Morgunblaðið - 12.09.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.09.2002, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2002 51 Sýnd kl. 7 og 10. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 6. með ísl. tali. Yfir 20.000 MANNS  HL Mbl Hverfisgötu  551 9000 Sannsöguleg stórmynd framleidd af Sigurjóni Sighvatssyni. Ingvar Sigurðsson fer á kostum í magnaðri mynd sem þú mátt ekki missa af!  DV  Kvikmyndir .com „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Yfir 27.000 MANNS Sýnd kl. 8. B. i. 14. „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i t l i lif Sýnd kl. 8 og 10.10. mikeMYERS beyoncé KNOWLES and michaelCAINE  Radíó X 1/2Kvikmyndir.is Hable Con Ella / Ræddu Málin. Nýjasta meistaraverk Pedro Almodovar Sýnd kl. 10. www.regnboginn.is www.laugarasbio.is Ben affleck Morgan Freeman 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað  SK Radíó X  ÓHT Rás2 „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 5, 8 og 10.10.  Radíó X Yfir 20.000 MANNS 1/2Kvikmyndir.is  HL Mbl Sýnd kl. 6. með íslensku tali. Sýndar verða 12 kvikmyndir auk heimildaskáldmynda og stuttmynda sem að margra mati hafa skarað fram úr í spænskri kvikmyndagerð. Hable con ella (Ræddu málin), nýjasta afsprengi spænska leikstjórans Pedros Almodóvars. El Hijo de la novia (Gifstu mér loksins) eftir Juan José Campanella, tilnefnd til Óskarsverðlauna 2002. Spennu- og hryllingsmyndin Tesis (Lokaverkefnið) eftir Alejandro Amenábar. Melódramað Solas (Einar), verðlaunamynd eftir Benito Zambrano. Svartgáskinn La Comunidad (Húsfélagið) eftir Álex de la Iglesia. Rómantíska dramað Los amantes del Círculo Polar (Elskhugar við heimskautsbaug) eftir Julio Medem. Verðlaunamyndin Lengua de las mariposas (Tunga fiðrildanna) eftir José Luis Cuerda. Brjálaða ástarsagan Juana la loca (Jóhanna brjálaða) eftir Vicente Aranda. Katalónska „kúlt“-myndin Pau y el seu germá (Pau og bróðir hans). El último viaje de Robert Rylands (Síðasta ferð Roberts Rylands), drama eftir Gracia Querejeta. Fjölskyldudramað Cuando vuelvas a mi lado (Þegar þú kemur aftur til mín) eftir Graciu Querejeta. Rómantíska gamanmyndin Lluvia en los zapatos (Rigning í skónum) eftir Mariu Ripoll með Penélope Cruz í aðalhlutverki. Ólífur og geitaostar fyrir sýningar á öllum myndum Afsláttarkort til sölu: 3.000 kr. á 6 myndir að eigin vali Dagskrá kvikmyndahátíðar er á mbl.is UM HÁLFT ár er liðið síðan spænski krónprinsinn sleit sam- bandi sínu við norsku fyrirsætuna Evu Sannum og gerði vonir Norð- manna um að eignast drottningu á Spáni að engu. Síðan þá hafa fjöl- miðlar kallað Felipe krónprins „hinn einmana prins“. En sam- kvæmt breska götublaðinu Daily Mirror gætu einsemdardagar Fel- ipe nú verið taldir, en þar er því haldið fram að hann sé ástfanginn af bandarísku leikkonunni Gwyn- eth Paltrow. Samkvæmt heimildum blaðsins kynntust þau í gegnum sameiginlegan vin og hafa hist á laun reglulega um hríð. Segir blað- ið að Gwyneth hafi farið snemma heim af kvikmyndahátíðinni í Fen- eyjum til þess eins að hitta Felipe í Madríd. Ekki eru nema nokkrir dagar síðan Paltrow var kennd við söngv- ara hljómsveitarinnar Coldplay. Það er því greinilegt að slúður- blöðin fylgjast vel með henni þessa dagana. Felipe: „Veit ekki, en ég þarf að fara núna.“ Paltrow: „Ert þú sá rétti, Felipe?“ Bandarísk leikkona sögð eiga vingott við spænska krónprinsinn Paltrow og prinsinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.