Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 22
Mánudagur 25. júnl 1979 26 dánarfregnir Kári Gísli Sumarliöason Sigurösson Kári Sumarliöason frá Litlu- Hellu, Hólmavik, lést 12. iúni 1979. Kári fæddist aö Gilsstööum i Selárdal þann 15. sept. 1902, sonur Sumarliöa Jónssonar og konu hans Guörúnar Káradóttur. Kári skilur eftir sig eftirlifandi eiginkonu, Helgu Jasonardóttur, fjögur uppkomin börn, og eina fósturdóttur. Gisli Sigurösson frá Búlandi lést i Vifilstaöaspitala 12. júni 1979 eftir stutta legu. Gisli var fæddur á Búlandi I Skaftártungu 11. okt. 1897, sonur Sigurðar Jónssonar og konu hans Oddnýjar Sæmundsdóttur. GIsli tók viö búi og jörð af for- eldrum sinum áriö 1924. Hann var lengi i sóknarnefnd og meöhjálp- ari i Grafarkirkju. Bjartmar Steinsson Sveinsson Jóhannes Steinsson skipstjóri frá Eskifirði fórst á Reyöarfiröi 30. april s.l. meö vélbátnum Hrönn. Jóhannes fæddist i ólafsfjarð- arkaupstað 16. sept. 1935, sonur Steins Arna Asgrimssonar frá Karlsstöðum i ólafsfiröi og konu hans önnu Sigurðardóttur. Jóhannes hóf aö stunda sjóinn aöeins 15 ára gamall og var sjó- mennskan hans aöalstarf upp frá þvi. Hann tók fiskimannapróf á Akureyri 1958. Um 1970 stofnaði hann Haföldu- útgeröina ásamt Stefáni Guö- mundssyni og Eiriki Bjarnasyni. Jóhannes skilur eftir sig eftir- lifandi eiginkonu, Þorbjörgu Björnsdóttur og tvö stálpuð börn. Bjartmar Sveinsson, aöeins fjögra ára, drukknaöi i bæjar- læknum heima hjá sér, aö Sand- hólum, Tjörnesi, Suöur-Þingeyj- arsýslu i byrjun þessa mánaðar. Bjartmar var sonur Sveins Egilssonar bónda og Margrétar Bjartmarsdóttur. Jón Anna Guömundsson Jónsdóttir Jón Guðmundsson sjómaöur léát þann 15. þessa mánaðar. Jón fæddist á Isafiröi 23. okt. 1914, sonur hjónanna Guðlaugar Runólfsdóttur og Guömundar Jónssonar vélstjóra, og ólst þar upp þar til hann hélt á sjóinn. Jón Iætur eftir sig eftirlifandi eiginkonu, Guömundu Þorvalds- dóttur. Þau áttu einn son sem er látinn. Anna Jónsdóttir lést á Egils- staöaspitala þann 13. þessa mán- aöar. Anna fæddist á Hóli I Breiödal 15. des. 1893, dóttir hjónanna Guð- bjargar Bjarnadóttur og Jóns Halldórssonar. Anna stundaði nám i unglinga- skóla á Fáskrúðsfiröi. Hún fór i kennaraskólann og lauk þaöan prófi 1921. Anna lætur • eftir sig eftirlif- andi eiginmann, Svein Brynjólfs- son, og fjögur uppkomin börn. i Þórhallur Karlsson Þórhallur Karlsson skipstjóri frá Túnsbergi lést i sjúkrahúsi Húsavikur 13. mai siðastliðinn. Þórhallur fæddist i Túnsbergi i Húsavik 5. sept. 1908, sonur hjón- anna Karis Einarssonar útvegs- bónda og heiöursborgara Húsa- vikurbæjar og önnu Mariu Arna- dóttur. Þórhallur lauk fiskimannaprófi á Akureyri 1936. Ariö 1931 stofnaöi Þórhallur hlutafélagiö Visi i félagi viö Sig- trygg Jónasson og fleiri. Visisfé- lagiö starfar enn og gerir út stærsta vélbát Húsavikurflotans. Þórhallur lætur eftir sig eftirlif- andi eiginkonu, Hrefnu Bjarna- dóttur frá Stapadai i Arnarfirði, og tvo uppkomna syni. Ólafur Hannesson, bóndi i Aust- varðarholti Landssveit, er látinn. Ólafur fæddist 16. jan. 1920, sonur Hannesar ólafssonar bónda og Ingibjargar Guömunds- dóttur. íeiöalög Félag austfirskra kvenna fer i hiö árlega sumarferöalag sitt dagana 30. júni — 1. júli. Ferðinni er heitiö i Fiókalund i Vatnsfiröi. Nánari upplýsingar gefa Laufey, 37055, og Sonja, 75625. Landsmálaf élagið Vörður. Sumarferð Varðar verður farin sunnudaginn 1. júli. Lagt verður af stað frá Sjálfstæöishúsinu, Háaleitisbraut 1 kl. 8 árdegis. Ferðinni er heitið á eftirtalda staði: GRUNDARTANGA, þaðan ekiöað ÖKRUM á Mýrum, þá að Deildartungu og GELDINGA- DRAGA heim til REYKJAVtK- UR. Verð farmiða er kr. 7000.- fýrir fullorðna og kr. 5000.