Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 5
5 VlSIR Mánudagur 25. júnl 1979 Þaö er nú meiri fýlan af þessum áburöi. Flokkstjórarnir Ingibjörg, Erla og Sigriöur. aö gróðursetja tré og hugsa um reitinn sinn. Hestaskitur Á meöan flokksstjórarnir ljúka viö matinn, dreifast súlk- urnar um vinnusvæðiö. En staö- irnir sem á aö vinna i eru merktir meö hvitri veifu. Viö förum að einni veifunni. Þar eru um 25 stelpur i óöa önn aö grafa holur, setja tré i þær og bera svo áburö að trénu. Ein stúlkan rog- ast meö fötu aö einni holunni. „Hvað er I fötunni?” „Þaö er skitur”, segir hún og grettir sig „..hestaskitur”. Hún setur slatta úr fötunni viö hol- una réttir svo úr sér og öskrar. „Vantar fleirum skit”. „Heyrðu...” „Uss, þarna kemur kerling- in”. Einn flokksstjórinn kemur labbandi aö okkur. „Hvaöa tré eruö þið aö gróðursetja núna?” „Það er staöarfura. Þetta eru tveggja ára tré sem veröa mjög falleg meö aldrinum. Viö höfum nær eingöngu sett niöur Staöar- furu i vor”. 1500 tré Viggó Sigurösson er núver- andi yfirmaður Heiömerkur. Við hittum hann aö máli og spuröum um starfiö, og þá sér- staklega sérreitina. „Þaö hafa oft veriö sett niöur hér 1500 tré á einni kvöldstund. En núna er meiri áhersla lögö á einstök tré hjá þessum félögum. Vinnuskólinn byrjaði hér fljótlega uppúr 1955, en áöur fylgdi alltaf einhver hópur af krökkum þeim eldri viö gróöur- setninguna. Auk vinnunar hérna fara krakkarnir I fræösluferöir,, t.d. I Árbæjarsafn eða I fjöru- ferö”. Endalaust starf 1956 var Heiömörk stækkuö. Tekin var inn I svæðiö svonefnd Myndir: Þórir Guömundsson, ljósmyndari Vifilsstaöahlið, sunnan til I Heiömörk. Þar er Staöarfuran sumstaöar búin aö ná 8 metra hæö. Vífilstaöahliöin hefur svo til eingöngu veriö byggö upp með gjafafé, og eru þar margir minningarlundir um ýmsa menn. Tvö önnur ný svæöi eru i Heiö- mörk, Þingnes og Reiöhóll, en byrjaö var á þeim I fyrra. „Þetta er alveg endalaust starf”, sagöi Viggó, „sérstak- lega I sambandi viö grisjun. Eftir þvi sem meira vex, þarf meira að grisja, svo aö alltaf er nóg að gera hér”. —Fi- Hársnyrting fyrir herrann Hátún 4A simr. 12633 Islandsmeistari 1975 -1976 -1979 Svona... á aö gera... holu, stelpur! þrjár góóar /> Electrolux H /Cí Mjög kraftmikil ryksuga (loftflæöi 2.0 rúmm/min.) Hún slekkur sjálfkrafa á sér, þegar pokinn er fullur. Dregur snúruna inn i hjóliö. Vegur aðeins 7 kg. og er með6 m. langa snúru. Verö kr. 80.000.- z.m* Kraftmikil ryksuga (loftflæði 1.9 rúmm/min.) Hún sýnir hvenær pokinn er fullur. Snúran dregst inn i hjólið. Pokinn er sjálflokandi þ.e. rykið dreifist ekki þegar skipt er um poka. Veg- ur 7 kg og er með 6 m langa snúru. Verð kr. 105.000.- /« Mjög ódýr og meðfærileg ryksuga en með góðan sogkraft (loftflæði 1.65 rúmm/min.) Vegur 5.7 kg og er með 7 m langa snúru. Verð kr. 117.000.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.