Dagblaðið - 24.07.1981, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 24.07.1981, Blaðsíða 2
EIGNANAUST SKIPHOLTI5 Raðhús við Vesturberg Til sölu fallegt raðhús á einni hæð. 140 ferm. Mjög falleg eign. Verð 900 þúsund. Lóð á Arnarnesi Rúmlega 1700 m2 byggingarlóð á fallegum stað. Gott út- sýni. Nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Seiás, Egilsstöðum 6 herb. einbýlishús, ca 250—270 ferm. Góður bílskúr. Verðtilboð. Jöldugróf 3ja herb. éinbýlishús. Ein hæð og ris, 80—85 ferm. Stór lóð. Verð 680 þúsund. Unnarbraut 3x77 ferm parhús. 30 ferm. bílskúr. Verð 1.150.000. Laufvangur 4ra herb. íbúð á 3. hæð. 111 ferm. Verð 580 þúsund. Breiðás, Garðabæ 4ra herb. sérhæð í tvíbýli. 130 ferm. Verð 680 þúsund. Æsufell 3ja-4ra herb. íbúð á 4. hæð. 100 ferm. Verð 430 þúsund. Vesturberg 3ja herb. íbúð á jarðhæð. 85 ferm. Sameiginlegur inngangur. Verð 450 þúsund. Arnarhraun 3ja herb. sérhæð. 95 ferm. 30 ferm. bílskúr. Verð 570 þúsund. Gaukshólar 3ja herb. íbúð á 2. hæð. 87 ferm. Verð 440 þúsund. Brattakinn, Hafnarfirði 3ja herb. risíbúð, 75 ferm. Verð 420 þúsund. Dvergabakki 2ja herb. íbúð á 1. hæð. 55 ferm. Verð 360 þúsund. Haiiveigarstígur 2ja herb. íbúð á jarðhæð. 95 ferm. Sérinngangur. Verð 290 þúsund. Óskum eftir 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum og raðhúsum í smíðum á Stór-Reykja- víkursvæðinu. • Skoðum og metum íbúðir samdægurs, leitið upplýs- inga. Fljót og góð þjónusta er kjörorð okkar. Opið frá kl. 1-5 laugardagog sunnudag. EIGNANAUST HF. Skipholti 5 SÍMI29555 Þorvaldur Lúðvíksson hrl. /■ _________________DAGBLAÐIÐ. FOSTUDAGUR 24, JULI1981. Grundf irðingar skora „á ráðherra að ganga ekki f ramhjá eina skipherra Gæzlunnar'’ — vilja að Helgi Hallvarðsson verði næsti forstjóri Landhelgisgæzlunnar 0991-5109 hringdi frá Grundarfiröi: í einu lesendabréfi Dagblaðsins, 20. þ.m., kom fram að Helgi Hall- varðsson skipherra er meðal umsækj- enda um stöðu forstjóra Landhelgis- gæzlunnar. Ég og fjölmargir aðrir Grund- firðingar erum þeirrar skoðunar, að fyrst Helgi er eini skipherrann, sem sótti um forstjórastöðuna, þá beri skilyrðislaust að veita honum það Undrandi skrifar: Margir vilja rit- og prentfrelsi feigt í þessu landi, svo ótrúlegt sem það nú er! — Einn slíkur skrifar um það grein í Vísi að óhæfa sé, að ritstjórar blaðanna séu að leyfa fólki að skrifa gagnrýnisgreinar um málefni undir dulnefni. Það á að birta allar greinar og les- endabréf undir fullu nafni, helzt með mynd IÍKa, segir greinarhöfundur. Hætt er við að fáir myndu senda blööunum tilskrif um eitt og armað, sem þeim liggur á hjarta, ef þeir ættu að láta birta af sér mynd með nafni undir. En þessi skrif í Vísi eru þó sam- hljóöa röddum, sem áður hafa komið fram nokkrum sinnum, þ.á m. frá stórfyrirtæki einu hér í borg þar sem sagði, að lesendabréf um gagnrýni séu flezt i ætt við tiltæki „hálfvax- inna götustráka”! Það skyldi þó ekki starf, í þakklætisskyni við þá menn sem voru I eldlínunni í þorskastríðinu og stóðu sig eins og raun ber vitni. Við tökum undir orð bréfritara og skorum á ráðherra að ganga ekki framhjá eina skipherra Gæzlunnar sem um starfið sækir. Einnig erum við sannfærðir um að þjóðaratkvæðagreiðsla um þetta mál kæmi út á einn veg, Helga Hallvarðs- syni til stuðnings. vera eitthvert samband milli fyrir- tækisins og höfundar Vísis-greinar- innar um fordæmingu á ónafn- greindum lesendabréfum! Og það eru svo margir, sem taka að sér að skrifa um ólíklegustu hluti. En auðvitað er það mál hvers og eins. En lesendabréf eru oftast sterkasta gagnrýnin því I þeim er stungið á ýmsum kýlum í þjóðfélaginu hverju sinni, þar er gagnrýni á gerðir manna eða stofnanir og fyrirtæki, eitthvað sem varðar þjónustu við almenning — eða mál sem koma upp og eru gagnrýni verð og ennfremur mál sem menn skiptast í hópa um skoðanir á. Greinarhöfundurinn í Vísi og fáeinir aðrir, sem aðhyllast afnám rit- ogprentfrelsis.eigasem betur ferekki marga formælendur, nema þá sem fyrir gagnrýni verða, og þvi dyggari formælendur sem gagnrýnin er rétt- mætari. Helgi Hallvarðsson sklpherra og Pétur Sigurðsson forstjóri Land- helgisgæzlunnar er lætur af þvi starfi 1. september næstkomandi. Raddir lesenda Lesendabréf og dulnefni „Við leggjum höfuðáherzlu á að öll samskipti við Sjúkrasamlagið og Læknamiðstöðina á Akureyri gangi sem snurðu- lausast,” segir framkvæmdastjóri beggja, Ragnar Steinbergsson. Þykir mjög miður ef Lækna miðstöðin hef ur átt í hlut —segir f ramkvæmdast jóri Læknamiðstöð varinnar á Akureyri Ragnar Steinbergsson, framkvæmda- stjóri Sjúkrasamlagsins og Lækna- miðstöðvarinnar á Akureyri, hringdi: Ég sá lesendabréf í Dagblaöinu þriðjudaginn 21. júlí þar sem sagt er frá að kona nokkur utan af landi hafi átt pantaðan tíma hjá sérfræðingi hér á Akureyri, en sá hafi verið i frii, j>egar á reyndi, og konan því farið langa ferð að erindislausu. Þykir mér mjög miður ef Lækna- miðstöðin hefur átt í hlut og beini þeim tilmælum til fóks að það hafi samband við mig, ef eitthvað bregður út af i samskiptum þess við tvær ofangreindar stofnanir. Sérstak- lega bið ég bréfritara að hafa sam- band við mig. Auðveldast er að ná til mín í sima 96-24150 alla virka daga kl. 9—12 ög 13—17. Ef stjórnum áðurnefndra tveggja stofnana, hvor sem kann að eiga í hlut hverju sinni, er ekki kunnugt um hvað út af ber ( samskiptum al- mennings við þær er ógerningur að reyna að ráða bót á slíkum misbresti. Við leggjum höfuðáherzlu á að öli samskipti við Sjúkrasamlagið og Læknamiðstöðina gangi sem snurðu- lausast og viljum allt gera til þess að stuðla að því að svo verði. Að lokum vil ég taka fram, að hvorki sjúkrahúsið né göngudeild þess er á mínum vegum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.