Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 18
VÍSIR Mánudagur 25. júnl sandkorn LofkvæDi frá Jónasi? Járnblendiverksmiöjan aö Grundartanga veröur vlgö meö pompi og pragt á morg- un. Þar veröur eflaust boöiö öllum þingmönnum Vestlend- inga og þar á meöal Jönasi Arnasyni sem á slnum tíma var i hópi þeirra er reistu verksmiöjunni nlöstöng sem enn stendur uppi á lóö verk- smiöjunnar. Eftir þetta afrek hefur engum mótmælum veriö hreyft viö þessum rekstri og kannski aö Jónas fiytji fabrikkunni lofkvæöi á morg- un? Erfitt að spá Það getur veriö gaman aö fletta blööum nokkur ár aftur i tlmann. A dögunum var ég aö fletta Frjálsri Verzlun frá ár- inu 1974. Þar voru hugleiöing- ar um hver myndi taka viö stööu varaformanns Sjálf- stæðisflokksins. Þar segir: „Nánir samstarfsmenn Gunnars Thoroddsen segja hann ekki hafa hug á aö taka viö varaformannsembættinu, enda myndi þaö brjóta I bága við sjönarmiö hans um dreif- ingu valds i flokksforustunni, sem lágu þvi til grundvallar, aö hann tókst á hendur em- bætti formanns þingflokks Sjálfstæðisflokksins á slnum tima”. Svo mörg voru þau orö. Þaö getur svo sannarlega veriö erfltt aö spá, sérstaklega um fraintíöina. a CLAUDIA AMMA Hún Claudia Cardinale er svo unglegað hún gæti rétt eins ver- ið móðir þeirrar litlusem hvilir i kjöltu hennar. En hún er amma hennar Lucille litlu. Foreldrar hennar eru Amalia og Patrick, sem er sonur leikkon- unnar frægu. Við birtum mynd- ina svona tilgamans, ogaðraaf Claudiu þar sem hún hefur greinilega skipt um kjól og læt- ur fara vel um sig í ja, lfldega stofu sinni. uSTa » 1 Fi ' l h*P M'vj h;: ;j | 11 ■ i 9 / : *, í -1 YlBWliMr .. Nauðungaruppboð sem augiýst var I 92., 97. og 99. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 á fasteigninni Hoitsgata 40 i Njarövik, þinglýst eign Karis Arasonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu inn- heimtustofnanna sveitarfélaga fimmtudaginn 28. júni 1979 kl. 10.30 Bæjarfógetinn I Njarðvik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtinga- blaösins 1978 á eigninni Brattakinn 33, 2. h. Hafnarfiröi. Þingl. eign Siguröar Tr. Sigurössonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. júnl 1979 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem augiýst var 178., 81. og 83. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1978 á eigninni Bjargartangi 14, Mosfellshreppi. Þingl. eign Stefáns Pálssonar fer fram eftir kröfu Inga R. Helga- sonar, hrl., og Landsbanka tslands, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. júnl 1979 kl. 4.00 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu Nouðungaruppboð annaðogslöasta á M/B Hugrúnu G.K. 76. Talin eign Krist- ins B. Kristinssonar fer fram viö bátinn sjálfan i Grinda- vlkurhöfn aö kröfu fiskveiöasjóös íslands og byggingar- sjóös, fimmtudaginn 28. júni 1979 kl. 16.00. Bæjarfógetinn I Grindavik Gaman á Sögu Það er ánægjuefni er veit- ingahús bjóða gestum slnum upp á meira en bara dans og drykkju undir háværri músik. HótelSagabýöur nú upp á mat og skemmtiefni I Súlnasal aö kvöldi til um helgaroger mat- arveröi stillt I hóf. Þetta er þarft framtak sem eflaust verður vel þegiö I fremur fá- broúiu skemmtanallfi borgar- innarog á Konráö Sögustjóri þakkir skildar fyrir þessa ný- breytni. Hiáipsemi Maöur nokkur hringdi til dýralæknis: — Konan min er á leiöinni til þfn meö gömiu læðunaokk- ar. Geturöu ekki gefið henni sprautu svo hún deyji fljótt og kvalala ust? — Jú þaö er alveg sjálfsagt. En hvaö á ég svo aö gera viö læðuna? Nauðungaruppboð annaö og slöasta á eignarhluta Vilhjálms Bragasonar I fasteigninni Blómsturvellir i Geröahreppi, þinglýst eign Vilhjálms Bragasonar og Signýjar Þorvaldsdóttur fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 29. júni 1979 kl. 15.30. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var I 101., 104. og 106. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1978 á eigninni Breiövangur 18, hluti, Hafnarfiröi. Þingl. eign ólafs Sigurjónssonar fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rlkissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. júni 1979 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var I 9., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á fasteigninni Holtsgata 9 Sandgeröi, þinglýst eign Ólafs H. Sigtryggssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns Ingólfssonar hdl. og innheimtumanns rikis- sjóös, fimmtudaginn 28. júni 1979 kl. 15. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var 115., 17. og 19. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Borgartangi 3, Mosfellshreppi. Þingl. eign Björns Gislasonar fer fram eftir kröfu Bæjarfógetans i Kópavogi á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. júnl 1979 kl. 4.30 e.h. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst varl 71., 74. og 65. tbl. Lögbirtingablaösins á. fasteigninni Þverholti 2 I Keflavlk, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Kristjáns Ólafssonar hdl. föstudaginn 29. júnl 1979 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Keflavik ♦ Nauðungaruppboð sem auglýst var!6.,9.og 11. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1976 á spildu úr landi Miödal I, Mosfellshreppi. Þingl. eign þrotabús Einars S. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Inga Ingimundarsonar, hrl., og Gunnars Sæmundssonar, hdl., og vegna vangreiöslu á uppboösandviröi á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. júnl 1979 kl. 5.30 e.h. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.