Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 25.06.1979, Blaðsíða 12
VÍSIR Mánudagur 25. júnl 1979 Ómar Ragnars- son skrifar FREISTANDI FAUTAKERRA Sú var tíðin, að brezkir sportbilar nutu mikillar hylli i Bandarikjunum og voru meðal fyrstu er- lendu bilanna upp úr 1950 til þess að mynda þann innrásarher innfluttra bila, sem með árunum hefur haft mikil áhrif á bandariska bilafram- leiðslu og bilasmekk. Fyrir rúmum áratug réðust Japanir inn á þennan markað með Datsun Z — sportbilnum, og siðustutiu ár hafa brezku sportbiiarnir þokað i skuggann á Bandarikjamarkaði, eða allt þar til TR 7-billinn nýi er nú kominn til skjalanna til þess að endurvinna það, sem tapaðist. En það eru margir um boðið, og i fyrra komu Mazda-verksmiðjurnar fram á sjónarsviðið með nýjan sportbil, Mazda RX 7, sem hlaut þegar mjög góðar viðtökur vestra. Nú er þessi blll kominn til Is- lands, og þrátt fyrir stutt kynni af honum, er óhætt aö fullyröa, aö hér sé á feröinni alveg ein- staklega freistandi blll fyrir þá, sem hafa unun af góöum sport- bílum, án þess aö fórna of miklu af þægindunum. Plús: Þýðgeng og góð vél Góð fjöðrun Minus: Hávært pústkerfi Ökumaður sér ekki framenda bilsins Fjöðrun að aftan slær saman að aftan i djúp- um holum. Þröngt i aftursæti og litil farangursgeymsla Listavél Stærsti kostur RX-7 er vélin. Meistarasmiö. Þetta er Wankel- vél, eöa kólfavél, eins og kannski má kalla hana, en hún er I sem stytztu máli frábrugöin strokka-vél, aö þvl leyti, aö I strokka staö, snúast þrihyrndir (aö vlsu meö bognum hliöum) kólfar á hjámiöju innan I sprengihólfinu. t kólfa-vél eru engir ventlar, kambar né lyftur, og fræöilega er mögulegt aö láta kólfana snúast yfir 20 þúsund snúninga á mlnútu, þvl aö hreyfing þeirra er hringhreyf- ing. I venjulegri vél þurfa strokk- arnir hins vegar aö stöövast tvisvar á hverjum snúningi sveifarássins (I efstu og neöstu stööu), og þess vegna eru tak- mörk fyrir þvl, hve hratt strokkavélin getur gengiö. Þegar komiö er yfir 6000 snúninga fara ventlarnir aö „fljóta” og vélin er þanin til hins Itrasta. Kólfa-vélinni llöur hins vegar þvi betur, sem hún snýst hraö- ar, og bókstaflega „biöur” um aö vera þeytt. Þvl miöur geta framleiöendurnir ekki leyft henni þaö, þvl aö þá veröur slit of mikiö I vélinni og kemur niö- ur á endingu hennar. Hefur þaö veriö helzta vanda- máliö I framleiöslu kólfa-véla og einnig full mikil benzln- eyösla. En Mazda-verksmiöjurnar hafa ekki gefist upp fyrir þess- um erfiöleikum, minnugar þess, aö aöeins eru 17 ár slöan kólfa- vélin kom til sögunnar, en strokka-hreyfillinn hefur bráö- um haft heila öld til þróunar. 1 vélunum.sem Mazda framleiöir nú er snúningshraöanum haldiö fyrir neöan 7000 á mlnútu, og vélin hefur veriö gerö spar- neytnari en fyrr, þannig, aö hún eyöir ekki meiru en strokka-vél- ar af svipaöri stærö. Kólfa-véhn er miklu léttari og einfaldari en samsvarandi strokka-vél og tekur minna rými. Viröist hún bókstaflega sköp- uö til þess aö vera notuö I flug- vélar, en þaö er önnur saga. Meö rfflegri ábyrgö hefur verksmiöjan lagt áherzlu á þaö, aö kólfa-vélarnar séu nú orönar jafn áreiöanlegar og endingar- góöar og strokka-vélar. Vegna þess, hve áreynslu- laust og létt kólfa-vélin snýst, skiptir fjöldi kólfanna litlu máli, og tveir eru nóg til þess aö gefa jafnan gang á viö átta strokka vél. Kólfarnir I Mazda-vélinni eru tveir, og vélin malar eins og köttur og geislar af „gang-kult- ur” eins og Þjóöverjarnir kalla þaö. A vélina er hengt mikiö mengunarvarnakerfi, og úr henni er leitt voldugt púst-kerfi, sem heyrist allmikiö I, og verö- ur sá hávaöi meira áberandi, vegna þess, hve þýögeng og hljóögeng vélin er. Persónulega heföi mér fund- ist, aö verksmiöjurnar heföu átt aö deyfa hljóöiö meira I púst- kerfinu, til þess aö nýta sér þá möguleika, sem kólfa-vélin gef- ur til þess aö gera bllinn nær hljóölausan. En þetta er þó einu sinni sportbill, og kannski þess vegna, sem dálitlu af krafta- hljóöi er leyft aö heyrast aftur úr bílnum. Hæfilega stór Mazda RX-7 er af nákvæmlega þeirri stærö, sem sportbill á aö vera: Nógu litill til þess aö vera lipur og eyöa ekki of miklu, þrátt fyrir mikla getu, en þó nógu stór til þess aö taka tvo farþega I aftursæti, þótt þröngt sé. Til þess aö undir- strika sport-eiginleika bilsins, er vélarhúsiölangt ogslútir niö- ur aö framan. Maöur sér ekki, nema fram á mitt „húdd”, og getur þaö veriö óþægilegt, þegar lagt er I stæöi, þvi aö nefiö á bílnum skagar all- miklu lengra fram en gizkaö er i ■ ■ ■ mm liHð Hugguleg innrétting.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.