Dagblaðið - 24.07.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 24.07.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ1981. 8 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 » Til sölu i Söluturn til sölu Til sölu er söluturn í Hafnarfirði með kvöldsöluleyfi. Góð greiðslukjör. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og síma á augld. DB fyrir laugardaginn 25. júlí merkt „Söluturn 936”. Passap duamatic prjónavél til sölu. Uppl. i síma 43884. Hríngstigi. Vandaður hringstigi til sölu, á hagstæðu verði. Uppl. í síma 38859 og 86440. 5 djúpir furustólar, 200 kr. stk., furustofaborð, 600 kr., furuhornborð, 450 kr., spegill með kommóðu, 600 kr., heimasmíðað hjóna- rúm, 600 kr., bamarimlarúm, 300 kr., rauð hillusamstæða, 600 kr., barnavagn með stól, 1500 kr. Uppl. í síma 76891. Til sölu tvö hvít einstaklingsrúm með dýnum og náttborðum (má nota sem hjónarúm) á kr. 350 stk. Einnig sófasett (2ja og 3ja sæta sófar) og sófaborð, selst saman á kr. 2000. Uppl. í síma 39545. Dún-svampur. Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar stærðir og gerðir af okkar vinsælu dún- svampdýnum. Áklæði í kílómetratali. Páll Jóhann, Skeifunni 8. Pantanir í síma 85822. Rabarbari, góður og ódýr, til sölu á Hólmi. Uppl. í síma 84122. Baðborð, ungbarnastóll, kerruvagn, kerrupoki, og eldhúsborð til sölu. Uppl. í síma 76930 eftirkl. 17. Handknúin garðsláttuvél, lítið notuð, til sölu á kr. 450. Uppl. í síma 78633. Verksmiðjuverð i nokkra daga. Markaðurinn Laugavegi 21. Nýjar vörur daglega. Náttkjólar frá kr. 60. velúr-trimmgallar, kr. 330, sumarbúða náttfötin komin aftur á kr. 120, buxur kr. 8, sólkjólar og sloppar á kr. 120 velúr-sloppar, kr. 290, handklæði kr. 15 Allt góð og gild vara. Markaðurinn Laugavegi 21. Vacuumdæla (lofttæmidæla) Lítil dæla til sölu, hentug til tilrauna- starfssemi. Uppl. í síma 21662 frá 8—16. Eimingartæki til sölu. Uppl. í síma 42848. Herraterylenebuxur á kr. 180, dömubuxur á kr. 150. Saumastofan Barmahlíð34, sími 14616. Fornverzlunin Grettisgötu 31, ; sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, eld- húsborð, stak'ir stólar, blómagrindur o.m.fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Svifdreki til sölu, góður og vel með farinn. Uppl. i síma 45416. Tilboð óskast í gólfteppi, ca 55 fm. Á sama stað er til sölu sófaborð. Uppl. í síma 74336 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu hansahillur og 3 innskotsborð, plötuspilari með 10 stórum plötum og 6 minni. Uppl. í síma 23224 eftir kl. 16. Til sölu A55 Yamaha orgel á kr. 9000 og tvær kommóður á 500 kr. stk., eitt sófaborð á 300 kr., telpnahjól fyrir 7—12 ára á 600 kr. og regnhlífarkerra á 300 kr. Sími 71737 eftirkl. 13. Til sölu vel með farið sófasett með plussáklæði, sófaborð með glerplötu, svefnbekkur og stóll, lítill Igniss ísskápur. Uppl. ísíma 10596. 8 Verzlun 9 Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlífar með og án hátalara, ódýr- ar kassettutöskur, TDK kassettur og hreinsikassettur, National rafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása- spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. 8 Óskast keypt 9 22 calibera riffill með kiki óskast. Uppl. í síma 19941 eftir kl. 20. Ég heiti Karl Ingi og vaggan mín er orðin of lítil fyrir mig. Átt þú ekki gamalt barnarimlarúm sem þú vilt losna við. Síminn minn er 86143. 