Dagblaðið - 24.07.1981, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 24.07.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1981. Útvarp Útvarp ÞJARKAÐ A ÞINGI - útvarp kl. 20,05: ÞAR MÆTAST STÁUN STINN I fyrra þætti Halldórs Halldórs- sonar um þjarkið á þingi tók hann fyrir í mjög gamansömum dúr þá er forseti deildar þurfti að höggva á hnút og úrskurða í deilum þing- manna um þingsköp. Að þessu sinni ætlar Halldór að fjalla einkum um það fyrirbæri þing- skapa sem gengur undir heitinu Fyrir- spurnatími. Jafnlfamt því tekur hann dæmi úr umræðum um þingsköp þar sem vikið er að fyrirspumum. Halldór byggir þetta á dæmum af segulbands- upptökum frá Alþingi og verður bæði alvarlegt og skemmtilegt í bland. Sagði hann að einn tilgangurinn með þessum þáttum væri að koma á framfæri einni Ulið starfa Alþingis sem sjaldan eða aldrei kemur fyrir al- mennings sjónir. Og þá er bara aö hlusta á okkar dásamlegu leiðtoga þjarka eins og börn í sandkas-a eða réttarasagt, þjarka á þingi. -LKM -------------------► í kvöld fá útvarpshlustendur bæfli afl gráta og hlæja yfir þjarki, þrætum og deilum okkar ágætu alþingisbarna. Skátar eru sagðir mjög matglaðir, enda starfsamir eftir þvi. Um helgina verður landsmót skáta haldið i EyjaBrði og er matmóðir þeirra búin að panta heil ósköp af mat. NU ER SUMAR — útvarp í fyrramáiið kl. 11,20: SKATASTARFIÐ 0G VARÐELDASAGA í þættinum Nú er sumar ætla Sigrún og Sigurður að fjalla um skátastarfið. Þeim fannst tilvalið að beina athyglinni að skátum þar sem landsmót þeirra verður um helgina í Kjarnaskógi í Eyjafirði. Sigrún og Sigurður fóru upp i Lækjarboma og hitm þar hressan skáta- flokk sem þau spjölluðu viö. Þar kom m.a. fram út á hvað skátastarf gengi al- mennt og hugarfar krakkanna gagnvart því. Þá voru spiluð skátalög, krakk- arnir sungu og siðan las Sigurður varð- eldasögu. Einnig töluðu þau við matmóður skátanna, konu sem sér um að út- búa þeim matinn. Kom margt skemmtilegt þar fram um matvenjur skáta og hve mikið þeir borða. Hún sagði að búizt væri við 1500 manns á mótið við Akureyri og þá þyrfti hún að panta um 4000 lítra af mjólk, 33000 brauðsneiðar og þar fram eftir götum. Greinilega hafa skátar mjög góða lyst, enda hafa þeir margt að starfa við. • LKM Jf VERZLID VID FACMENN /2 SVÍNAskrokkar I frystinn interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 - S 21715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis Radial dekk á flestar tegundir hila. Mjöfi hagstxtt tcrð. Eigum fyrir- liggjandi hin vinsxlu kanadisku radial-dekk á flcstar gerðir bfla. Kostir: slitþol 50—100% mcira en venjulegra dekkja, betra gripléttir hílana I stýri, eru ótrúiega mjúk. Ómar og Jón unnu Borgarfjarðar- „rallið" á kanadiskum radial-dekkj- um frá okkur og þökkuðu þcim meðal annars sigurinn. Krlendis eru yfir 90% bila á radial- dekkjum. Gúmmívinnustofa Skipholti 35. Sími 31055. ÚTBOÐ Hafnarstjórn Eskifjarðar/Hafnamálastofnun ríkisins, óska eftir tilboðum í að steypa 1500 m2 þekju á Bæjarbryggjuna á Eskifirði. Útboðsgögn eru til sýnis og afhendingar á bæjarskrifstofunni Eskifirði frá og með 24. júlí. Útboðs- gögn verða afhent gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðun- um skal skilað á skrifstofu bæjarstjórans á Eskifirði eigi síðar en 7. ágúst 1981 kl. 15.00. Verkinu skal ljúka fyrir 20. september 1981. 23JÚIÍ1S81 Hafnamálastofnun ríkisins Hafnarstjórn Eskifjarðar VIDEO Video — Tæki — Fiimur Leiga — Sala — Skipti Kvikmyndamarkaðurinn — Simi 15480. Skólavörðustig 19 (Klapparstígsmegin). KVIKMYNDIR Þessi nýlegi sumarbústaður er til sölu. Hann stendur i landi Möðruvalla i Kjós gegnt Vindáshliö. Hann er 44 m! að stærð. Allar upplýsingar I sima 92-2172 Þessi glæsilegi fiskibátur er til sölu. Hann er 5.25 tonn og er tilbúinn á veiðar, meö línu og neta- spili. Báturinn var smíðaður í Mótun 1980 og er svo til ónotaður. Upplýsir í síma (93) 6192 Jónatæki á útsölu 77/ þess að rýma til fyrir nýrri línu af jónatœkjum seljum við nú það sem eftir er af MODULION UR jónatœkj- um á stórlækkuðu verði. Bcetið andrúmslo tið á heimili og vinnustað. Gott loft - aukin afköst og vellíðan VERÐ FRÁ KR. 1.250 Afborgunarskilmálar. Fatlsmidn 24, HreyfUnhúsinu WGrensásveg. Simi82980.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.