Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Side 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Side 31
legum þúfnakollum, urðu gjarnan óþægilegar eða óhæfar til fyrirmyndar þakningar. En svo langt man ég, að mér og öðrum þótti verklegt og skemmtilegt að þekja með mjúkum og vel löguðum þökum, og að því verki gekk ég margar bjartar vornætur samtímis og hlutverkið var að vísa frá vellinum þeim ám, sem vallsæknar voru og sólgnastar í grængresið, sem þar naut yls og birtu sólar til örs vaxtar. Um grómátt þeirra róta, sem í þökunum lifðu, var raki í moldinni talsvert miklu ráðandi. Kæmu langvinnir þurrkar rétt eftir þakningu var algengt að þökur visnuðu og innþorn- uðu svo að þær lægju lausar og rifur og glufur urðu milli þeirra. Þar var því lítil von eftirtekju samsumars. I sambandi við skyld fyrirbæri um grómátt er mér einn atburður minnis- stæður frá mínu starfi. Það var fyrri hluta júlímánaðar að ég þakti flag, sem unnið var úr holtamóa, þökurnar voru mest hnútar og kögglar og ég var í fúlu skapi yfir fráganginum. Mykja úr fjósinu var undirburður í flaginu. Ég lauk við þakningu síðla kvölds í júní og endaði verkið með þvi að hleypa bæjarlæknum á sléttuna, ef sléttu skyldi kalla. Næsta dag ætlaði ég svo að reyna að stíga á hnútana og jafna betur flagið á þann hátt. Næsta morgunn fékk ég bágt fyrir tiltækið. Öll sléttan var eins og dý og engum um hana fært gangandi. Liðu svo tveir dagar uns hægt var að troða hnúta og hnúska í mjúka mold- ina. Næstu daga kom sólskin með hlýviðri. Þá gréru þökurnar úr holtamóanum svo að furðu olli, þá var nógur raki í rót og um miðjan ágúst gaf sléttan eftirtekju grængresis, sem öllum varð undrunarefni. Þar var það mykjan úr fjósflórnum og nægilegur raki, sem skóp gróandann í snatri. Lokasléttun. Eftir að sjálfgræðslusléttun og sáðsléttuaðferðir urðu allsráð- andi var lokaverkið að valta flögin. Sú aðferð var líka reynd við gömlu þakslétturnar, en árangurinn þótti ekki sem vænst var, því að völtun kom svo best að gagni að landið væri hvorki of þurrt né of rakt. Því var lokaverkið við frágang þakslétt- 3 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.