Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 14
VtSIR Mánudagur 25. júnl 1979 14 VÍSIR Mánudagur 25. júnl 1979 ...— 19 Þaö þykir boöa mikla veiöilukku aö blta veiöi- uggann af fyrsta laxinum sem maöur krækir I, og kallast sá lax Mariufiskur. Kristinn Gunnars- son er greinilega forlagatrúar. Siguröur Fjelsted, veiöivöröur, fyrir framan skálann. Stangveiðifélag Reykjavikur hefur haft það fyrir sið undanfarin ár, að efna til happdrættis, þar sem aðalvinningurinn eru 5 stangir i 3 daga i laxveiðiánni Grimsá á Mýrum. Reiknað er með þvi að tveir séu um hverja stöng, og fyrir utan veiðileyfið felst i vinningnum ókeypis uppihald fyrir allan hópinn i hinum glæsilega veiðiskála við Grimsá. Heldur var vinningshafinn i ár, Eiríkur Friöriksson frá Reykjavik, gugginn þegar hann renndi i hlaö hjá veiöiskálanum á miövikudaginn var. Hann haföi veriö svo seinheppinn aö veikjast skömmu fyrir veiöitúr- inn, og var ekki meira en svo rólfær þegar veiöin skyldi hefj- ast. Sá hópur vina og vanda- manna sem Eiríkur natöi boöiö meö sér, var hins vegar þeim mun hressari og veiöiglampinn skein úr hvers manns augum. Friörik Eirlksson, faöir vinn- ingshafans, var meö í förinni, hópnum til halds og trausts, enda þaulkunnugur ánni frá uppvaxtarárum slnum á Hesti viö Grlmsá. Þrátt fyrir krankleikann, gat vinningshafinn ekki á sér setiö og kast aöieinu sinni. Ekki var aösökum aö spyrja — hann fékk umsvifalaust 11 uunda lax. Sá stærsti sem veiddist þann daginn. Guömundur Jasonarson veiddi fyrsta laxinn, aöeins 10 mlnútum eftir aö veiöi var opnuö I Grlmsá. „Maöur titrar svolltiö eftir fyrsta laxinn á vorinu”, sagöi Guömundur, fuilur geöshræringar. Blaöamenn flugu á hraustleg- an mann, Iklæddan köflóttum veiöijakka eins og menn sjá I bíómyndum, fullvissir um aö þar færi veiöivöröurinn á staön- um. Þetta reyndist vera Siguröur Fjelsted og viö höföum getiö okkur rétt til um embættistitil- inn. „Eru þaö ekki bara útlending- ar sem hafa efni á þvl aö veiöa I svona góöri á?” „Stangveiöifélag Reykjavlk- ur er meö ána á leigu I tvo mán- uöi af þeim þremur sem veitt er Ihenni. Á þeim tlma eru það svo gott sem bara Islendingar sem veiða í henni. Þriöja mánuöinn, sem er sá besti, hafa bændurnir sjálfir og þá er áin að mestu leyti leigö út- lendingum”. „Eru útlendingarnir betri Páll Magnússon, blaöamaöur veiöimenn en þeir islensku?” „Það eru mest Amerlkanar sem koma hingaö og þeir eru flestir hverjir mjög góöir veiði- menn. Þeir fara dálltið ööruvisi að þessu en viö og nota t.d. aldrei maök, bara flugu. Annars held ég aö tslendingar hafi lært heilmikiö af útlendingunum, I sambandi viö vöölur og fleira”. „Finnst þér ekkert slæmt aö útlendingar skuli I slauknum mæli vera aö yfirtaka okkar bestu veiðiár?” „Mér finnst slæmt þegar heilu árnar eru leigöar útlendingum, eins og á sér staö viöa um land. Ef hins vegar er fariö varlega I þessa hluti, eins og gert er hér I Grlmsá, finnst mér það vera allt I lagi, og bændurnir fá jú meira fyrir sinn snúö þegar útlending- ar eiga I hlut”. P.M. „gressUega góar reisur tilFöroya fyri Visiskrakka” Allir blaðburða- og sölukrakkar Vísis geta tekið þátt í leiknum með því að vinna sér inn lukkumiða. Lukkumiða! HVERNIG ÞÁ? TIL ÞESS ERU ÞRJÁR LEIÐIR. Leiðl:SALA Sérhver Vísiskrakki sem selur blaðið í lausasölu fær EINN LUKKUMIÐA fyrir hver 20 blöð sem hann selur. Leið 2: DREIFING Vísiskrakki sem ber út blaðið fær 6 LUKKUMIÐA á viku fyrir kvartanalausan útburð. Leið3:BÓNUS Sá sem hefur hreinan skjöid eftir eins mánaðar útburð á Vísi fær 6 LUKKUMIÐA í bónus. Og sá sem hefur selt 500 BLÖÐ eða meira í Iausasölu yfir mánuðinn fær 6 LUKKUMIÐA í bónus. lð ævintýraferðir i boði! Dregið lS.ágúst! Þeir sem eiga flesta lukkumiða þegar 3ja daga ævintýraferðin til Færevia verður dregin út 15. AGUST eiga því meiri möguleika á vinningi. Því er um að gera að standa sig í stykkinu og safna lukkumiðum. Lundaeyjan græna bíður þín! Skilurðu?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.