Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 27

Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 27
31 VÍSIR Mánudagur 25. júnl 1979 útvarp sjónvarp Ums jón: Friörik Indriöason Sjónvarp (kvðld kl. 22.40: FÚLK TIL SÖLU Asta R. Jóhannesdóttir kynnir I „Lögum unga fólksins”. Útvarp (kvðid kl. 21.00: Lög unga fólkslns Yfir 100 bról á vlku Þessum þætti eru send yfir 100 bréf á viku, sagði Asta R. Jó- hannesdóttir, kynnir. Vinsælasta lagiö er „Einhversstaöar ein- hverntfrnann aftur” með Manna- korn. Þetta lag er búiö að vera vinsælt lengi, en nú má búast við að eitthvert annaö Islenskt lag taki við þar sem tvær nýjar is- lenskar plötur hafa verið gefnar út. Algengustu kveöjuorðin eru „Astar og saknaöar....” en unglingarnir eru alltaf að reyna aö finna ný orö. „Ég reyni aö strika þau verstu út,” sagði Asta, „því þau veröa hvimleið til lengdar. Annars ef þaö kemur frumleg kveöja, þá gengur hún oft i nokkra þætti, unglingarnir sem hlusta á þáttinn taka kveðjunaupp, einnig ef gott nýtt lag kemur, þá eroft beöiö um þaö i næsta þætti á eftir,” sagði Asta aö lokum. Þó að mansal tilheyri fortíö- inni, stundar þó ein þjóö þaö nú á dögum meö góöum árangri. En þaö eru Austur-Þjóöverjar. Stjórnvöld þar hafa um hrið aukiö tekjur sinar meö þvi aö selja póliti'ska fanga vestur fyr- ir járntjald. A sinum tima náöu þeir samningum viö Vestur-Þjóö- verja um þessasölu. Hver maö- ur kostar frá 40.000-100.000 mörk eftir þvi hve þekktur hann er. Myndin greinir frá þessari óhugnanlegu verslun og sýnir vel örlög og aðstæður þess fólks sem lent hefur i henni. Þessari verslun var haldið leyndri lengi vel, en nú er hún orðin opinbert hneykslismál i sambandi við mannréttindi. Austur-Þjóöverjar hafa grætt hundruö milljaröa á versluninni auk þess sem þeir liggja á þvi lúalagi aö lauma ótindum glæpamönnum innan um sóma- kært fólk og krefjast sömu borgunar fýrir þá. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.40 A vinnustaðnum. Um- sjónarmenn: Haukur Már Haraldsson og Hermann Sveinbjörnsson. 14.30 Miödegissagan: „Kapp- hlaupið” eftir Kare Holt. Siguröur Gunnarsson les þýðingu sina (13). 15.00 Miödegistónleikar: Is- lensk tónlist. a. Lög eftir Jakob Hallgrimsson. Sigrið- ur Ella Magnúsdóttir syng- ur, Jónás Ingimundarson leikur á pianó. b. Flautu- konsert eftir Atla Heimi Sveinsson. Robert Aitken og Sinfóniuhljómsveit Islands leika, höfundur stj. c. „Þor- geirsboli”, balletttónlist eft- ir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur, Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Sumarbókin” Mánudagur 25. júni 1979 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir. U msjónar- maður Bjarni Felixson. 21.00 Keramik s/h.Sjónvarps- leikrit eftir Jökul Jakobs- son. Leikstjóri HrafnGunn- laugsson. Persónur og leik- endur: Gunnar. . . Sigurður Karlsson, Geröur . . . Hrönn Steingrimsdóttir, Auöur . . . Halla Guömundsdóttir, Nonni . . . Björn Gunnlaugs- son. Tónlist Spilverk þjóð- anna. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. Frumsýnt 19. april 1976. e ftir Tove Jansson. Kristinn Jóhannsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 18.00 Viösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Björn Sveinbjörnsson verk- fræöingur talar. 20.00 Píanókonsert I c-moll op. 185 eftir Joachint Raff. 20.30 Útvarpssagan: „Niku- lás" eftir Jonas Lie. Valdis Halldórsdóttir les þýöingu sina (7). 21.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 „Skrifaö stendur....” Fjóröi og siöasti þáttur Kristjáns Guölaugssonar um bækur og ritmál. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. Frægir pianóleikarar leika róman- tlsk lög eftir ýmsa höfunda. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 21.50 Blessuö bltlalögin Breskur skemmtiþáttur. Diahann Carroll, Ray Charles, Anthony Newley, Tony Randall og fleiri syngja lög eftir Bitlana. Þýöandi Björn Baldursson. 22.40 Fólktilsölu. Austur-þýsk stjórnvöld hafa um hrið aukiö tekjur sinar með því að selja pólitiska fanga vestur fyrir járntjald. Stundum láta þau venjulega afbrotamenn fljóta meö, og þess eru 1 Dta dæmi aö fang- ar séu seldir oftar en einu sinni. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. 