Dagblaðið - 24.07.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 24.07.1981, Blaðsíða 22
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. JÚLl 1981. Skyggnar m T T _L JL1 . Their ihoughts can kill! Ný mynd cr fjallar um hugs- anlegan mátt mannsheilans til hrollvekjandi verknaða. Þessi mynd cr ekki fyrir taugaveiki-, aðfólk. Aðalhlutverk: Jennifer O’Neiil, Stephen Lack og Patrik McGoohan. Leikstjóri: David Cronenberg. Stranglega bönnuð innan lóára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. -‘S 16-444 Af fingrum fram Spennandi, djörf og sérstæð ný bandarísk litmynd, um all- furðuiegan píanóleikara. Harvey Keitel, Tisa Farrow. Bönnuð innan 16 ira. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. KHjSHOlAilO] Barnsránið (Night of tha Juggler) Hörkuspennandi og viö- burðarík mynd sem fjailar um bamsrán og baráttu föðurins við mannræningja. Aðalhlutverk: James Brolin Cliff Gorman Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11 McVicar Afbragðsgóð og spennandi mynd um einn frægasta af- brotamann Breta, John McVicar. Myndin er sýnd í Dolby stereo. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7. TÓNABÍÓ Simi 31 182 fmmsýnir óskara- verðlaunamyndlna Apocalypse Now (Dómsdagur nú) Það tók 4 ár að Ijúka fram- leiðslu myndarinnar Apoca- lypse Now. Útkoman er tvl- mælalaust ein stórkostlegasta ,mynd sem gerð hefur veriö. jApocalypse Now hefur hlotið óskarsverðlaun fyrir beztu kvikmyndatöku og beztu 'hljóðupptöku. Þá var hún valin bezta mynd ársins 1980 af gagnrýnendum i Bretlandi. Leikstjóri: Francls Ford Coppola Aðalhlútverk: Marlon Brando Marffn Sheen Robert Duvall Sýnd kl. 4.30,7.20 og 10.15. Ath. breyttan sýnlngartima. Bönnuð bömum innan 16 ára. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Hækkað verð. Lokaátökin Fyrirboðinn III Hver man ekki eftir Fox- myndunum „Omen I” (1978) og „Damien — Omen II” 1979. Nú höfum við tekið til sýningar þriðju og síðustu myndina um drenginn, Damien, nú kominn á full- orðinsárin og til áhrifa í æðstu valdastöðum... Aðalhlutverk: Sam Neill Rossano Brazzi Lisa Harrow Bönnuð börnum innan 16ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. AIISTUBBfJARRÍ, BráðskemmtUeg og fjömg, ný, bandarisk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Rodney Dangerfield, Ted Knight. Þessi mynd varð ein vinsæl- asta og bezt sótta gaman- myndin í Bandaríkjunum sl. ár. íslenzkur textl. Sýnd kl.5,7,9og 11. ' *■ "■ c:.... cnioA Vændiskvenna- morðinginn (Murdnr by Docreo) Hörkuspennandi og vcl leikin ný ensk-bandarisk stórmynd I litum þar sem ..Sherlock Holmes” á í höggi við „Jack the Ripper”. Aðalhlutverk: Christopher Pluramer James Mason Donald Sutherland íslenzkur textl. Bönnuð börnum Innan 16ára. Sýndkl.9. M = §K<BÍ Sími3707S Djöfulgangur (Ruckus) Ný bandarisk mynd er fjallar um komu manns til smábæjar i Alabama. Hann þakkar hemum fyrir að getað banað manni á 6 sekúndum með berum höndum, og hann gæti þurft þess með. Aðalhlutverk: Dick Benedict. (Vígstymlð) Llnda Blair. (The Exorcist) íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Darraðardans Sýnd kl. 7. GNBOGi Q 19 OOO ---isWrAi Haní^S^iygulla • Giancario GiaíinifMn £jli IUoclcm lin FUm von RainerWemer Fassbinder Lili Marieen Blaðaummæli: Heldur áhorf- andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti leg og oft gripandi mynd”. Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15 ------— aakir Bt Cruising Spennandi og ógnvek jandi litmynd. Bönnuð innan 16 áni. Sýnd U. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. -••Vir \ TruckTurner Hörkuspennandi sakamála- mynd i litum með: Isaac Hayes o* Yaphet Kotto. Bönnuð Innan 16 ára. Endursýnd U. 3,10 5.10,7,10,9,100*11.10 D- Bráðskemmtileg og hæfilega djörf gamanmynd í litum, með Julian Bams, Ann Michelle. Bönnuð böraum íslenzkur texti. Endursýnd U. 3.15,5.15, 7.15,9.15 0*11.15. SIMI 1893« Slunginn bílasali (Used Cars) Llenzkur textl. Afar skemmtileg og spreng- hlægileg ný amerísk gaman- mynd í litum með hinum óborganlega Burt Russell ásamt Jack Wardon, Gerrit Graham. Sýnd kl. 5,9 ogll. Bjarnarey Sýndkl. 7. Tryllti Max (Mad Max) Mjög spennandi mynd sem hlotið hefur metaðsókn víða um heim . Leikstjóri: George Miller Aðalhlutverk: Mel Gibson Hugh Keays-Byme Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. I Útvarp Arni Johnsen, kynnir á þjóöhátíðinni, spjallar f kvöld i útvarpinu við Ása i Bæ um þjóðhátfðina f Eyjum. þjódhAtídin í eyjum og oddgeirsminni — útvarpkl.21,00: Ási í Bæ rekur minn- ingar sínar f rá einum 60 þjóðhátíðum Nú er þjóðhátíðin í Eyjum ört að nálgast og ætlar þvi Árni Johnsen blaðamaður að segja frá þjóð- hátiðinni fyrr og nú í útvarpinu í kvöld. Þá ætlar hann að spjalla við Ása i Bæ, sem hefur sennilega verið á einum sextíu þjóðhátiðum. Einnig er Ási sérstaklega tengdur þjóðhátíð- inni varðandi lög Oddgeirs Kristjáns- sonar, þar sem Ási samdi textana ásamt þeim Árna úr Eyjum og Lofti Guðmundssyni. Tala þeir Ási og Árni um Oddgeir og þjóðhátiðir sem Asi hefur verið viðstaddur. Með spjallinu verða svo leikin þjóðhátiðarlög og síðan reknar minn- ingar fólks frá þessari miklu hátíð og skemmtisögur lesnar sem hafa verið skrifaðar í Þjóðhátiðarblaðið. -LKM Föstudagur 24. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orö. Hannes Hafstein talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Þorpið sem svaF’ eftir Monique P. de Ladebat; í þýð- ingu Unnar Eiriksdóttur. Olga Guðrún Árnadóttir les (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónlist eftir Jón Leifs. Sin- fóníuhljómsveit Íslands leikur „Þrjár myndir” op. 44; Páil P. Pálsson stj. / Kvartett Tóniistar- skólans í Reykjavik leikur Strengjakvartett op. 64, „E1 Greco”. 11.00 „Ég man það enn”. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Meðal efnis: „Fyrsta flugferðin” — Valborg Bentsdóttir segir frá. Hjörtur Pálsson les kvæðið „Flug” eftir Kristján Guðlaugs- son. 11.30 Morguntónleikar. Sylvia Sass syngur aríur úr óperum eftir • Giuseppe Verdi með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; Lamberto Gardelli stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12,45. Veðurfregnir. Tilkynningar. A frivaktlnnl. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftlr Fay Weldon. Dagný Krist- jánsdóttir les þýðingu sína (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir'. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Búdapest- kvartettinn leikur Strengjakvart- ett nr. 12 i Es-dúr op. 127 eftir Ludwig van Beethoven. / Sin- fóníuhljómsveitin í New York Ieikur upphafsþátt sjöundu sin- fóníu Dmitris Sjostakovitsj; Leo- nard Bernstein stj. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Þjark á þingi. Halldór Hall- dórsson velur úr hljóðritunum frá Alþingi siðastliðinn vetur. 20.30 Nýlt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popp-. lögin. 21.00 Þjóðhátiðin i Eyjum og Odd- geirsminni. Umsjón: Árni John- senogRafnPálsson. 21.40 Bogmaðurinn og svalan. Hjörtur Pálsson les sonnettu- flokk eftir Daniel Á. Daníelsson. 22.00 James Galway lelkur á flautu meö Nationalfiíharmónlusveit- inni lög eftir Dinicu, Drigo, Paganini o.fl.; Charles Gerhardt stj* 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Miðnæturhraðlestin” eftlr Billy Hayes og William Hoffer. Kristján Viggósson les þýðingu sína(15). 23.00 Djassþáttur. Umsjónar- maður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.