Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 21
VÍSIR Mánudagur 25. júnl 1979 25 Smáauglýsingar — sími 86611 Þjónusta Fatabreytinga- & viðgeröarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Fljót og góð af- greiösla. Tökum aðeins hreinan fatnaö. Frá okkur fáið þið gömlu fötin sem ný. Fatabreytingar- & viðgeröarþjónusta, Klapparstig 11, si'mi 16238. Málningarvinna. Ge t bætt við m ig m álnin garv inn u. Uppl. i' sima 20715 e. kl. 19. Mál- arameistari. Garðeigendur athugið Tek að mér að slá garða með orfi og ljá eða vél. Uppl. i sima 35980. Húsdýraáburður til sölu, hagstætt verð. Uppl. i sima 15928. Tökum að okkur múrverk, flisalagnir og viðgerðir, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn. Simi 19672. Gróðurmold — Gróðurmold Mold til sölu. Heimkeyrð, hag- stætt verð. Simi 73808 og 54479. Sláttur i görðum: Slæ grasfleti, snyrti og klippi kanta f öllum tegundum garða. ódýr og vönduð vinna. Geri til- boð. Uppl. i sima 38474. (innrömmun^) Innrömmun s.f. Holtsgötu 8, Njarðvik, simi 92- 2658. Höfum mikið tírval af rammalist- um, skrautrömmum, sporörskju- löguðum og kringlóttum römm- um. Einnig myndir og ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póst- kröfu. - iX Safnarinn Sl\ Kaupi öll islen.sk írimerki ónotuð og notuð hæsta veröL Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simi 84424. Atvinna óskast Ungur maöur óskar eftir vinnu. Upplýsingar i sima 19572. Ungur maður með verslunarpróf óskar eftir að komast i góða vinnu. Margt gæti komiö til greina. Getur byrjaö strax. Uppl. i sima 51951. Húsnæófíboói Til leigu einbýlishús á góðum staö 1 Mos- fellssveit. Uppl. i sima 66642 kl. 18-22 i' dag. Jtbúö I Stokkhólmi Viljum leigja 3jaherbergja ibúð i Stokkhólmi i 3 vikur 13. júli til 3. ágúst n.k. tbúðin er meö öllum húsgögnum. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og simanúmer á aug- lýsingadeild Visis fyrir 26. júni merkt 1448. Blómarósir í Lindarbæ mánudag kl. 20.30 Miðasala í Lindarbæ alla daga kl. 17—19 Sýningardaga kl. 17—20.30 sími 21971. Húsngóióskast] Ung, róleg og reglusöm hjón með 2 börn, menntaskóla- kennari og hjúkrunarnemi óska eftir 3ja til 4ra herbergja ibúð. Helst i gamla bænum. Upplýsing- ar i sima 76394. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnaeðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostnað viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útíýll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Ungt par, læknanemi og bankastarfsmaður óska eftir 2ja herbergja ibúð. Barniaus og mjög reglusöm. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 33101 eða 33979. Ung kona óskar eftir 1-2 herb. ibúð. Hús- hjálp kemur til greina. Uppl. i sima 33317. Hjón með 1 barn óska eftir 3 herb. ibúö. Uppl. i sima 23464. Greiðum allt fyrirfram. Óskum eftir aö taka á leigu 2-3 herb. fbúð sem næst Háskólanum. Reglusemi og góðri umgegni heitið. Uppl. i sima 97-6331 Húseigendur. Höfum leigjendur að öllum stærð- um íbúða. Uppl. um greiöslugetu og umgengni ásamt meðmælum veitir Aðstoðarmiðlunin. Simi 30697 og 31976. 