Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 24
vtsm Mánudagur 25. júnl 1979 Um njón: Sigurveig Jónsíúttir Norskur gospel-Kór I M.H. I kvðld: „Popplö á ekki síöur viö” Telkningar elllr Braga Ásgeirsson I Norræna húsinu: voru týndar i 21 ár Sigurður, Kjartan og Sigfús Már sprella I gervum sinum úr Viö borgum ekki við brottförina úr Reykja- UM LANDM MEB DARIO FO Alpýðulelkhúslð helmsæklr um 20 slaði á landshyggðlnni Aiþýðuleikhúsið er nú aö leggja upp I leikferð með hina vinsælu sýningu sbia á leikritinu Viö borgum ekki! Viö borgum ekki! eftir Dario Fo. Leikritið hefur veriðsýnt I vet- ur i Lindarbæ við mikia aðsókn. Sýningar eru orðnar yfir 50 og hefur veriö uppselt á þær aliar. Nú er ráðgert að fara með sýn- inguna um austur- og norðurland næsta mánuðinn og veröur sýnt á 20 stöðum. Fyrsta sýningin verð- ur í Vik i Mýrdal á þriðjudags- kvöld, 26. júni. A miövikudags- kvöld veröur sýnt á Kirkjubæjar- klaustri og á fimmtudagskvöld á Höfn i Hornafirði.Um næstu helgi veröur AJþýðuleikhúsið á Stöðvarfirði, Fáskrúösfirði og á Neskaupstað. Með hlutverkin i sýningunni fara Kjartan Ragnarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Hanna Mari'a Karlsdóttir, Sigfús Már Pétursson, Olafur örn Thorodd- sen og Siguröur Sigurjónsson. Leikstjóri er Stefán Baldursson, leikmynd og búningar eru eftir Messiönu Tómasdóttur og lýsingu annast David Walters. Teikningar, sem Bragi Ás- geirsson geröi fyrir 24 árum viö „Áfanga” Jóns Helgasonar, hanga nú uppi i anddyri Nor- ræna hússins. Myndirnar gerði Bragi á sin- um tlma að beiðni Ragnars Jónssonar bókaútgefanda, sem hugðist gefa út bók með kvæða- bálkinum. Or þvi varð þó ekki, þar eð helmingur myndanna týndist og voru þær týndar i' 21 ár, eða þar til á sl. hausti að þær fundust fyrir tilviljun á botni peningaskáps nokkurs. Jón Helgason veröur áttræður 30. júni n.k. ogaf þvi tilefni bauð Erik Sönderholm forstjóri Nor- ræna hússins Braga að sýna þessar myndir. Þær hafa aldrei áður verið sýndar i heild, en nokkrar þeirra voru kynntar vorið 1957. Myndirnar eru unnar i svart- kri't og með rissblýi, svo og túskbleki á stöku stað og bera þess merki að Bragi vann mikið I grafik á þessum árum. — SJ Nokkrar teikninga Braga 1 anddyri Norræna hússins. Vlsismynd: BG Slnlðnluhllómsveit íslands: Youngspiration-kórinn á tónleikum I Hveragerðiskirkju s.l. laugardagskvöld. „Viö reynum að leika og syngja tónlist sem er við hæfi ungs fólks, t.d. popp og viö telj- um að sú tónlist eigi ekki siöur við hinn kristna boöskap en hver önnur” sagöi Steinar Echholt einnaf forsvarsmönnum norska unglingakórsins Youngspiration sem staddur er á íslandi um þessar mundir. 1 kórnum sem kemur frá Drammen i Noregi, eru um 100 söngvarar á aldrinum 14-19 ára og að auki nokkrir hljóðfæra- leikarar. Steinar sagöi að tón- listin væri bæði frumsamin af einum hljóðfæraleikaranna og eftir aðrahöfunda. Ljóöin væru gömul og ný trúarljóð frá Norö- urlöndunum sem sett væru saman i einn bálk sem kaUast ,,Við trúum”. Leggðu kórfélag- ar áherslu á að fiytja hinn kristna boðskap I tali og tónum og svo einnig með leikrænni tjáningu. Tæki flutningur þessa bálks i kringum 