Morgunblaðið - 12.09.2002, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.09.2002, Blaðsíða 13
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2002 13 Pípulagningamenn athugið! Lokað Mupro golfmót Vatnsvirkjans ehf. fyrir pípulagningamenn verður haldið í Hvammsvík laugardaginn 14. september næstkomandi. Mótið hefst klukkan 10.00 um morguninn og eru mörg glæsileg verðlaun í boði. Þátttökugjald er 1.500 kr. og fer skráning fram í síma 533 2020 eða á heimasíðu Vatnsvirkjans www.vatnsvirkinn.is Mótið endar á grillveislu og verðlaunaafhendingu. Ármúla 21, Sími 533 2020, www.vatnsvirkinn.is STARFSFÓLK Garðabæjar mun í dag setjast á skólabekk en í dag er símenntunardagur í fyrirtækjum og stofnunum og er dagurinn liður í dagskrá Viku símenntunar sem nú stendur yfir undir yfirskrift- inni, Símenntun í atvinnulífinu. Hjá Garðabæ verður dag- skrá fyrir starfsmenn í Tónlist- arskólanum þar sem boðið verður upp á stutta fyrirlestra um ýmis efni. Meðal þess sem fjallað verður um í erindunum er sjálfstraust, endur- og sí- menntunaráætlanir, starfs- ánægja, bætt heilsa og gildi gleði og húmors á vinnustöðum. Í tilkynningu frá Garðabæ segir að starfsemi stofnana bæjarins verði með eðlilegum hætti þennan dag en gert er ráð fyrir að hver starfsmaður geti sótt hluta fræðsludagskrárinn- ar. Dagur símenntunar Starfsfólk bæjarins sest á skólabekk Garðabær TEKIÐ hefur verið í notkun nýtt og öflugt tölvuver í nýrri viðbyggingu við Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Geng- ið var til samninga við tölvufyrirtækið Einar J. Skúlason um kaup á Dell- tölvum og var ákveðið að kaupa flatskjái með öllum tölvunum sem senda frá sér minni geislun en hefð- bundnir skjáir og taka minna pláss. Í tilkynningu frá Valhúsaskóla seg- ir að mikil aukning hafi verið á notkun upplýsingatækni í skólastarfi Val- húsaskóla á síðustu árum. Sem dæmi sé notast við rafrænt greiðslukerfi í mötuneyti nemenda, upplýsingasjón- varp og forritið I-Mate, sem er kerfi fyrir heimasvæði, tilkynningar, spjallrásir, dagbók o.fl. sem bæði kennarar og nemendur nýti sér. Fram kemur að stefnt sé að öflugu námskeiðahaldi á komandi vetri til þess að nýta sem best áhuga nem- enda og kennara á notkun upplýs- ingatækni í skólastarfi. Nýtt tölvu- ver í Val- húsaskóla Morgunblaðið/Árni Sæberg Seltjarnarnes alltaf á föstudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.