Dagblaðið - 24.07.1981, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 24.07.1981, Blaðsíða 20
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1981. 28 I k DAGBLADIÐ ERSMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Höfum úrval notaðra varahluta i: Wagoneer árg. 73 M-Marina 74 Bronco '66-72 F-Transit 71 Land Rover 72 M-Montego 72 Mazda 1300 72 Mini 74 Datsun 100 A 73 Fíat 132 74 Toyota Corolla 74 Opel R. 71 Toyota Mark II72 Lancer 75 Mazda 323 79 Cortina 73 Mazda 818 73 C-Vega 74 Mazda 616 74 Hornet 74 Datsun 1200 72 Volga 74 Volvo 142 og 144 71 A-Allegro 76 Saab 99 og 96 73 Willys ’55 Peugeot 404 72 Sunbeam 74 Citroen GS 74 Lada Safír ’81 Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Símar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Bílabjörgun — Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo, Wagoneer, Peugeot 504, Plymouth, Dodge Dart Swinger, Malibu, Marinu, Hornet 71, Cortinu, VW 1302, Sunbeam, Citroen GS, DS og Ami, Saab, Chrysler, Rambler, Opel, Taunus og fleiri bila. Kaupum bíla til niðurrifs. Flytjum og fjarlægjum bila. Lokað á sunnudögum. Opið frá kl. 10—18, Rauðahvammi,sími 81442. Toyota Hiace árgerð ’75 sendibifreið (ferðabíll), í góðu ástandi, til sölu. Uppl. í síma 21940. Volga ’74 til sölu, gott verð, þægileg kjör. Barnavagn til sölu ásama stað. Uppl. I síma 82881. Tveir góðir. Austin Mini 1000 77 til sölu, einnig Fíat 131 77. Góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Uppl. I síma 35373 og 73708 eftir kl. 17. Því miður verður það að bíða I nokkur ár . . . Til sölu Chevrolet Vega árgerð 74 ekin 107 þús., til sölu, þarfnast sprautunar og lagfæringar á boddíi. Einnig Volga árg. 73, ekin 87 þús. Báðir með uppgerðar vélar. Bila- skipti. Uppl. i síma 93-2424. Cortina 1600. Til sölu Cortina 1600 74 í góðu standi. Uppl. í síma 38871 og 75149 eftir kl. 19. Autobianci-Bronco. Til sölu er Autobianci árg. 78, ekinn 55 þús. km, skoðaður '81. Einnig Bronco árg. 73, sjálfskiptur, 8 cyl., 302 cub., ekinn 117 þús. km. Sportfelgur, breið dekk. Skoðaður ’81. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Til sölu Ford Comet Custom árg. 74, ekinn 72 þús. km, 6 cyl. vél 250 cub., 4ra dyra, sjálfskiptur I gólfi, vökva- stýri. Uppl. í síma 41043. Til sölu Cortina 70, skoðuð '81. Uppl. í síma 40699 milli kl. 18 og 20. GMC. Til sölu GMC rallíwagon 74, með sætum fyrir tólf. 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, aflhemlar, ekinn 107 þús. km. Skipti hugsanleg. Á sama stað er til sölu Trader dísilvél. Uppl. 1 síma 99- 6645 á kvöldin. Höfum kaupendur að Range Rover árg. 74, 75 og 76. Bíla- sala Garðars, Borgartúni 1, sími 18085 og 19615. Moskwich sendiferðabill til sölu, vetrardekk fylgja, mjög gott á- stand. Uppl. í síma 41690. Ódýrt. Cortina árgerð 70 til niðurrifs eða lag- færingar, vél góð. Einnig Cortina árgerð 72 í toppstandi. Uppl. í síma 76826 og 86803 um helgina og næstu kvöld. Mercedes Benz ’69 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, fallegur bíll. Skipti möguleg. Til sýnis og sölu á bílasölunni Skeifunni. Uppl. í sima 93-1412 eftirkl. 19. Ford Granada árgerð 75 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur með vökva- stýri, þarfnast smáviðgerðar. Verð 30 þús. Uppl. í síma 92-6903 og 92-6941. Saab 2L árg. 73 til sölu. Uppl. ísíma 86524. Til sölu Plymouth Belvedere árg. ’67. Bíll í góðu lagi. Skoðaður ’81. Uppl. ísíma 37390 eftirkl. 19. Til sölu Volkswagen 1300 árg. 73, fallegur bill, ekinn aðeins 50 þús. km. Skoðaður ’81. Verðhugmynd kr. 17.000. Uppl. í síma 92-6635 í dag og næstu daga. Pontiac Tempest árg. ’68, 350 nýupptekin vél, sjálfskiptur, vökva- stýri, þarfnast smálagfæringar. Tilboð óskast. Uppl. i síma 98-2216 eftir kl. 19. Bill og hjól. Dodge sendibíll árg. ’67, skoðaður ’81, til sölu, einnig Honda CR 125, 78, ókeyrt, 1 toppstandi. Uppl. í síma 75150. Til sölu vel með farinn Citroen GS Club 1220 árg. 74, ekinn 110 þús. km. Staðgreiðsluverð kr. 18.000. Uppl.isima 25074. Til sölu Opel Rekord árg. ’68, óryðgaður, svolítið skemmt útlit, ný dekk, skoðaður ’81. Staðgreiðsluverð 4000 kr. Uppl. í síma 99-3458. Tilsölu Ffat 132 GLS árg. 74. Verðkr. 