1 1/2 tima. Steinar sagöi aö þessi ferð til Islands væri farin I tilefni af 10 ára afmæli kórsins en hann hefði ferðast viöa um Noröur- lönd oghaldiö þar tónleika, þar sem á efnisskrá hefði verið aUt frá klassiskri kirkjutónlist til popptónUstar. Tók hann það fram aö kórinn starfaði innan norsku þjóðkirkjunnar. Alls veröur Youngspirati- on-kórinn með 7 tónleika hér á landiþ. á m. tónleika i Mennta- skólanum við Hamrahlið i kvöld kl. 20:30. A morgun verður hann svo i' Keflavik og á Akranesi á fimmtudaginn. Kórinn verður svo I Háteigskirkju n.k. sunnu- dag og mun syngja þar við guö- þjónustu. — HR Frakkinn Jean-Pierre Jacquillat hefur verið ráðinn aðalstjórnandi Sinfóniuhljómsveitar Islands frá og meðstarfsárinu 1980 til 1981 til 3ja ára að þvi er Sigurður Björns- son framkvæmdastjóri Sinfóniu- hljómsveitarinnar sagði I samtali viö VIsi. Jean-Pierre Jacquillat hefur stjórnað Sinfóniuhljómsveitinni á nokkrum tónleikum og nú siöast stjórnaði hann 9. sinfóniu Beet- hovens sem hljómsveitin lék I lok starfsársins. „Það eru allir sammála um aö þetta er mjög góður maður”, sagði Sigurður. „Hann hefur mikla reynslu þó hann sé ekki mjög gamall. Hann er hörku vinnumaður og okkur likar i alla staði mjög vel við hann.” Jean-Pierre Jacquiliat hefur stjórnað hljómsveitum viða um heim m.a. i Rússlandi og Astraliu og er hann núna á leið til Suð- ur-Amerlku að stjórna á tónleik- um þar. Enginn aðalstjórnandi veröur með Sinfóniuhljómsveitina næsta vetur þar sem Jean-Pierre byrjar ekkifyrren þar næsta starfsár en hann mun koma hér I haust og stjórna tvennum tónleikum. Páll Pampichler Pálsson verð- ur áfram fastur stjórnandi hljóm- sveitarinnar en að ööru leyti verða ýmsir stjórnendur þar næsta starfsár. — KS Jean-Plerre Jacquillat ráðinn aDalstjðrnandi Haraldur ræðir við litlu bláu vinina sina en þvl miður heyrum við ekki um hvað þeir eru að tala. Skrýpladagur- inn er i dag Skrýpladagurinn er I dag. Það Skrýplana, sem eru runnir undan mertór aðhljómplatan Haraldur i penna teiknarans Peyo. Skrýplalandi litur dagsins ljós. Steinar hf. gefur út plötuna, Forsaga málsins er sú, að á sið- Haraldur I Skrýplalandi og er það asta ári var gefin út i Bretlandi og islensk útgáfa á þessari feykna nokkrum Evrópulöndum öðrum vinsælu erlendu plötu. Haraldur hljómplata með „Father Abra- þessi, sem heimsækir Skrýpla- ham and the Smurfs”, sem náöi er fyrir lönSu Þjóökunnur hreint ótrúlegum vinsældum. fyrir góða framkomu sina, segir i Einkum og sérilagi varð lagið fréttabréfifráSteinum hf., og það ,,The Smurf Song” (Skrýpla- segir meira en mörg orö. söngurinn) bráövinsæll og i lok Fíöldi teiknimyndasaga meö ársins kom fram að það hafði náö --Ö16 Smurfe” eöa Skrýplunum sölu sem svaraði til annars vin- hafa komið útog voruþær gerðar sælasta lagsins það árið. Aðeins áöur en smáu bláu vinirnir fóru Boney M lagið „Rivers Of Baby- aö syngja inn á plötur. Einkarétt- lon” seldist meira. 11111 á útgáfu þessara sagna hefur Iöunn hf. og þar heita Skrýplarnir Father Abraham er hollenskur öðru nafni, nefnilega Strumpar. að uppruna og svo er einnig um — Gsal

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.