Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 11
Platan með SÖNGVflGJÖF vænlanleg á markað Ameríka með ný|a plötu Hljómsveitin Amerika hefur litiö veriö i sviösljósinu á undanförnum árum, en nú hafa þeir hljóöritaB nýja plötu, sem um þetta leyti er viö þaö aö koma á markað. Þessi nýja plata Amerika nefnist „Silent Letter” og er hún sú fyrsta, sem hljómsveitin hljóöritar fyrir Capitol hljómplötufyrir- tækiö. Amerika var stofnuö um miöjan siöasta áratug af þeim Dewey Bunnel, Gerry Beckley og Englendingnum Dan Peak. En sá siöast nefndi hefur sagt skilið við hljómsveitina og sendi Peak frá sér sólóplötu ekki alls fyrir löngu. Eölilega rikir meiri eftirvænting yfir útkomu fyrstu Amerika plötu þeirra Dewey Bunnel og Gerry Beckley. En Amerika hefur i gegnum árin veriö meö virtari og vinsælustu hljóm- sveitum heims eöa allt frá þvi þeir slógu i gegn i Bandarikj- unum og Bretlandi áriö 1972 meö laginu ,,A Horse With No Name”. Silent Letter er sögö ein- staklega vönduö plata og munu þeir Bunnel og Beckley sjaldan hafa unnið betri plötu eftir sögnum erlendis frá. A þessari plötu aðstoöa Amerika virtir ,,session”-tónlistar- menn frá L.A. og um hljóö- stjórn sá enginn annar en upp- tökustjóri Bitlanna sálugu, George Martin, fimmti Bitill- inn eins og hann var oft nefnd- ur. En Martin hefur undan farin ár verið i nánu sambandi við meölimi Amerika og stjórnað upptökum á mörgum plötum þeirra. Þaö virðist þvi mega vænta sterkrar endur- komu Amerika með nýju plöt- unni „Silent Letter”. Tom Roöinson og Ellon John laka laglö saman Nýbylgjurokkarinn Tom Robinson og súperstjarnan Elton John hafa nýlokiö viö aö hljóðrita tvö lög saman og mun plata með þeim vera væntanleg á markað innan tiö- ar. Lagið á A hliöinni ber nafnið I’m Never Gonna Fall In Love (Again) og er textinn saminn af Tom Robinson sem einnig á aöalsönginn en Elton John semur melódiuna og stjórnaði upptökum. Lagiö sjálft er hressilegt rokklag meö ágætis danstakti og mjög liklegt til vinsælda enda gerist þaö ekki á hverjum degi aö tveir jafn vinsælir en samt gjörólikir tónlistarmenn taki höndum saman. Innan tiðar er væntanleg hljómplata með lög- unum úr Sameinuðu þjóða þættinum sem sýndur var i sjónvarpinu á 17. júni. Á plötunni eru sömu listamenn og komu fram i þættinum og eins og fram hefur komið hafa þeir allir gefið Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) allan ágóða af starfi sinu. Aðaldriffjaðrirnar á bak við ævintýrið eru þeir Bee Gees bræður, Barry, Robin og Maurice ásamt hinum eitilharða útgefanda þeirra Robert Stigwood. Maurice, Barry og Robin Gibb lögöu mikla vinnu í þátt Barnahjálp- arinnar. QUQlýSQ: SÍÐUMGLA 30 • SIMI: 86822 Nú getum við boðið þesso . vönduðu veggskópo á ' v sérstaklega góðum kjörum. • fH Efni: Litaður oskur með GÓ viðorskreytingu,6 Ijósum, stoð fyrir ’ GR sjónvorp og hljómtæki, einnig ^ borinnréttingu ef óskoð er. ÞRJÁR EININGAR ERU 2,70 Á DREIDD VERÐ KR. 520.000 GODIR GREIÐSLUSKIL MÁLAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.