Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Page 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Page 5
greina frá þeirra sjónarhornum, aðeins að "ínnlendir aðilar hlytu næga menntun til að kenna Islendingum búfræði. Loks kom líka að því, að fram kom frá yfirvöldum skipun um að stofna búnaðarskóla á Islandi. Það var árið 1872, en eðlilega tók það sinn tíma að undirbúa jarðveginn svo að framkvæmd yrði. Húnvetningar höfðu hug á að stofna búnaðarskóla. Þeir styrktu Torfa Bjarnason til náms í Skotlandi, hann hóf annars búskap í Borgarfirði, fluttist að Ólafsdal og bjó þar uns hann stofnaði fyrsta búnaðarskóla á Islandi árið 1880 á bújörð sinni þar. Sá skóli er ekki verkefni til umræðu hér, en í þessari röð voru skólar fyrir bændaefni stofnaðir og starfræktir: 1 Ólafs- dal 1880-1907. Á Eiðum 1883-1917. Á Hvanneyri 1889. Á Hólum 1882. Viðhorf til stofnunar Hólaskóla. Með því að framan er getið ýmissa þeirra manna, sem y búfræðimenntun hlutu erlendis á heilli öld áður en efnt var til stofnunar búnaðarskóla hér á landi, er jafnframt þess að minnast, að í hópi þeirra voru nokkrir, sem um áraraðir plægðu og unnu þann andlega jarðveg meðal almennings, sem nauðsynlegt var að yrkja áður en starfræktir yrðu hér skólar, er veittu fræðslu í landbúnaði. Hljómgrunn til þeirra viðhorfa var nauðsynlegt að móta í vitund þjóðarinnar, það var forsenda þess að fólk sækti til þeirra menntun og menningu til hagnýtingar í daglegum störfum. Aðilar þeir, sem menntun höfðu hlotið á þessum sviðum, voru ýmsir fúsir og framtakssamir um að vekja fólk til um- hugsunar og helst til athafna. Vakningar í þeim efnum fóru fram í viðtölum, stundum í verklegum athöfnum og svo á r prenti í bókum og ritlingum. Með tilskipun yfirvaldanna 1872 um stofnun búnaðarskóla á Islandi, var af hálfu hins opinbera ekkert það aðhafst, er gaf til kynna að úr þeirri átt væri að vænta fjárhagslegrar að- stoðar til stofnunar eða starfrækslu skóla af nefndu tagi, enda 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.