Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 28

Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 28
lm&)um Spásvæöi Veöurstofu islands eru þessi: I. Faxaflói. 2. Breiöafjörö- ur. 3. Vestfiröir. 4. Naröur- land. 5. Noröausturland. 6. Austfiröir. 7. SuÖausturland. 8. Suövesturland. veöurspá dagsins Yfir Hjaltlandi er 992 mb. lægð sem þokast noröur, en 1015 mb. lægö yfir Grænlands sundi. Svalt veröur i veöri einkum um noröanvert iandiö SV-land og SV-miö: Breyti leg átt, viöast gola, eöa hæg viðri, bjart meö köflum. Faxaflói, Breiöafjöröur og miöin: N og NA-gola, bjart meö köflum. Vestfiröir og Vestfjarða- miö: NA-gola eöa hægviöri, skýjaö á miöum en bjart meö köflum til landsins. N-land og miö: N-gola, skýj- að. NA-land og miö: N og NA- gola I dag en kaldi á miöum i nótt, skýjaö aö mestu til landsins, en þokubakkar á miöum. Austfiröir og miö: A-gola i fyrstu en kaldi þegar liöur á daginn, skýjaö og þokuloft á miöum en viöa rigning meö kvöldinu. SA-Iand og miö: Hægviöri og stöar NA-gola eöa kaldi, skýjað meö köflum og súld á stöku staö f fyrstu, en rigning á stöku staö á miöum meö kvöldinu. veörið hér og par Veöriö kl. 6 i morgun: Akureyri, alskýjaö 4, Hel sinki, léttskýjaö 22, Kaup mannahöfn, skýjaö 15 Keykjavik, léttskýjaö 8 Stokkhólmur, alskýjaö 20 Þórshöfn, alskýjaö 8. Veörið kl. 18 i gær: Aþena, skýjaö 25, Bergen, skýjað 27, Chicago, léttskýjaö 18, Feneyjar, heiöskirt 26, Frankfurt, léttskýjaö 20, Nuk, alskýjaö 4, London, léttskýjaö 14, Luxemburg, skýjaö 17, Las Palmas, heiöskirt 22, Mallórka, léttskýjaö 27, Mon- treal, skýjaö 12, Washíngton, heiðskirt 13, Paris, léttskýjaö 19, Róm, heiöskirt 24, Malaga, alskýjaö 24, Vin, léttskýjaö 24, Winnipeg, léttskýjaö 22. LOKISEGIR Sagter aö Greenpeace-menn á Rainbow Warrior hafi fundiö upp nýjan leik. Hann heitir „Skipstjóri f einn dag”. Mánudagur25. júní 1979 —140. tbl.69. árg. síminner86611 Atkvæöagreiösla um áfengisútsölu á Sauöárkróki: ÚTSðLUNNI HAFNAÐ MED FJÖGURRA ATKVÆDA MUN Um helgina var kosið á Sauðárkróki um hvort ætti að setja þar upp áfengisútsöíu eða ekki. 1286 manns voru á kjörskrá / 827 kusu. Já sögðu 410 en nei, 414. Þrir seðlar voru auðir Þarna mun- aði aðeins 4 atkvæðum að á Sauðárkróki yrði opnuð áfengisútsala. Kosningin var auglýst fyrir viku.Unnu þeir sem voru fylgjandi áfengisiitsölunni slö- an I kyrrþey aö þvl að fá menn til fylgis viö sig, en mikill á- róöur bindindismanna daginn fyrir kjördag kom I veg fyrir áfengisútsöluna, aö þvi er VIsi var tjáö. „Þetta er gjöf okkar til barna á barnaári aö leyfa ekki áfengisverslun hér á Sauðár- króki,” sagöi Gunnar Guöjóns- son I samtali viö Visi I morgun. GG/A ’y *. ■ Formaðurlnn var tíu tíma í haldi Mikil rimina hefur komiö upp milli stjórnar Evverja I Vest- manneyjum og Pósts og sfma út af upplýsingariti sem Eyverjar hafa látiö prenta og hefur meöal annars aö geyma sfmanúmer i Eyjum. Var formaöur Eyverja 1 haldi i lögreglustööinni i Eyjum i 10 tima vegna þessa máls. Bjarni Sighvatsson varafor- maöur Eyverja, félags ungra sjálfstæöismanna I Vestmanna- eyjum, sagöi I morgun aö hér væri um aö ræöa almennt upplýs- ingarit