Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 8

Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 8
»■**/• * 8 VÍSIR Mánudagur 25. júnl 1979 utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjóri: DaviS Guömundsson Ritstjórar: ölafur Ragnarsson Höröur Einarsson Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri er- lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaóamenn: Axel Ammendrup, Edda Andrésdóttir, Friðrik Indriðason, Gunnar Salvarsson, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir, Katrin Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Páll Magnusson, Sigurður Sigurðsson, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páli Stefánsson Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson Askrift er kr. 300« á mánuöi Auglýsingar og skrifstofur: innanlands. Verö I Sföumúla 8. Sfmar 86611 og 82260. lausasölu kr. 150 eintakiö. Afgreiösla: Stakkholti 2-4 simi 86611. Ritstjórn: Sfðumúla 14 sfmi 86611 7 linur. ,Drentun Biaöaprent h/f FRWUNIN MISTOKST Vihbúiö er a6 friOun þorskstofnsins hafi mistekist i ár og veiöarnar fari yfir 280 til 290 þðsund tonn. Það er undarlegt í landi, sem byggir alla afkomu sína á sjávarútvegi og f iskvinnslu, skuli jaf n lítið vera að gert og raun ber vitni um að mðta heildarstef nu í fiskveiðimálum og framfylgja henni. Við höfum tvö stór vandamál að glíma við í þessum efnum. Annars vegar eru þverrandi f isk- stof nar, sem öllum er kunnugt en of stór f iskiskipaf loti. A ráðstefnu sem Reiknistofa Raunvísindastofnunar Háskóla íslands gekkst fyrir í byrjun þessa mánaðar kom fram, að við gætum veitt allan þann botnfisk- afla, sem borist hefur á land ár hvert síðustu árin, með allt að helmingi minni sókn, en verið hef ur, ef það tekst að byggja upp þá fiskstofna, sem við veiðum mest úr. Þrátt fyrir að þessir útreikn- ingar séu ekki fullkomlega nákvæmir, er Ijóst að með fækk- un skipa má ná arðsemi í fisk- veiðum sem vegur upp á móti þeim f járhagsvanda sem sjávarútvegurinn á nú i og ríf- lega það. Sjávarútvegurinn er undir- staða þeirra lífskjara, sem við búum við, og verði arðsemi í greininni aukin mun það jafn- framt bæta lífskjör landsmanna. En þó að hrygningarstofn þorsksins kæmist í viðunandi jafnvægi á nokkrum árum með ströngum aflatakmörkunum og stórfelld fækkun fiskiskipa myndi leiða til hámarksarðsemi útgerðarinnar, eru fleiri þættir, sem þarf að taka tillit til. Harkalegar veiðitakmarkanir myndu annars vegar fljótt segja til sín í atvinnuleysi og mikilli byggðaröskun í landinu. I sjávar- þorpum úti á landi eru fá önnur atvinnutækifæri, en við fisk- vinnslu og sjósókn. Menn ættu því ekki annarra úr- kosta völ en að fara til Stór- Reykjavíkursvæðisins í atvinnu- leit. Það er viðbúið, þegar óhætt verður að auka veiðarnar aftur eftir nokkur ár, að fólk vanti til að vinna af lann. Slikar sveif lur á vinnumarkaðnum og öra bú- ferlaflutninga verður að reyna að forðast. Á hinn bóginn þurfum við að taka tillit til fiskmarkaða okkar erlendis. Miklum f jármunum og tíma hef ur verið varið til að af la þeirra. Ef hlutdeild okkar minnkar verulega þar, verður erfitt að vinna sér jafn fastan sess og áður. Það eru því margvísleg rök fyrir því, að við reynum að laga okkur að breyttum aðstæð- um smám saman.Jafnvel þó að dragist á langinn um einhvern tíma, að breytt f iskveiðistefna skili árangri og auknum arði* Það ver okkur fyrir skakkaföll- um á leið okkar að þessum mark- miðum. Mestu máli skiptir, að snúa öfugþróuninni við. Rikisstjórnin var því á réttri leið, er hún setti það mark, að þorskaflinn færi ekki yfir 280 til 290 þúsund tonn á árinu. En stjdrn veiðanna mistókst og þorskaflinn á síðustu vetrarver- 'tíð jókst í stað þess að minnka miðað við sama tíma í fyrra. Það er fyrirsjáanlegt úr því sem komið er að ekki tekst að halda þorskaflanum innan við þetta mark, nema í kjölfarið fylgi atvinnuleysi eða flotanum verði haldið út við veiðar á óarð- bærum fisktegundum. Engar áætlanir hafa heldur komið fram hjá stjórnvöldum um hvort og hvernig staðið verði að því að fækka fiskiskipum í fram- tíðinni. Heldur bætist ennþá í skuttogaraf lotann án þess að eldri togarar hafi verið seldir úr landi í hverju tilviki. Enn einu sinni er haldið