mér alla almenna garðvinnu, svo sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrir- tækjalóðum, hreinsun á trjábeðum, kantskurð og aðrar lagfæringar og garð- yrkjuvinnu. Útvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburð, gróðurmold, þökur og fleira. Annast ennfremur viðgerðir, leigu og skerpingu á mótorgarðsláttu- vélum. Geri tilboð í alla vinnu og efni ef óskað er. Guðmundur A. Birgisson, Skemmuvegi 10, Kópavogi, sfmi 77045. Lóðastandsetningar. Vinsamlega pantið tímanléga. Garðverk, simi 10889. 1 / Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Slæ einnig með orfi og ljá. Geri tilboð ef óskað er. Einnig viðgerðir, leiga og skerping á mótorgarðsláttuvélum. Guðmundur Birgisson, Skemmuvegi 10, Kópavogi. Sími 77045. Geymið auglýsinguna. Gróðurmold og húsdýraáburður til sölu. Heimkeyrt. Uppl. í síma 44752. Dansstjórn Dfsu auglýsir: Reynsla og fagleg vinnubrögð fimmta árið í röð. Plötukynnar í hópi þeirra beztu hérlendis: Þorgeir Ástvaldsson, Logi Dýrfjörö, Magnús Thorarensen, Haraldur Gíslason og Magnús Magnús- son. Líflegar kynningar og dansstjórn í öllum tegundum danstónlistar. Sam- kvæmisleikir, fjöldi ljósakerfa eða hljómkerfi fyrir útihátíðir eftir því sem viðá. Heimasími 50513. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. I Þjónusta 8 Þrír húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum á næstunni. Tilboð eða tímavinna. Greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 54731. Pipulagnir. Gerum við allan leka. Setjum einnig upp hreinlætistæki. Látið fagmenn vinna verkið. Sími 14168. Blikksmiði, þakrennur, sílsastál. Önnumst alhliða blikksmíði. Smíði og uppsetning á þakrennum, ventlum, kjöl- járni, kantjárni o.fl. Smíði á sílsalistum og vatnskassaviðgerðir. Blikksmiðjan Varmi hf., Skemmuvegi 18 Kópavogi, sími78130. I Hreingerníngar 8 Hreingerningastöðin Hóimbræður býður yður þjónustu sína til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýsting og sogafl við teppahreinsun. Símar 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Hreingerningar á ibúðum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreingerum glugga, loft, veggi og skápa. Einnig skápahreingerningar sérstaklega. Pantanir teknar milli kl. 17 og 20 I sima 17489. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. ' Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsi- vél, sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Ennfremur tökum við að okkur teppa- og húsgagnahreinsun. Vant og vand- virkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017, Gunnar. I Ökukennsla 8 Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott- orð. Kenni á amerískan Ford Fairmont. Tímafjöldi við hæfi hvers einstakligns. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Kenni á Toyota Crown árg. ’80 með vökva- og veltistýri. Útvega öll prófgögn. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Auk ökukennslunnar aðstoða ég þá sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuréttindi sín að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukennari. Símar 19896 og 40555. ökukennsla, æfingartímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1980 með vökva- og veltistýri. Nemendur greiða einungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar ökukennari, sími 45122. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Helgi Sessiliusson, 81349 Mazda 323, Jóel Jacobsen, Ford Capri. 30841 — 14449 Jón Arason ToyotaCrown 1980. 73435 Jón Jónsson, Galant 1981. 33481 Reynir Karlsson, 20016—27022 Subaru 1981, fjórhjóladrif. Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 323, 1981. Snorri Bjarnason Volvo. 74975 Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980. 40728 Þórir S. Hersveinsson iFord Fairmount 1978. 19893—33847 Arnaldur Árnason, Mazda 626 1980, 43687—52609 Magnús Helgason, 66660 Toyota Cressida 1981. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. Friðrik Þorsteinsson, Mazda 626 1980. 86109 Geir P. Þormar, ToyotaCrown 1980. 19896—40555 Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722 Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387 Guðm. G. Pétursson Mazda 1981 Hardtopp, 73760 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981. 77686 Gylfi Sigurðsson, Honda 1980. 10820 Hallfriður Stefánsd., Mazda 626 1979. 81349 Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980. 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980. 27471

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.