um Vestmannaeyjar og þar I væri meöal annars simaskrá Eyjanna og númer farstööva. Stöövarstjóri Pósts og sima I Eyjum heföi lagt fram lögbanns- kröfu um bann viö dreifingu rits- ins á föstudag sem slöan heföi breyst I kæru. Heföi fulltrúi fógeta haldiö Siguröi Karlssyni formanni Eyverja I yfirheyrslum frá klukkan 17 á föstudag til klukkan 3 aöfaranótt laugardags I þeim tilgangi aö fá Eyverja til aö afhenda Pósti og síma upplagiö. Ritinu hefur ekki veriö dreift ennþá en þaö er hins vegar enn I vörslu Eyverja. Sagöi Bjarni aö fleiri létu prenta slmanúmer en Póstur og Slmi og væri nóg aö benda á ýmis félagasamtök og skóla auk þess sem I einu bæjar- félagi heföi sllk skrá veriö gefin út af félagasamtökum I fjögur ár án þess aö viö þvi væri amast. Baldur Böövarsson slmstjóri I Eyjum sagöi I samtali viö VIsi aö einkaréttur á útgáfu slmaskrár væri I höndum Pósts og Sima. Hann hefði áöur neitaö einum þremur góögeröarfélögum um út- gáfu simaskrár og ekki væri hægt aö láta þaö viögangast aö aörir hrifsuöu þetta til sin. Jón Magnússon lögmaöur Ey- verja sagöi I morgun aö hann heföi ritaö póst- og simamála- stjóra bréf og óskaö eftir aö dreifa mætti þessu upplýsingariti nú gegn þvi aö Eyverjar færu ekki út I slíkt fyrirtæki aftur. Væri nú beðiö svars viö bréfinu. —SG Hávaðarok á flugdaginn „Það hafa sennilega veriö um 3000 manns sem átíttu þetta, og er þaö miklu færra en viö reiknuöum meö. Llk- lega má skrifa þessa dræmu aðsókn á veörið,” sagöi Bald- ur Sveinsson, blaöafulltrúi Flugdagsnefndar, I samtali viö Visi. Vegna noröangarrans þurfti aö aflýsa ýmsum atriöum sem sýna átti á Flugdaginn, svo sem fallhlifastökki og dreka- flugi. A Akureyri var aðsóknin mun betri, enda var þar bliðskaparveöur I gær og u.þ.b. 2000 manns fylgdust meö dagskránni. Listflugmaðurinn frægi, Tony Bianchi, hefur boöist til aö þjálfa Islenska flugmenn, og jafnvel keppa fyrir fslands hönd I heimsmeistarakeppni fyrir listflugmenn. Aö sögn Baldurs Sveinssonar er ekki enn vitaö um möguleikana á þvi aö nýta þetta tilboö, en allt veröur gert til aö svo megi veröa. p.M. Rannsókn Neytendasamtakanna lelðlr l ijós: .Stórgallaöar lagmetls- vörur á boðstólum hér” „Þaö hafa veriö geröar rann- sóknir á nokkrum tegundum lagmetisvöru, sjólaxi, kaviar og gaffaibitum sem framleiddar eru hér og seldar á innanlands- markaöi og hafa þær reynst vera stórgaliaöar”, sagöi Jónas Bjarnason efnaverkfræðingur og varaformaöur Neytenda- samtakanna I viðtali viö VIsi, en samtökin hafa látiö gera rann- sókn á þessum vörutegundum. Þegar Jónas var spuröur hvaö væri athugavert viö þessar vör- ur svaraöi hann þvi til að þaö væri nánast allt. Ýmis efni sem ekki mættu vera i matvöru nema I litlum mæli væru alltof mikil, umbúöir væru gallaöar, merkingar rangar og varan orö- in of gömul þegar hún væri seld neytendum. Taldi Jónas aö hún væri langt fyrir neöan þaö sem hægt væri aö bjóöa neytendum upp á. Þá hefur Vlsir fregnað aö grunur leiki á aö gaffalbitar þeir sem hér er um aö ræöa séu þeir sömu og hætt var viö aö selja Rússum vegna galla sem komu fram I þeim. —HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.