3ja-5 herbergja. Óska eftir að taka á leigu 3ja-5 herbergja ibúð. Uppl. i sima 29935 á verslunartima. Ökukennsla Ókukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatfmar Þér getið valið hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiða aðeins tekna tima. Pantið strax, Prófdeild Bifreiöar- eftirlitsins verður lokaö 13. júli Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. • 2-3 herb. Ibúð óskast strax I nokkra mánuði eða eitt ár eftir samkomulagi. Allt kemur til greina. Erum á götunni. Uppl. i sima 23014 eftir kl. 19. Regiusöm stúlka með 1 barn á Laufásborg óskar eftir ibúð til leigu. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Nánari uppl. i sima 38373 i kvöld og næstu kvöld. Miðaldra kona óskar eftiribúð á leigu, sem fyrst. Litilsháttar húshjálp kæmi til greina. Uppl. i sima 2 9439. ökukennsia — Æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78. sérstaklega lipran og þægilegan bH. ökutimar við hæfi hvers og eins. Veiti skólafólki sérstök greiöslukjör næstu 2 mánuði. Kenni allan daginn Sigurður Gislason, simi 75224. ökukennsla — æfingatimar Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsia Golf ’76 Sæberg Þórðarson Sími 66157. ökukennsla — endurhæfing — hæfnisvottorð. Kenni á nýjan lipran og þægilegan bil. Datsun 180 B. Ath. aöeins greiðsla fyrir lágmarkstima við hæfi nem- enda.Nokkrir nemendur geta byrjaö strax.Greiðslukjör. Hall- dór Jónsson, ökukennari simi 32943. ökukennsla — Æf ingatimar.... Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða'Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Pantið strax, Prófdeild Bifreiðar- eftirlitsins verður lokað 16.júni. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ó. Hanssonar. ökukennsla-greiöslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla-æfingatimar-endur- hæfing. Get bætt við nemendum. Kenui á Datsun 180 B árg. ’78, lipur og góður kennslubill gerir námið létt ög ánægjulegt. Umferðarfræðsla og öll prófgögn i góðum ökuskóla ef óskað er. Jón Jónsson öku- kennari, simi 33481. •ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiöslukjör. Ævar Friöriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78., ökuskóii ogprófgögnef óskað er. Gunnar Sigurðsson, sfmar 77686 Bilavióskiptl Til sölu sjálfskipting VW ’72 og framstykki i Willys. Uppl. I sima 92-6010 eftir kl. 18. Fiat 127 árg. ’74, tilsölu, keyrður 57 þús. km. Uppl. I si'ma 40569. Pontiac Le-Mans árg. ’69, tii sölu, vélarlaus. Uppl. I sima 92-7697. Chevrolet Nova árg. ’71, sem lent hefur i' veltu, er tíl sölu, i þvi ástandi sem hann er i. Uppl. Í sima 44969 eftir kl. 19. Toyota Cressida árg. ’78, ekinn 14 þús. km., grænn á lit, tíl sölu. Uppl. I sima 41329 eftir kl. 6. óska eftir hægra bretti á Plymouth Belfater árg. ’66. Uppl. i sima 85102. Piymouth Fury III árg. ’69 i toppstandi, til sölu. Gott lakk, hardtopp, vinyl-toppur, sportfelgur. Uppl. i sima 53677 milli kl. 19 og 21. Moskvitch árg. ’71, til sölu. Litið ekinn. Uppl. I sima 40957 á kvöldin. Einn I sérflokki. Fiat 132 árg. ’73, til sölu. Skemmtilegur ferða- og fjöl- skyldubtll, litiöekinn ogallur eins og nýr. Uppl. i sima 15097 eftir kl. 5. Land Rover ’64, tíl sölu. Gangfær en óskoðaður. Uppl. i sima 19672. Volvo vörubill með framhjóladrifi, traktor með ámoksturstækjum, Caterpillar jaröýta 6B, til sölu. Uppl. i vinnu- sima 99-4166 og heimasima 99-4180. Til sölu Ford Galaxy 500, árg. ’63, 4ra dyra, hardtopp, i góðu lagi. Uppl. i sima 333 37 I kvöld og næstu kvöld. Volkswagen station árg. ’72, til sölu eftir umferðaró- happ. Til sýnis að Vagnhöfða 18.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.