Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Mánudagur 25. júnl Umsjón: Katrln Pálsdóttir og Halldór Reynisson Stundarðu heitu pottana i laugunum? Jón Sólnes, alþingismaöur: ÞaO er mér alveg lifsnauösyn og heilsubrunnur, í 8 ár, þaö er mjög hressandi. En þaö er náttúrlega ekkert vit I að hafa þá 46 stiga heita. Vilborg Lofts, skrifstofustúlka: Nei, ekki aö staöaldri, ég fer svo sjaldan í laugarnar. En þeir eru hressandi. Kristin Finnbogadóttir, skrif- stofustúlka : Nei, sjaldan. Ég veit ekki hvort þeir eru skaölegir. í hugum margra er sumarið timi til land- könnunar. Leggja margir land undir fót, axla sinn bakpoka og halda af stað i þá átt sem bilum er ekki fært. Gönguferðir eru að verða með vinsælli tóm- stundagreinum hér á landi, en til skamms tima voru það mest- megnis útlendingar sem sáust arkandi með bak- poka út um allar trissur. Sem betur fer eru nú nokkrar likur á þvi að hægt sé að gera Is- lendinga að bakpokalýð, — í jákvæðri merkingu þess orðs. útbúnaöur til gönguferða er nokkuö dýr, ef hann á aö vera góður, en þess ber þó aö gæta, aö sá útbúnaður sem telst vandaöur er lifstlöareign. Bakpoki, svefn- poki, göngutjald og áttaviti eru hlutir sem varla þarf að endur- nýja, sé vel meö þá farið. Oöru máli gegnir meö gönguskó og annan fatnað enda þótt gera megi ráö fyrir þvi aö þeir hlutir endist lengur en venjulegur fataaður. Blaöamaöur og ljósmyndari Vísis geröu þaö að gamni sinu aö kanna verö á hinum nauðsynleg- asta útbúnaöi sem þörf er á I tslensk veörátta krefst þess aö göngumaöur sé vel útbúinn. Regngalli er skilyröi, sterkir gönguskór, , feröalag. Þetta var engin alls- vettlingar, húfa og slðast, en ekki sist, áttaviti. Grind bakpokans á aöfalia aöbaki eigandans. herjar verðkönnun, heldur völd- Visismyndir: ÞG. Útbúnaður í gönguferðir verður að vera góður, pví: Jón Gfslason frá skattstofunni: Nei, sárasjaldan. Hættulegir? Þaö veröur hver aö finna fyrir sig. Þóra Arnadðttir skrifstofustúlka: Nei, sjaldan. En þeir eru afslapp- andi, ég veit ekki meira. Göður útbunaour er lítstíðareign um viö af handahófi Skátabúöina. Blaöamaöur var klæddur i venjulegan göngufatnaö, sem ef- lauster nauösynlegt aö klæöast i slagveöri hér á landi. Bakpoki, 80 litra meögrind, kr. 37.900 regngalli, 13.700 svefnpoki, 40.000 Svefnmotta, úr s vampi, 4.500 göngutjald, tveggja manna 42.600 gönguskór, 26.700 áttaviti, 7.100 Samtals kostar nauðsynlegasti útbúnaöur 152.500. Eölilega er þetta ekki tæmandi upptalning á þvi nauösynlegasta. Fleiru má bæta viö eins og óbrjótandi hita- brúsa, sem kostar tæpar 9.000 krónur, eldunaráhöldum, aö þeim veröur vikiö siöar, sérstökum göngubuxum, hnébuxum, á ca. 22.000. Einnig veltur verðiö á þeim tegundum sem maöur kaupir. Hægt er eflaust aö kaupa dýrari svefnpoka, dýrari gönguskó, ódýrari bakpoka o.s.frv. Upptaln- ingin hér á undan er eflaust k meöalveröflokki, og aö mati af- greiöslufólks i Skátabúöinni er þetta frekar góöur útbúnaöur. Vikjum nú aö eldunartækjum. Til lengri eöa skemmri göngu- feröa, hvort heldur er aö vetrar- lagi eöa sumarlagi er mælt meö bensin- eða spritteldunartækjum, ekki gasi. Gas þykir allt of þungt miöað viö þá orku sem þaö gefur. Bensineldunartæki þykja lang- hentugust, þau gefa langmestan hitann miöað viö þyngd. Bensin- tæki kosta um 22.800.1 Skátabúö- inni fást etanig spritteldunartæki og fylgja þeim pottasett og panna. Þau tæki kosta 9.500, sem þykir ekki dýrt. Attaviti er nauösynlegur í allar feröir. Veöurfariö hér á landi er þaö skrykkjótt, aö góð regla er aö búast alltaf viö hinu versta. 1 skátabúötani fæst bæklingur um áttavitann, sem hjálparsveit skáta i Reykjavlk hefur gefiö út og er i honum aö finna leiöbein- ingar fyrir notendur. Bæklingur Hér næst er bensineidunartæki og pottasett viö hliöina. Fyrir miöju er öryggisbrúsi fyrir spritt eöa bensin. Aftast á boröinu er spritt- eldunartæki, meö potti ofan á og potti og pönnu viö hiiöina. Saman fer litiö fyrir þessu. Viö hliöina á öryggisbrúsanum er einfalt spritteldunartæki. þessi er frekar ódýr, kostar aö- eins 500 krónur. Ætti nú þaö fólk sem hyggur á lengri eöa skemmri gönguferöir I sumar aö veröa sér út um hann og læra meðferð átta- vita. Eins og segir einhvers staö- ar í bóktani er þaö allt of seint aö læra á áttavitann þegar maöur er i lifshættu. 1 þessum bækltagi Hjálparsveita skáta eru einnig leiöbeiningar um feröabúnaö, s.s. klæönaö, mat neyðarútbúnaö og sjúkragögn. Einnig er að finna leiöbeiningar um skyndihjálp á slysstaö. Eins og áður sagði er góöur út- búnaður í gönguferðir lifstiöar- eign. Þvi ætti fólk ekki aö horfa I peninginn er það fjárfestir I sllk- um búnaöi enda hefur lélegur út- búnaður oröiö þess valdandi aö fólk hefur misstáhugann á þess- ari frábæru iþrótt. Anægjan byggist mikiö á þvi aö göngu- maðurinn sé vel útbúinn og ftani sem minnst fyrir þeim farangri sem hann þarf aö bera. -SS-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.