8 Bækur Fornbókabúðin, HverBsgötu 16, simi 17925. Erum með mikið úrval af góðum bókum á sanngjörnu verði. Kaupi einstakar bækur og bókasöfn. Komum heim og metum bókasöfn ef óskað er. Opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13—18. 8 Fatnaður i Til sölu dökkbrúnn leðurjakki á konu, lítið notaður. Uppl. í síma 40897. 8 Fyrir ungbörn 9 Tvö stór amerísk barnarimlarúm og notað barnaþríhjól til sölu. Uppl. í síma 25354. Til sölu Silver Cross kerruvagn á 1500 kr. Sími 34914. Til sölu mjög vel með farinn nýlegur, lítill Silver Cross barnavagn. Selst á kr. 1000. Uppl. í síma 75173 eftirkl. 20. Silver Cross barnavagn, sem nýr, til sölu. Verð kr. 3700. Uppl. í síma 73584. Til sölu Silver Cross barnavagn, mjög vel með farinn, einnig dúkkukerra á sama stað. Uppl. i síma 92- 2811. Húsgögn 9 Til sölu tvö tekkskrifborð og svefnbekkur. Uppl. í síma 19534. Hjónarúm til sölu vegna brottflutnings. Verð kr. 1.500. Uppl. í síma 31412 milli kl. 14 og 20. Klæðaskápur til sölu. Uppl. ísíma 28631. Borðstofuborð (antik) og fjórir stólar ásamt tveimur barna- rúmum til sölu, ódýrt. Uppl. í sima 26484 eftir kl. 18. 8 Hljómtæki 9 Til sölu Akai hljómtæki, toppgræjur. Seljast á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 71188 eftir kl. 20 í kvöld. C Þjónusta Þjónusta Þjónusta ) [ Önnur hjónusta 23611 HÚSAVIÐGERÐIR ÖÖTl Tökum aö okkur allar viðgeröir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Giröum og lögum lóöir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. Simi77045 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2", 3”, 4”, 5", 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað ■ er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. ____Sfmar: 38203 - 33882. BIAÐffl írfálst, úháð dagblað [ Hárgreiðsla-snyrting ^ Ferð þú í sólarfrí?! Fjarlægjum óæskileg hár af fótum á fljótlegan og þægilegan hátt. Hár & snyrting Snyrtistofa OlafaT Laufásvegi 17. S. 22645 S S C 'Má LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 Jarðvinna - vélaleiga j Jarðvinna Höfum til leigu traktorsgrölur. hcltagrölnr. Iramdrils traktora meðsturluvögnum. Arnardalur sf. Sími 41561 Leigjum út stáLverkpalla, álverkpalla og Pallar hf. .Verkpallar — stigar Birkigruitd IV 200 Kópav.iigur Simi 4 2322 Loftpressur — Sprengivinna Traktorsgröfur simi 33050-10387 Helgi Friðþjófsson FR-Talstöð 3888 TÆKJA- OG VÉLALEIGA tRagnars Guðjónssonar Skemmuuogj 34 - Símar 77620 - 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Ljósavél 3 1/2 kílóv. Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrai MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! 11)411 Harö«rson, Vékiltlga SIMI 77770 OG 78410 Loftpressuvinna Múrbrot, fleygun, borun og sprcngingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek aö mér múrbrot, sprengingar og flevgun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir -hreinsanir ) é Er stíflað? Fjariægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notuni ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir nienn. Upplýsingar i sima 43879. Strfluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum. wc rörum. baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bila plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum. loftþrýstilæki. ral ntagnssnigla o.fl. Vanir rnenn. Valur Helgason, sími 16037. c Viðtækjaþjónusta ) Sjönvarpsviðgerðir Heima eöa á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaóastræli 38. Dag-. kuild- og helgarsími 21940. BlABffl

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.