- fyrir börn. Innifalið i verði er hádegis- og kvöldverður. Miðasala er hafin I Sjálfstæðishúsinu, Háaleitis- braut 1 II. hæð. Opið frá 9-12 og 13-17. Til að auðvelda allan undir- búning, vinsamlegast tilkynnið þátttöku I si'ma 82900 sem fyrst. Aðalleiðsögumaður verður Einar Guðjohnsen og er þvi einstakt tækifæri til að ferðast um þessa staði undir góðri leiðsögn hans. PANTANIR TEKNAR t SIMA 82900. VERIÐ VELKOMIN I SUMARFERÐ VARÐAR. Ferðanefnd. genglsskránlng Gengið á hádegi þann Almennur Ferðamanna- 22.6. 1979 gjaldeyrir -Kaup Sala igjaldeyrir ^íaup Sala 1 Bandarikjadollar 342.80 343.60 377.08 377.96 1 Sterlingspund 735.50 737.20 809.05 810.92 1 Kanadadollar 291.60 292.30 320.76 321.53 100 Danskar krónur 6449.10 6464.10 7094.01 7110.51 100 Norskar krónur 6728.10 6743.90 7400.91 7418.29 100 Sænskar krónur 8002.80 8021.50 8803.08 8823.65 100 Finnsk mörk 8720.45 8740.75 9592.50 9614.83 100 Franskir frankar 8018.70 8037.40 8820.57 8841.14 100 Belg. frankar 1156.15 1158.85 1271.77 1274.74 100 Svissn. frankar 20861.10 20909.80 22947.21 23000.78 100 Gyllini 16875.05 16914.45 18562.56 18605.90 100 V-þýsk mörk 18569.90 18613.20 20426.89 20474.52 100 Lirur 40.97 41.07 45.07 45.18 100 Austurr. Sch. 2518.70 2524.60 2770.57 2777.06 100 Escudos 697.10 698.70 766.81 768.57 100 Pesetar 519.20 520.40 571.12 572.44 100 Yen 157.63 158.00 173.39 173.80 ) Smáauglýsingar — sími 86611 Bílaviöskipti Tveir bilar tii sölu. Galant ’75 og Cortina ’74. Góðir bilar. Góð kjör. Simi 53328. Óska eftir að selja Fiat 128 árg. ’71. Nýtt lakk og nýuppgerð vél. Fallegur bill. Tilboð óskast. Uppl. i sima 38548 eftir kl. 5. Sunbeam Vouge árg. ’70, til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 36406. Bílaleiga 4^ Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferðabifreiðar. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Bilaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLada Topas 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. veiðimáðurinn J Anamaðkar til sölu. Uppl. i sima 37734. Ymislegt /Z'&Zj HjóUiýsi óskast á leigu. Uppl. i sima 99-6539. Stærsti bilamarkaður landsins. Á hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, I Bila- markaði Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra,gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Austin Mini 1000. árg. ’78 tii sölu. Uppl. I sima 25336. Höfúm varahluti i flestar tegundir bifreiða t.d. VW 1300 ’71, Dodge Coronette ’77, Fiat 127 ’72, Fiat 128 ’72, Opel Cadet '67, Taunus 17M ’67 og ’68, Peugeot 404 ’67, Cortína ’70 og ’71 og margar fleiri. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga kl. 9—3, sunnudaga ki. 1—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, slmi 11397. Óska eftir Cortinum, árg. ’67-’71 til niður- rifs. A sama stað eru tíl sölu varahlutir i Cortinur árg. ’67-’70. Uppl. i sima 71824. í Bilavióqerðir^) Eru ryðgöt á brettum, við klæðum innan bilbretti með trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæðum einnig leka bensin- og oliutanka. Seljum efai til smáviðgerða Plastgerðin Polyester hf. Dalshrauni 6. Hafnarfirði simi 53177. Trilla til sölu. Uppl. i sima 96-62129. eftir kl. 7 á kvadin. Skemmtanir____________ Diskótekið Disa, Ferðadiskótek fyrir allar tegundir. skemmtana, sveitaböll, útiskemmtanir, árshátiðir, o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta I diskótónlistinni ásamt öllum öðrum tegundum danstónlistar. Diskótekið Disa ávallt I fararbroddi. simar 50513 (óskar), 85217 (Logi), 52971 (Jón) og 51560. EIÐFAXI MÁNAÐARBLAÐ UMHESTA OG HESTAMENNSKU FRÉTTIR OG FRÁSAGNIR í MÁLI OGMYNDUM ÁSKRIFT ÍSÍMA 85111 RAKVEL KOSTAR SVIPAÐ 0G GOTT RAKDLAÐ OG ENDIST ÓTRÚLEGA LENGI. UMBOO: Þóröur Sveinsson&Co. h.f./ n a Haga v/ HofsVallagötU/ B/UIOGHAFB/CAB Reykjavík Simi 18700 túBjgj BAKBLAÐIÐ er búið lil úr sænsku platlnu- húðuðu gæðastáll (0,09 mm) ndu BiC

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.