23.10 Dagskrárlok Hrönn Steingrimsdóttir og Halla Guömundsdóttir I hlutverkum sln- um I Keramik. KERAMIK Ikvöld veröur endursýnt leik- rit Jökuls Jakobssonar Kera- mik. Leikritiö var áöur sýnt I sjónvarpinu 19. aprll 1976. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugs- son. Persónur og leikendur: Gunnar: Sigurður Karlsson, Geröur: Hrönn Steingrimsdótt- ir, Auður: Halla Guömundsdótt- ir, Nonni: Björn Gunnlaugsson. Tónlist: Spilverk þjóöanna. Stjórn upptöku Egill Eövarös- son. Þetta er athyglisvert leikrit sem fjallar um stööu konunnar. Brugöiö er upp mynd af vel- stæöri fjölskyldu, hjónum meö eitt barn. Konan, Geröur, er oröin leið á lifinu og sækir af þeim sökum ýmis konar nám- skeiö, þar á meöal bregöur hún sér á keramik-námskeiö. Á þvi kynnist hún stúlku, Auði, sem lætur sér nægja fábreytt lif. Framhaldsaðgerðir gegn granu svæðunum Eftir að Torfú- og tbúasam- takamenn I meirihluta borgar- stjórnar Reykjavlkur tóku ákvöröun um aö eyöileggja Landakotstúnið með kaþólskum byggingum, þótti þeim ekki nægjanlega vel aö verki staöiö og skutu á fundi til þess að leita fleiri ráöa I þvl skyni að fylla sem mest af grænum svæðum með steinsteypu. Kaldrif juðustu steinsteypukarlar Ihaldsins hljóta aö vera gulir og grænir af öfund út I steinsteypukarla og kerlingar nýja meirihlutans. Sjálfstæðismenn voru svolitiö á sinni tlð að rembast við að fylgja eftir þeim ihaldssömu sjónarmiðum, sem rlkjandi hafa verið á siðustu árum aö varöveita nokkuð af gömlum húsum og huga litið eitt að mannlifinu I þvikalda múrverki og malbiki sem gert hafa borgir að borgum. Segja má að borgarstjómarihaldið hafi veriö ágætis malbiksflokkur og hóf- samur steinsteypuflokkur. Þrátt fyrir þetta yflrbragö og útivistaráætlunina góðu (grænu byltinguna) sætti sjálfstæðis- meirihlutinn stöðugum ásökun- um um dugleysi viö húsavarö- veislu og heldur þóttu stein- steypukarlarnir ráöa of miklu á kostnað grænu svæöanna og mannltfsins. Ýmis konar samtök voru stofnuð I þeim tilgangi að gagn- rýni af þessu tagi fengi ekki á sig pólitiskan ofsóknarblæ. Þannig kom Guörún Jónsdóttir fram I nafni Torfusamtaka og Magnús Skúlason fram I nafni tbúasamtaka Vesturbæjar og ofan úr skýjunum var arki- tektinum Sigurði Haröarsyni teflt fram gegn steinsteypu- hugarfari þeirra manna, sem deilt höfðu og drottnað I Reykja- vik i hálfa öld. Nú stjórnar oddviti ibúasam- taka Vesturbæjar þvl að klipið er af Landakotstúninu undir ka- þólsk steinsteypuhús. Formaö- ur Torfusamtaka situr á stóli forstöðumanns Þróunarstofn- unar og sér ofsjónum yfir við- feðmi Klambratúnsins (Mikla- túnsins) og krefst þess að þar veröiklipin af sneiö undir stein- steypuhús. Torfusamtakaleið- toganum þykir ekki nóg að gert með þvl einu að klipa sneiö af Landakotstúninu. Klambratún- ið skal llka eyöilagt áður en Ihaldið sækir vald sitt á ný til borgaranna.t Barbapapabókum Iðunnar, sem nú eru til sýnis l Sjónvarpinu, segir af plastkúl- um, er beita má gegn eyöi- leggingarvélum (skurðgröfum og múrbrjótum), sem beitt er I þágu ómannúölegrar um- hverfisuppbyggingar. Börnin sem nú eru á Barba- papastiginu hafa ekki mikiö vit á verkum Guðrúnar Jónsdóttur, Magnúsar Skúlasonar og Sigurðar Haröarsonar. Og þeg- ar þau koma til vits og ára er um seinan aöbeita plastkúluaö- ferðinni gegn eyðileggingar- öflunum. E n minnismerkin munu standa þannig aö jafnvel verður óþarfi meö öllu aö reisa þeim þremenningum stand- myndir á hallærisplaninu. Ofan á eyöileggingu Landa- kotstúnsins og Klambratúnsins hafa þremenningarnir komist aö þvi aö úthluta megi tvö þús- und ibúöum með þvl aö eyöi- leggja I ofanálag Laugardalinn, opið svæði milli Miklubrautar og Alfheima, þar sem hestur Sigurjóns stendur, hluta af öskjuhliðinni og Fossvoginum. Grænum svæöum á meö öörum oröunr aö útrýma smátt og smátt með steinsteypu. Þess verður örugglega ekki langt aö blöa aö Austurvöllur þyki óþarflega stór. Þar væri hægt að byggja ráöhús. Sigur- jóni borgarstjórnarf orseta myndi örugglega liða vel I stór- um móttökusal á efstu hæð I há- hýsi á Austurvelli, hvar lita mætti niður á borgarana ailt I kring jafnvel Alþingi. Svarthöfði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.