Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Page 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Page 65
gaf af sér 1,6 FE á dag eða um 1,6 kg í kjarnfóðurígildi. Samkvæmt áðursögðu samsvarar þetta um þriggja vikna seinkun á slætti eða tilsvarandi tapi í verkun. Má þvi segja að viku dráttur á slætti krefjist rúmlega 0,5 kg kjarnfóðurs fyrir mjólkurkýr og þá trúlega samsvarandi fyrir ær um og eftir burð og lembda gemlinga, einkum seinni hluta vetrar og vor. Af ýmsum tilraunum má ætla að hér sé alveg um lág- marksmun að ræða. Má í þessu sambandi vitna í tilraun í Laugardælum (4), þar sem hey, sem slegið var rétt fyrir skrið nægði eitt saman til þess að framleiða 13,5 1. af mjólk auk viðhalds (8 FE/dag), en slegið þrem vikum síðar, einungis til framleiðslu 2,51. mjólkur auk viðhalds. Þarna er um mun upp á 3,5 FE, eða 3,5 kg af kjarnfóðurígildi að ræða eða u.þ.b. 1,2 kg kjarnfóðurs á viku. Mismunur á niðurstöðum þessara tveggja rannsókna getur m.a. stafað af þeim fóðurgildismun sem um er að ræða og þeirri framleiðslu, sem kúnum er haldið í, í hvoru tilfelli, en í Eyjafjarðarrannsókninni var um kýr að ræða, sem þörfnuðust allmikils kjarnfóðurs með báðum heygæðum. —Ut frá þeirri staðreynd, að gróffóðurát minnkar meira fyrir hvert viðbót- arkjarnfóðurkíló sem heyið er betra, verður munur á kjarn- fóðurþörf á milli heygerða minni, en þegar ekkert kjarnfóður er gefið og nytin samsvarar þeirri gjöf. í grófum dráttum er því hægt að segja að vikudráttur á slætti getur þýtt um 0,5-1,0 kg af kjarnfóðri á kú á dag og 50-100 g á kind um og eftir burð og handa lembdum gemlingum mikinn hluta vetrar nema þá að heyið sé því betra. Á 25 kúa búi getur þetta því þýtt 3-6 tonn af kjarnfóðri fyrir hverja viku, sem slætti er seinkað miðað við 250 daga inni- stöðu ef halda á uppi sömu nyt. Rétt er þó að minna á það hér að kjarnfóðurgjöf getur ekki bætt upp lélegt gróffóður að fullu (5). Þar eð margt bendir til þess að hægt sé að fóðra fullorðið fé án teljandi kjarnfóðurs, jafnvel þó heyin séu ekki sérstök að gæðum, má ætla að misjöfn hey séu ekki nærri eins afdrifarík fyrir sauðfjárræktina, svo fremi að þau étist vel og rétt sé að 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.