Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 19
23 VÍSIR Mánudagur 25. jánf 1979 Forðumst að kaiia yf ir okkur vandann Jón Jakobsson skrifar: „Maður heyrir og les um að það komi til álita að flytja inn litaöa menn til tslands, i þessu tilviki Víetnama. Þetta er mikið rætt manna á meöal niina. Ég og fleiri erum alls ekki sáttir við að ríkis- stjórnin geti án þess að hafa á bak við sig stuðning aDs þorra landsmanna sagt „Við flytjum bara þessa menn inn.” Þetta er orðið stórt vandamál i Sviþjóð og fleiri löndum til dæmis Bretlandi. Ég hef heyrt á tali manna að þeir séu ekki að- eins á móti lituðu fólki i Bret- landi ég hef beinlinis oröið var við hatur. Þaðer ekki það að maður sé á móti lituðu fólki i sjálfu sér heldur er maður að forðast það að kalla yfir sig vandræði og skapa þeim vandræði sjálfum. Við frelsum ekki heiminn þó að við flytjum inn 50 hræður frá Vietnam.” Liósálfar 09 Ylflngar Nú er komiö að okkur hinum frjálslyndu íslendingum aö taka af- stööu til þess hvort viö viljum taka viö 50 flóttamönnum frá Viet- nam. Erum ekKl ein- Ir í heimlnum Brynjólfur Samúelsson isafiröi ast blóðblöndun við þetta fólk ef hringdi: það er það sem stendur i’ mönn- „Ég er hissa á þvi að rikis- um. stjórnin þurfi að vera að velta Mér finnst ótækt eins og ég sá fyrir sér jafn sjálfsögðu máli haft eftir áhrifamanni i blaða- einsogað leyfa 50 flóttamönn- viðtali að við förum að senda um að flytjast til Islands. lækna út til að velja fólkið eins Þetta er ekkertmál. Við erum ogviöséum einhver nasistaþjóð ekki það margir tslendingar að sem er aö flytja inn vinnudýr. það séekki rúm fyrir 50 manns I Við erum ekki einir i heimin- viöbótog viðþurfum ekkiaðótt- um.” Býöur úrval garðplantna og skrautrunna. Opið virka daga: 9-12 og 13-21 laugardaga 9-12og13-18 sunnudaga 10-12 og 13-18 Sendum um allt land. Sækið sumariö til okkar og flytjið það með ykkur heim. AKARN H.F., Strandgötu 45, Hafnarfirði, sími 51103, heimasími 52784. NORSK GÆOAVARA 8 HÚSGAGNA- ^GNA-f val SMIÐJUVEGI 30 KÓPAV0GI SÍMI 72870

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.