áfram á sömu braut og áður, sem allir viðurkenna að ekki stefni í rétta átt. i forustugrein í Visi frá 19. júní s.l., er bar yfir- skriftina „Erfiðasti hjallinn eftir" og fjallaði um konuna í íslenzku þjóðfélagi, tel ég gæta nokkurs misskilnings á annars vegar réttarhugtakinu og notkun þess i tilgreindri forustugrein og hins vegar skilningsskorti á menningarþáttum þeim er sjálf- sagt ákvarða miklu meira um stöðu konunnar í þjóðfélaginu, en sumir eru almennt fúsir til að viðurkenna. t forustugreininni segir: „1 dag 19. júni, er alþjóölegur baráttudagur kvenna fyrir jafn- rétti i þjóðfélaginu á viö karl- menn”. Eftir minum skilningi hefur þessi barátta ekkert meö jafnrétti til handa konunni aö gera. Hér er augljós en mjög út- breiddur hugtakaruglingur á feröinni. Allir borgarar Islenzks þjóöfélags hafa jafnan rétt gagnvart lögum þess, burt séö frá kynferöi og slikt jafnrétti er nákvæmlega sama réttinn og karlinn til aö velja sér starf, sækja um starf og starfa i sam- ræmi viö menntun hæfni og langanir, en vissulega eru möguleikar konunnar takmark- aöri en karlsins og jöfnuöur (jafnstaöa) ekki rikjandi milli kynjanna i þessum efnum. Ræt- ur þessa liggja þó ekki i ósann- gjarnri lagasetningu, sem tak- markar rétt konunnar, heldur á sér flóknar menningarsöguleg- ■x tryggt I stjórnarskrá lýðveldis- ins. Til dæmis eru engar likur til þess aö kona, sem á i málaferl- um viö karl tapi málinu, einung- is vegna kynferöis sins. Ef slikt ætti sér staö væri réttlætanlegt aö fullyröa aö jafnrétti rikti ekki milli kynjanna. t þeim tilvikum, sem ritstjór- inn notar hugtakiö jafnrétti I áö- urnefndri forustugrein og reyndar margir aörir I skrifum sinum um sama málefni, væri eölilegra aö nota hugtök á borö viö „jöfnuð” eöa „jafnstööu”. Ritstjórinn fullyröir aö konan hafi ekki jafnan rétt á aö velja sér starf eftir hæfileikum og menntun i samanburöi viö karl- inn. Hér er enn sami misskiln- ingurinn á feröinni. Konan hefur ar og félagslegar forsendur, sem erfitt hefur reynzt aö upp- ræta. bó svo aö ég telji höfund greinarinnar uppvisan aö skiln- ingsskorti og hugtakaruglingi, viröast honum ekki allar bjargir bannaöar, t.d. er hann segir: „Þaö gildir einu þó aö lagalegur réttur hennar sé tryggöur. Þjóö- félagiö hefur ekki fylgt löggjaf- anum eftir i þessum efnum. Rétturinn er ekki fullkominn, ef þaö þarf aö striöa gegn rikjandi hugsunarhætti til þess aö neyta hans”. Þessi tilvitnuöu orö lýsa vel þvi regindjúpi, sem er ann- ars vegar á milli löggjafar- valdsins og hins vegar rikjandi hugarfars og afstöðu i þjóöfé- laginu. Greinilegt er aö ritstjór- inn áttar sig á þvi aö marklaust er aö banna rlkjandi hugsunar- hátt með lagasetningu og jafn- haldlitið er aö banna fordóma meö sömu aöferö. Eins er út i hött aö ákvaröa t.d. meö reglu- gerö eöa lögum hvernig háttaö skyldi verkaskiptingu innan veggja heimilisins. Aö mörgu leyti ber forustu- neöanmáls grein þessi merki vanhugsaöra skylduskrifa og rökleg hugsun verður minni fyrir vikiö. Aug- ljóst dæmi um þetta má glögg- lega greina i tveim siöustu málsgreinum hennar. Sú fyrri hljóöar svo: „Kvenréttinda- baráttan er eöli sinu samkvæmt jafnframt barátta fyrir mann- réttindum. Enn sem komiö er, er konan annars flokks þegn i þjóöfélaginu. Þvi þarf aö breyta”. Er hægt aö skilja þessi orö á annan veg, en aö konum séu ekki tryggö sömu mannrétt- indi og körlum samkvæmt lög- um? Hin siðari hljóöar svo: „Þaö er ljóst, aö þær breytingar veröa ekki geröar meö löggjöf. Réttur kvenna er tryggöur á þvi sviöi”. (tilv. lýkur). Hvernig á nokkur lifandi maöur aö fá heillega mynd út úr málflutningisem þessum? Skrif af þessu tæi rugla fólk i riminu. Eftir lestur þessa leiöara má þó greina aö höfundur hans hef- ur einhverjar hugmyndir um rætur þessarar „Cjafnstööu” kynjanna, en vandi hans liggur i þvi tvennu aö reynt er aö skrifa af skynsamlegu viti um flókiö og viöamikiö málefni á of skömmum tima og hinu aö röng hugtakanotkun leiðir þaö af sér aö greinin verður mótsagna- kennd og missir þvi meö öllu gildi sitt sem marktækt innlegg i umræöu um málefni, sem ræöa þarf af kostgæfni áöur en skref eru stigin — að öörum kosti fá öfgarnar byr i seglin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.