8000, staðgreitt. Uppl. 1 síma 43157 og 30496 í dag og á morgun._______________________________ Chevrolet Nova árgerð 72 til sölu, 4ra dyra, 6 cyl., beinskiptur, krómfelgur. Fallegur bíll. Skipti á 2ja dyra ameriskum bíl i svipuðum verðflokki koma til greina. Uppl. í síma 81541. Bronco árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 92-8493. Til sölu 5 st. jeppadekk Good Year, Wrangler svo til ný og 4 st. Jackmann felgur, passa undir flestar gerðir jeppa. Uppl. í síma 99-3634 eftir kl. 19. Willys ’67, 8 cyl. Chevrolet vél, 4ra hólfa Holley blöndungur, splittað drif, breið dekk og felgur, aukadekkjagangur á felgum. Venjulegur. Verð 35—38 þús. Skipti, jafnvel á bíl sem þarfnast viðgerðar. Sími 53042 og 51006. Til sölu Ffat 128 station, árg. 74, skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í sima 92-7743. FordCortina árg. 72 1600 GT til sölu, þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 92-3466 eftir kl. 17. Mazda 818 árg. 74 góður bill, gott lakk, verð 30.000, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. i síma21696 eftir kl. 5. Vauxhall Viva árg. 74 til sölu, vel útlítandi, vel með farinn, óryðgaður. Ekinn 65 þús. km. Uppl. I síma 19369 eftir kl. 17. Til sölu VW Microbus árg. 71, 9 manna ferðabíll, mikið endurnýjaður. Uppl. i sima 93-2215 eftir kl. 19. Til sölu Plymouth Sport Fury 71, 2ja dyra hardtop, innfluttur 74. V8, 383 sjálfskiptur. Verðhugmynd 40—45 þús., útborgun 25 þús., staðgreiðsluverð 35 þús. Uppl. í síma 78473. Camaro. Camaro með blæju óskast, má þarfnast lagfæringar. Uppl. 1 síma 93-1859. Volvo Amason árg. ’63—’66 óskast. Aðeins úrvalsbíll kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 41085 1 dag og á morgun. Höfum kaupendur að Range Rover árg. 74, 75 og 76. Bíla- sala Garðars, Borgartúni 1, sími 18085 og 19615. Wagoneer eða Cherokee árg. 72-74 óskast til kaups. Verður að vera í góðu ástandi, með gott lakk. Heildarverð 300—4500. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—016. Húsnæði í boði Til leigu er 2ja herb. fbúð á Akranesi. Skilyrði er að leigutaki geti útvegað íbúð í Reykjavík í staðinn. Uppl. í sima 93-2411 eftir kl. 17. 2ja herb. góð risibúð til leigu nálægt miðborginni. Einnig tvö einstaklingsherbergi í sama húsi. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DB fyrir 26. júlí merkt „Risíbúð 003”. Leiguhúsnæði — Kópavogi. 140 ferm húsnæði til leigu við Skemmuveg 6, Kóp., leigist út í einu lagi. Bjart og gott húsnæði. Allar nánari upplýsingar i síma 75722. Til leigu 4ra herb. fbúð við Fellsmúla. Tilboð sendist DB fyrir kl. 18 mánudagskvöld 27. júlí merkt „123”. Iðnaðarhúsnxði óskast til leigu fyrir bílaviðgerðir, 150—200 ferm. Uppl. 1 síma 37753. Óskum að taka á leigu hentugt húsnæði fyrir bílasölu. Til greina kemur minna húsnæði með góðri útiaðstöðu. Tilboð með uppl. um verð, stærð og útisýningarsvæði leggist inn á augld. DB fyrir 1. ágúst merkt „Bílasala 089”. Húsnæði óskast Háskólanemi óskar eftir herbergi eða einstaklingsibúð á leigu 1 Reykjavík sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni. Eins mikil fyrir- framgreiðsla og óskað er. Uppl. í síma 92-7590. Hjúkrunarnemi og eðlisfrxðinemi, sem eru 23 ára og barnlaus, óska eftir lítilli íbúð á sanngjörnu verði. í staðinn fyrir sanngjarna leigu heita þau 100% reglusemi og góðri umgengni. Uppl. í síma 86317. Herbergi—fæði. Sextugan húsasmið vantar gott her- bergi, helzt með aðgangi að eldhúsi eða þá fæði, tld að hluta. Góð umgengni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—902. Ungan mann vantar herbergi, helzt í vesturbænum. Uppl. i síma 23247. Húsasmiður óskar eftir snoturri íbúð á kyrrlátum stað 1 Kópavogi eða nágrenni. Uppl. í síma 40071. 2ja herb. fbúð óskast til leigu sem fyrst. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. i síma 71262 eftirkl. 16. Málari óskar eftir góðu herbergi. Má þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 86847. Húsbyggjendur i Selásnum. óska að taka á leigu íbúð 1 Árbæjar- hverfi í 2—3 mánuði (má verða með húsgögnum). Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—45 Barnlaust par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Hafnar- firði frá 1. sept. til áramóta ’82—’83. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 94-3847 e.h. Miðaldra maður óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—888. Ungt par, sem á von á barni, óskar eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst, einhver fyrirfram- greiðsla. Góðri umgengni heitið. Uppl. í símum 73426 og 10228. Reglusamt par af rólegri gerðinni sem á barn í vændum óskar eftir 2—3ja herb. leiguíbúð í Reykjavík sem fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. I síma 17304. Tvær reglusamar skólastúlkur óska eftir lítilli íbúð frá 1. sept. til áramóta. Öruggar greiðslur. Uppl. i sima 30938 milli kl. 18 og 21 á kvöldin. - Þrftugur námsmaður óskar eftir 2ja herb. íbúð eða herbergi í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði strax eða fyrir 1. sept. Leigutími til 1. júní ’82. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 96-71415.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.