Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 4
Mánudagur 25. júnl 1979 4 UðRULEIÐiR HF Kleppsmýrarvegi 8 - Sími 83700 Vörumóttaka alla virka daga til: SKRIÐULAND BÚÐARDALUR KRÓKSFJARÐARNES HÓLMAVIK — DRANGSNES AKUREYRI RAFUARHÖFN — ÞÓRSHÖFN SEYÐISFJÖRÐUR — ESKIFJÖRÐUR HORNAFJÖRÐUR SELFOSS — HVERAGERÐI — STOKKSEYRI — EYRARBAKKI KEFLAVIK— NJARÐVIK ,, Jeminn, eruð þið blaðamenn”, var það fyrsta sem við heyrðum er við stigum út úr bilnum við vinnuskúra Reykjavíkur i Heiðmörk. „...og útvarpið var hér i morgun. Hvar endar þetta?” 1500 tré gróðursett á elnni kvöldstund VINHUSKÚLI REYKJflVIKUR IHEIÐMÖRK HEIMSOTTUR Húseigendur — Húsfélög Standsetjum lóöir, gerum tilboð yður að kostn- aðarlausu. Vönduð vinna — vanir menn Uppl. í síma 7-18-76 Ijjji nn- HiH Nýkomin Reykjoborð í Antik-stíl Ódýr - folleg heimilisprýði Hssí ::::: ::::: Gorn- og honnyrðovörur í miklu úrvoli HOF Ingólfsstræti 1 (gegnt Gomlo bíó) |j Þarna voru um 80 stúlkur aö búa sig undir starfiö eftir há- degi. Alls vinna þarna um 260 til 280 stúlkur á aldrinum 14 til 15 ára vib gróöursetningu trjáa. Stúlkunum er skipt I tvennt. Annar hópurinn vinnur fyrir há- degi, frá 8 til 12 en hinn eftir há- degiö frá 1 til 5. „Viö erum hérna fjórar, sem stjórnum stelpunum”, sagöi sú er tók á móti okkur”. ...svona nokkurs konar flokkstjórar. Auk þess er hérna verkstjóri, Helga Bachman, hún les upp stelpurnar á morgnana og sér um alla pappírsvinnu”. „Erfitt? Nei, þaö er mikiö fjör i stelpunum, og kannski sér- staklega núna þar sem útvarpiö var hér i morgun. Þær eru svo- litið háværar út af þvi. Viö erum aö ljúka við matinn svo förum viö út á svæöið. Viljiði ekki biöa aöeins”. Skógræktin Byrjað var að huga að Heiö- mörk sem friðlýstu svæöi 1948. Aöalforsvarsmaður þess var Einar heitinn Sæmundssen, formaður skógræktarfélagsins. Þann 3. mars 1950 voru svo sett lög um friðun og ræktun Heið- merkur. Siðan hefur skógrækt- arfélag Reykjavikur séö um all- ar framkvæmdir i Heiðmörk. Fljótlega var byrjað aö út- hluta reitum til einstakra félaga og fyrirtækja, sem þau gátu sið- an sjálf ræktað upp. Núna eiga 54 félög slika reiti en af þeim eru um 20 virk, þannig aö félagar i þeim koma nokkuð reglulega til i eitt skipti fyrir öll Þú mokar yfir frárennslislögnina og vonar svo að hún endist um aldur og ævi. Aldrei þurfir þú að brjóta upp gólf og grafa í grunninn undir húsinu. Aldrei að rífa upp gróður og gangstéttir. Hafir þú notað PVC grunnaplaströrin frá Hampiðjunni og fylgt leiðbein- ingum upplýsingabæklings okkar þá eru allar líkur á að von þín rætist. Rörin þola öli þau efni (sýrur og basa), sem eru í jarðvegi. Samsetningin (með gúmmíhring) er einföld, fljótunnin og algjörlega þétt. Margar lengdir, allt að 5 m. Slétt yfirborð innan í rörunum veldur litlu rennslisviðnámi. Rörin eru létt og auðveld í meðförum. PVC grunnaplastið endist og endist. Það fæst í byggingavöruverslunum um land allt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.