Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 6
Mánudagur 25. júnl 1979 6 <»j<» i.kikfelv; kl:ykiav1kur Ni STAÐA LEIKHÚSSTJÓRA L.R. Leikhússtjórastaðan hjá Leikfélagi Reykja- víkur er laus til umsóknar. Umsóknum skal skilað til stjórnar L.R. í pósthólf 208/ 121 Reykjavík/ fyrir 1. október 1979. Nýr leikhússtjóri tekur til starfa 1. september 1980 og er ráðningartfmi hans 3 ár. Þó er nauðsynlegt að umsækjandi geti hafið undir- búningsstörf frá og með næstu áramótum, eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veita Vigdís Finnboga- dóttir, leikhússtjóri og Steindór Hjörleifsson, formaður L.R. Stjórn Leikfélags Reykjavíkur. FRAMKVÆMDASTJÓRI Staða framkvæmdastjóra H.f. Raftækjaverk- smiðjunnar í Hafnarfirði er hér með auglýst til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til formanns stjórnarinnar, Guðmundar Árnasonar, Sunnuvegi 1, Hafnar- firði fyrir 1. ágúst n.k. Stjórnin. Aðalbókari óskast Viljum ráða hið fyrsta aðalbókara til starfa á aðalskrifstofunni i Reykjavík. Laun eru samkvæmt launakerfi ríkis- starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast fyrir 30. júní n.k. Vegagerð ríkisins, Borgartúni7, 105 Reykjavík. ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í frógang burðarlags og lögn olíumalar- slitslags á eftirfarandi vegarkafla: Suðurlandsveg, nýlögn. Eyrarbakkaveg, nýlögn Garðskagaveg, nýlögn Lágafellsveg, nýlögn Bessastaðaveg, yfirlögn Suðurlandsveg, yfirlagnir. Samtals er um að ræða um 85.000 ferm. burðarlag, 76.000 f erm. nýlagnar olíumalar og 18.000 ferm. yfirlagnar olíumalar á eldra slit- lag. Útboðsgögn verða afhent gegn 10.000 kr. skila- tryggingu á Vegamálaskrifstof unni (hjá aðal- gjaldkera), Borgartúni 1, Reykjavík, frá og með mánudeginum 25. júní 1979. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14 föstudaginn 6. júlí n.k. smáŒuglýsingŒr ■»86611 Reiðhjólin koma I góðar þarfir þegar skilja þarf bilinn eftir heima. Danmörk: Allir Dílar stopp einn dag í vlku - kemur tll framkvæmda um miðjan júlí Danir vinna nú að áætlun um það hvernig spara megi ailt að tvöprósent af benslneyöslu þar I landi. Gert er ráð fyrir að ailir bílar sem eru undir 3.500 kiló að þyngd verði stopp einn dag I viku. Það sama á við um mótor- hjól og skellinöðrur. Arne Christiansen viðskipta- ráöherra undirbýr nú áætlun um framkvæmdina og leggur hana brátt fyrir þingið. Ef til- lögur viðskiptaráðherrans verða samþykktar, þá má gera ráð fyrir að hægt verði að hrinda áætluninni i framkvæmd um miðjan júli. Danir ætla að fara i mestu eft- ir framkvæmdum Austurrikis- manna I þessum efnum. Þar i landi fengu bileigendur að ráða hvaða vikudag þeir vildu láta bilinn sinn standa ónotaðan. Þannig veröur hver bill stopp i samtals 52 daga á ári,- Þaö var i oliukreppunni árið 1974 sem Austurrikismenn gripu til þessa ráðs. Þannig gátu þeir sparað um tvö prósent árlegrar bensineyðslu. Um hálf milljón bíla stopp Danir ætla eins og Austur- rikismenn að leyfa bileigendum sjálfum aö velja hvenær vik- unnar farartæki þeirra verða stopp. Unnið er að þvi i viö- skiptaráðuneytinu að vinna upp skrár yfir bileigendur i landinu. Þeim verður sent bréf þar sem þeir endursenda og gefa til kynna hvaöa vikudag þeir velja. Gert er ráð fyrir að auðkenna hvern einstakan bil eftir þvi á hvaða degi hann er stopp. Send- ir veröa út limmiöar þar sem á er skráö bflnúmerið, og hvaða dag billinn er ekki i notkun. Um ein og hálf milljón bileig- enda veröa að ákveða á næst- unni hvenær þeir vilja láta farartæki sin standa ónotuö. En eigendur mótorhjóla og skelli- naðra sem skipta hundruðum þúsunda i Danmörku verða að gera það sama. 90 þúsund bílar til Kaup- mannahafnar daglega Daglega aka um 90 þúsund ökumenn til Kaupmannahafnar frá úthverfunum m.a. til vinnu. Þetta fólk veröur einhvern veg- inri að komast ferða sinna þegar ökutæki þeirra eru stopp. Lestir og rútur taka við ein- hverjum fjölda, en ekki er hægt að segja til um það hve mikil farþegaaukningin veröur. Talið er liklegt að einhverjir slái saman og notist við einn bil i stað fleiri t.d. úr sama hverfi. En til að undirbúa fjölgun far- þega hafa stjórnendur almenn- ingsvagnanna og lesta bætt við farkosti sina. Ráöamenn eru vongóðir um aö nýjir farþegar dreifist jafnt á dagana og hafa þvi ekki stórar áhy<;gjur af framkvæmdinni. Óvinsælt í Austurríki Þegar bileigendur i Austur- riki voru skikkaðir til að stöðva bila sina i einn dag i viku næst- um hálft áriö 1974, mæltist það mjög illa fyrir. óliklegt er að ráöamenn þar gripi aftur til þessara ráðstafanna. En stjórnvöld i Danmörku eru bjartsýn á að Danir taki þetta vel upp. Fólk gerir sér miklu betri grein fyrir orkusparnaði ' nú, en fyrir fimm árum siðan. 1 Austurriki varð reyndin sú aö menn völdu flestir að láta bila sina standa á sunnudögum. Liklegt er að flestir Danir velji þennan dag einnig. Dauðaslysum fækkar Komið hefur fram i umræðum um þessi mál i Danmörku, að slysum kemur til með að fækka verulega. Talið er liklegt að dauðaslysum i umferöinni fækki um milli 40 til 50 árlega og öðr- um umferðarslysum fækkar um 800. — KP. Með þvl að skylda blleigendur til að nota ekki bilinn einn dag I viku minnka umferðarslysin til muna. YALSTÖDVABÍLJMt? UM ALLAl BORGINAÍ SÍMI S 85060 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.