Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 13
Nýtt „rúg- brauð” í otninn Breiðara, lengra, og Vélin er í'latari en áður, með gormfjöðrun. þannig að billinn, eða Væntanlegt á markað i farangursrýmið aftast ágúst. er 20 cm neðar en áður. á, meðan menn hafa ekki vanizt bilnum. öllum stjórntækjum er vel komið fyrir, glrskiptingersport- leg og góð og sætin verkleg, en ekki að öllu leyti vel löguö við læri og herðar. öryggisbeltin i bilnum, sem ekið var, voru leiðinleg, það þurfti greinilega aö stilla „rúll- una” upp á nýtt. Seigur á mölinni Enda þótt Mazda RX-7 sé með heilan afturöxul, eru eiginleikar hans á vegi með þeim beztu, sem ég hef reynt og mun betri en maður átti von á af sportbil. Fjöðrunin er hæfilega mjúk bæði að framan og aftan, og ekki eins mikið ósamræmi i henni og oft vill verða (of hörð að aftan miðað við að framan). Afturöxullinn er festur i vagninn með alls sex örmum, og enda þótt billinn sem reyndur var væri á þverbörðum, skrik- aði hann ótrúlega litið út að aft- an I beygjum á grófum og hol- óttum malarvegum. Að einu leyti eru fjöðruninni að aftan þó takmörk sett. Vegna þess hve hún er mjúk, hættir henni til að „botna” eða slá saman i stórum holum, sérstaklega, ef blllinn er hlaðinn. RX-7 er búinn góðum stýriseiginleikum, og þetta - fernt. stýri, vél, fjöðrun og glr- skipting, hjálpar til þess að búa þennan bíl einstaklega góðum og anægjulegum aksturseigin- lfeikum. A sérstökum krókóttum malarvegskafla, sem ég nota til samanburðar á bilum, náðist betri timi á Mazda RX 7 en náðsthefur á öðrum bilum, sem reyndir hafa verið á þessum kafla. Mazda RX 7 er það, sem kall- að er 2 plús 2, þ.e. tekur tvo frammi I með fullnægjandi rými, en tvo aftur i i viðlögum. Aftur I er of lágt til lofts, sætið situr of lágt og rými fyrir hnén er of litið til þess að fullorðinn geti dvalið þar lengi. Væri rými meira afturi, yrði billinn hærri, lengri og önnur hlutföll i honum, sem sé ekki eins og „ekta” sportbill I laginu. Sé framsæti haft eins framar- lega og viðkomandi getur með góðu móti, geta tveir smávaxnir unglingar eða börn setið með sæmilegú móti aftur i. Farangursrými er fremur lit- ið og grunnt, enda stela aftur- öxullinn, varahjólið og benzin- geymirinn miklu rými úr aftur- hluta bilsins. Þótt ekki sé hátt undir bilinn, er botninn tiltölulega sléttur og ekkert sérstakt, sem stendur niður úr honum. Tveir gætu þvi ferðast alveg vandræðalaust á honum um islenzka malarvegi, og með þvi að fella niður aftur- sæti má fá alveg þokkalegt far- angursrými. Ekki skortir RX 7 afl, 130 hestar fara létt með rúmlega 1000 kllóa bil, og það tekur aðeins niu sekúndur að fara úr kyrrstöðu upp I 100 kilómetra hraða. Vegna þess hve vel hann smýgur I gegnum loftið, er há- markshraðinn um 200 kilómetr- ar á klukkustund. Mazda RX 7, er vel heppnaður bíll, og verðið verður að teljast mjög samkeppnisfært, enda þótt það sé kannski ekki sama „tombóluverðið” og á ýmsum öðrum gerðum f Mazda. / , '' sniðnir fyrir íslenska vegi. Til þess liggja tvær aðalástæður. Önnur er sú að byggingarlag Goodyear hjólbarða miðast við að styrkleikinn verði sem mestur. Hin ástæðan er öruggt grip (traction) sem er eitt af aðalsmerkjum Goodyear hjólbarða. Ekki ónýtir eiginleikar það úti á íslenskum vegum. 44 UMBOÐSMENN GOODYEAR ÚT UM ALLT LAND EIGATIL GOODYEAR SUMARHJÓLBARÐA í FLESTAR GERÐIR FÓLKSBÍLA. GJÖRIÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN. FULLKOMIN HJOLBARÐAÞJONUSTA Felgum og affelgum TÖLVUSTÝRÐ JAFNVÆGISSTILLING Hjólbaróaþjónustan Laugavegi 172,símar 28080, 21240 HEKLAHF

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.